Mourinho: Heimurinn er að bíða eftir þessum leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2010 10:00 Mourinho vætir hér kverkarnar á blaðamannafundi fyrir leikinn. Nordic Photos/AFP vísir/getty Spánn nötrar því í kvöld fer fram fyrsti El Clásíco-leikurinn síðan José Mourinho tók við Real Madrid. Hann fer með lærisveina sína á Camp Nou í kvöld í rosalegum toppslag í spænsku deildinni. Aldrei þessu vant er Mourinho ekki að spenna bogann fyrir leik heldur hefur hann reynt að keyra mikilvægi leiksins niður. "Allir leikir skipta máli. Þessi er vissulega mikilvægur en hann mun ekki skera úr um hvort liðið verður meistari. Ef við vinnum þá fer næsti dagur þriðjudagur. Ef við töpum þá kemur líka þriðjudagur daginn eftir," sagði Mourinho en Real hefur ekki tapað leik í deildinni undir hans stjórn. "Heimurinn er að bíða eftir þessum leik og það er okkar skylda að gefa heiminum leikinn sem það bíður eftir. Þarna mætast tvö frábær lið með mögnuðum leikmönnum. Það er allt til staðar og vonandi verður þetta frábær leikur. Vonandi hjálpa leikmenn dómaranum og ég vona að fólk tali um fallega hluti eftir leikinn."Mourinho er duglegur að benda á það séu margir leikir eftir af mótinu og að hans lið megi ekki láta það slá sig út af laginu ef það tapar í kvöld. "Ef við töpum þá vona ég að það hafi ekki áhrif á sjálfstraustið hjá okkur. Ef við vinnum þá vona ég að sama skapi að leikmenn verði með báðar fætur á jörðinni," sagði Mourinho. "Við verðum að gera okkur grein fyrir því að tímabilið er tíu mánuðir. Ég er viss um að við höldum ró okkar, sama hvernig fer." Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjá meira
Spánn nötrar því í kvöld fer fram fyrsti El Clásíco-leikurinn síðan José Mourinho tók við Real Madrid. Hann fer með lærisveina sína á Camp Nou í kvöld í rosalegum toppslag í spænsku deildinni. Aldrei þessu vant er Mourinho ekki að spenna bogann fyrir leik heldur hefur hann reynt að keyra mikilvægi leiksins niður. "Allir leikir skipta máli. Þessi er vissulega mikilvægur en hann mun ekki skera úr um hvort liðið verður meistari. Ef við vinnum þá fer næsti dagur þriðjudagur. Ef við töpum þá kemur líka þriðjudagur daginn eftir," sagði Mourinho en Real hefur ekki tapað leik í deildinni undir hans stjórn. "Heimurinn er að bíða eftir þessum leik og það er okkar skylda að gefa heiminum leikinn sem það bíður eftir. Þarna mætast tvö frábær lið með mögnuðum leikmönnum. Það er allt til staðar og vonandi verður þetta frábær leikur. Vonandi hjálpa leikmenn dómaranum og ég vona að fólk tali um fallega hluti eftir leikinn."Mourinho er duglegur að benda á það séu margir leikir eftir af mótinu og að hans lið megi ekki láta það slá sig út af laginu ef það tapar í kvöld. "Ef við töpum þá vona ég að það hafi ekki áhrif á sjálfstraustið hjá okkur. Ef við vinnum þá vona ég að sama skapi að leikmenn verði með báðar fætur á jörðinni," sagði Mourinho. "Við verðum að gera okkur grein fyrir því að tímabilið er tíu mánuðir. Ég er viss um að við höldum ró okkar, sama hvernig fer."
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjá meira