Hamilton slær Button ekki út af laginu 18. mars 2010 13:16 Jenson Button í hópi margra af bestu ökumönnum heims í Formúlu 1. mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button, núrverandi meistari., segir að Lewis Hamilton hafi ekkert slegið sig útaf laginu þó að hann hafi náð betri árangri í fyrsta móti ársins með McLaren. Button gekk til liðs við McLaren í vetur og vildi keppa við Hamilton af fullu afli. Fannst spennandi kostur að mæta honum á samskonar ökutæki. „Sjálfstraust mitt er í góðu lagi. Hamilton er frábær ökumaður, eins og flestir á ráslínunni eru. Hann hefur reynslu af McLaren og ég hef ekki trú á því að hann hafi verið fljótari en ég tímatökum útaf því. Það er jafn leikur á milli okkar, en ég þarf að finna uppsetningu í bílnum sem hentar mér. Tæknimennirnir hafa hlustað á hugmyndir mínar og það hefur komið að notum", sagði Button í spjalli sem birtist á vefsíðu Autosport. „Ég var ekki ánægður með hvernig bíllinn var í tímatökunni og þarf að bæta það. En við vorum svekktir með stöðuna, aðallega hvað tímann varðar í fyrsta bíl. En bíllinn reyndist vel í keppninni hvað hraða varðar. Ég hefði viljað fá fleiri stig, en tel að við getum færst ofar í næsta móti," sagði Button sem keppir í Ástralíu um aðra helgi. Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Jenson Button, núrverandi meistari., segir að Lewis Hamilton hafi ekkert slegið sig útaf laginu þó að hann hafi náð betri árangri í fyrsta móti ársins með McLaren. Button gekk til liðs við McLaren í vetur og vildi keppa við Hamilton af fullu afli. Fannst spennandi kostur að mæta honum á samskonar ökutæki. „Sjálfstraust mitt er í góðu lagi. Hamilton er frábær ökumaður, eins og flestir á ráslínunni eru. Hann hefur reynslu af McLaren og ég hef ekki trú á því að hann hafi verið fljótari en ég tímatökum útaf því. Það er jafn leikur á milli okkar, en ég þarf að finna uppsetningu í bílnum sem hentar mér. Tæknimennirnir hafa hlustað á hugmyndir mínar og það hefur komið að notum", sagði Button í spjalli sem birtist á vefsíðu Autosport. „Ég var ekki ánægður með hvernig bíllinn var í tímatökunni og þarf að bæta það. En við vorum svekktir með stöðuna, aðallega hvað tímann varðar í fyrsta bíl. En bíllinn reyndist vel í keppninni hvað hraða varðar. Ég hefði viljað fá fleiri stig, en tel að við getum færst ofar í næsta móti," sagði Button sem keppir í Ástralíu um aðra helgi.
Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira