Rúnar: Margir leikmenn voru ekki að spila af eðlilegri getu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2010 21:45 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. „Það er voðalítið hægt að segja eftir svona leik en ég vil bara óska FH-ingum til hamingju með frábæran sigur. Það var blóðugt að lenda 2-0 undir á tveimur vítaspyrnum sem ég er ekki búinn að sjá aftur," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-0 tap KR fyrir FH í bikaúrslitaleiknum í kvöld. Rúnar var eins og aðrir KR-ingar mjög ósáttur út í vítaspyrnudómanna sem skiluðu FH 2-0 forustu í hálfleik. „Dómarinn tók sér umhugsunarfrest áður en hann dæmdi fyrsta vítið þar sem hann var sjálfur í vafa. Mér fannst það voðalega léttvægt og leikmaðurinn var líka að hlaupa frá markinu. Í seinna vítinu fór boltinn greinilega í höndina en menn eru ekki alltaf að dæma á þetta. Þeir gerðu það í þetta sinn og í rauninni er það línuvörðurinn sem ákveður þetta," sagði Rúnar. „Það var erfitt að koma til baka því FH-ingarnir eru góðir. Við reyndum í síðari hálfleik að breyta um taktík og fjölga í sókninni en það gekk ekki upp og þeir refsuðu okkur með þriðja markinu," sagði Rúnar. „Við vorum með marga leikmenn sem voru ekki að spila af eðlilegri getu. Liðið var ekki svipur frá sjón miðað við það sem það er búið að vera undanfarið," sagði Rúnar. „Ef við hefðum nýtt eitthvað af þessum færum í byrjun þá hefði mönnum liðið betur og leikurinn þróast á annan hátt. Það eru mörg ef í þessu því FH-ingar áttu líka færi í upphafi leiks. Þessi víti drepa bara leikinn," sagði Rúnar. „Það skiptir engu máli hvort þú tapar 4-0 eða 1-0 í bikarkeppni. Það er bara einn bikar í boði. Í bikarleik þá reynir þú að koma til baka og jafna leikinn. Við settum fullt af mönnum fram til að fá þetta eina mark sem myndi minnka muninn í 2-1 og koma okkur inn í leikinn. Það gekk ekki upp," sagði Rúnar. Íslenski boltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
„Það er voðalítið hægt að segja eftir svona leik en ég vil bara óska FH-ingum til hamingju með frábæran sigur. Það var blóðugt að lenda 2-0 undir á tveimur vítaspyrnum sem ég er ekki búinn að sjá aftur," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-0 tap KR fyrir FH í bikaúrslitaleiknum í kvöld. Rúnar var eins og aðrir KR-ingar mjög ósáttur út í vítaspyrnudómanna sem skiluðu FH 2-0 forustu í hálfleik. „Dómarinn tók sér umhugsunarfrest áður en hann dæmdi fyrsta vítið þar sem hann var sjálfur í vafa. Mér fannst það voðalega léttvægt og leikmaðurinn var líka að hlaupa frá markinu. Í seinna vítinu fór boltinn greinilega í höndina en menn eru ekki alltaf að dæma á þetta. Þeir gerðu það í þetta sinn og í rauninni er það línuvörðurinn sem ákveður þetta," sagði Rúnar. „Það var erfitt að koma til baka því FH-ingarnir eru góðir. Við reyndum í síðari hálfleik að breyta um taktík og fjölga í sókninni en það gekk ekki upp og þeir refsuðu okkur með þriðja markinu," sagði Rúnar. „Við vorum með marga leikmenn sem voru ekki að spila af eðlilegri getu. Liðið var ekki svipur frá sjón miðað við það sem það er búið að vera undanfarið," sagði Rúnar. „Ef við hefðum nýtt eitthvað af þessum færum í byrjun þá hefði mönnum liðið betur og leikurinn þróast á annan hátt. Það eru mörg ef í þessu því FH-ingar áttu líka færi í upphafi leiks. Þessi víti drepa bara leikinn," sagði Rúnar. „Það skiptir engu máli hvort þú tapar 4-0 eða 1-0 í bikarkeppni. Það er bara einn bikar í boði. Í bikarleik þá reynir þú að koma til baka og jafna leikinn. Við settum fullt af mönnum fram til að fá þetta eina mark sem myndi minnka muninn í 2-1 og koma okkur inn í leikinn. Það gekk ekki upp," sagði Rúnar.
Íslenski boltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira