Mercedes hættti við Schumacher áfrýjun 18. maí 2010 13:54 Michael Schumacher á ferð í Mónakó. Mynd: Getty Images Mercedes liðið hefur dregið tilbaka áætlun sína að áfrýja ákvörðun dómara í Mónakó kappakstrinum, þar sem Michael Schumacher var færður úr sjöttta sæti í það tólfta. Autosport.com greinir frá þessu í dag. Mercedes tilkynnti strax að liðið ætlaði að áfrýja dómnum, en sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að liðið telji að Michael Schumacher hafi verið í fullum rétti að reyna framúrakstur á Fernandoi Alonso eftir að öryggisbíllinn yfirgaf brautina í lok mótsins. Dómarar töldu svo ekki vera. Mercedes vitnar í reglu sem önnur lið fóru eftir og að 10 fremstu ökumennirnir hafi keppt um sæti, þó síðasti spretturinn hafi verið mjög stuttur. Mercedes segist ekki ánægt með ákvörðun dómara, en fellur frá áfrýjun þar sem FIA hafi samþykkt að skoða þurfi regluna og túlkun hennar um þetta mál. Íþróttarinnar vegna segist Mercedes því hafa ákveðið að draga áfrýjunina tilbaka. Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mercedes liðið hefur dregið tilbaka áætlun sína að áfrýja ákvörðun dómara í Mónakó kappakstrinum, þar sem Michael Schumacher var færður úr sjöttta sæti í það tólfta. Autosport.com greinir frá þessu í dag. Mercedes tilkynnti strax að liðið ætlaði að áfrýja dómnum, en sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að liðið telji að Michael Schumacher hafi verið í fullum rétti að reyna framúrakstur á Fernandoi Alonso eftir að öryggisbíllinn yfirgaf brautina í lok mótsins. Dómarar töldu svo ekki vera. Mercedes vitnar í reglu sem önnur lið fóru eftir og að 10 fremstu ökumennirnir hafi keppt um sæti, þó síðasti spretturinn hafi verið mjög stuttur. Mercedes segist ekki ánægt með ákvörðun dómara, en fellur frá áfrýjun þar sem FIA hafi samþykkt að skoða þurfi regluna og túlkun hennar um þetta mál. Íþróttarinnar vegna segist Mercedes því hafa ákveðið að draga áfrýjunina tilbaka.
Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira