Solskjær tekinn við Molde Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2010 16:45 Solskjær á blaðamannafundi í Molde í dag. Nordic Photos / AFP Norska úrvalsdeildarfélagið Molde tilkynnti í dag að Ole Gunnar Solskjær hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins. Solskjær hefur verið á mála sem leikmaður og þjálfari hjá Manchester United undanfarin fjórtán ár og tekur með sér aðstoðarþjálfara og markmannsþjálfara frá United. Solskjær var keyptur frá Molde til United árið 1996 og er því að koma aftur til síns gamla félags. „Ég kem nú heim með reynslu sem ætti að nýtast félaginu. Félagið hefur átt marga góða unga leikmenn í gegnum tíðina sem hafa mótað bæði félagið og norska knatspyrnu," er haft eftir Solskjær á heimasíðu Molde. „Þetta er draumastarfið mitt. Ég hef rætt við Alex Ferguson, stjóra Manchester United, um minn feril og hann ráðlagði mér fara til félags sem er með eigendur, stjórnendur og fólk sem ég vil gjarnan starfa með. Valið var því auðvelt fyrir mig og mína fjölskyldu." Þá er einnig haft eftir Ferguson sjálfum að hann hefur mikla trú á Solskjær sem þjálfara. „Ég held að frábær knattspyrnuferill hans sé góður grunnur fyrir hann sem þjálfara. Það er tímabært nú að Ole taki að sér sitt fyrsta starf sem knattspyrnustjóri. Hann mun standa sig vel í Molde og við óskum honum alls hins besta fyrir framtíðina." Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fleiri fréttir „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana Sjá meira
Norska úrvalsdeildarfélagið Molde tilkynnti í dag að Ole Gunnar Solskjær hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins. Solskjær hefur verið á mála sem leikmaður og þjálfari hjá Manchester United undanfarin fjórtán ár og tekur með sér aðstoðarþjálfara og markmannsþjálfara frá United. Solskjær var keyptur frá Molde til United árið 1996 og er því að koma aftur til síns gamla félags. „Ég kem nú heim með reynslu sem ætti að nýtast félaginu. Félagið hefur átt marga góða unga leikmenn í gegnum tíðina sem hafa mótað bæði félagið og norska knatspyrnu," er haft eftir Solskjær á heimasíðu Molde. „Þetta er draumastarfið mitt. Ég hef rætt við Alex Ferguson, stjóra Manchester United, um minn feril og hann ráðlagði mér fara til félags sem er með eigendur, stjórnendur og fólk sem ég vil gjarnan starfa með. Valið var því auðvelt fyrir mig og mína fjölskyldu." Þá er einnig haft eftir Ferguson sjálfum að hann hefur mikla trú á Solskjær sem þjálfara. „Ég held að frábær knattspyrnuferill hans sé góður grunnur fyrir hann sem þjálfara. Það er tímabært nú að Ole taki að sér sitt fyrsta starf sem knattspyrnustjóri. Hann mun standa sig vel í Molde og við óskum honum alls hins besta fyrir framtíðina."
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fleiri fréttir „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana Sjá meira