Dagur og Óttarr settu saman stundaskrá Þorbjörn Þórðarson skrifar 31. maí 2010 13:34 Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, segir góðan gang í viðræðum Samfylkingarinnar og Besta flokksins. Mynd/Anton Brink „Við vorum að setja niður stundaskrá fyrir vikuna," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar en hann og Óttarr Proppé, nýr borgarfulltrúi Besta flokksins, hittust á fundi í morgun þar sem lögð voru drög að viðræðum Besta flokksins og Samfylkingarinnar um myndun meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Dagur var í hádegismat með starfandi borgarfulltrúum Samfylkingarinnar þegar fréttastofa náði tali af honum. Dagur og Óttarr útbjuggu dagskrá fyrir viðræðurnar sem munu að sögn Dags eiga sér stað næstu daga. Fulltrúar Besta flokksins og Samfylkingarinnar hófu óformlegar viðræður um myndun nýs meirihluta í gærkvöldi og verður þeim framhaldið í dag. Besti flokkurinn er með sex kjörna borgarfulltrúa og Samfylkingin þrjá, þannig að sameiginlega eru flokkarnir með níu af 15 borgarfulltrúum. Besti flokkurinn setur þau skilyrði að Jón Gnarr verði borgarstjóri, en Dagur B. Eggertsson gerir borgarstjórastólinn ekki að skilyrði fyrir samstarfi. Dagur segist reikna með að allir borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar beggja flokka munu koma að þessum viðræðum. Dagur og Jón Gnarr hittust á fundi í gær. Dagur kvað þá ekki hafa ekki hist í dag, en hafa rætt saman í gegnum síma. „Þetta er allt í farvegi. Það er lítið að frétta í augnablikinu, en það er góður gangur í þessu," segir Dagur. Kosningar 2010 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
„Við vorum að setja niður stundaskrá fyrir vikuna," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar en hann og Óttarr Proppé, nýr borgarfulltrúi Besta flokksins, hittust á fundi í morgun þar sem lögð voru drög að viðræðum Besta flokksins og Samfylkingarinnar um myndun meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Dagur var í hádegismat með starfandi borgarfulltrúum Samfylkingarinnar þegar fréttastofa náði tali af honum. Dagur og Óttarr útbjuggu dagskrá fyrir viðræðurnar sem munu að sögn Dags eiga sér stað næstu daga. Fulltrúar Besta flokksins og Samfylkingarinnar hófu óformlegar viðræður um myndun nýs meirihluta í gærkvöldi og verður þeim framhaldið í dag. Besti flokkurinn er með sex kjörna borgarfulltrúa og Samfylkingin þrjá, þannig að sameiginlega eru flokkarnir með níu af 15 borgarfulltrúum. Besti flokkurinn setur þau skilyrði að Jón Gnarr verði borgarstjóri, en Dagur B. Eggertsson gerir borgarstjórastólinn ekki að skilyrði fyrir samstarfi. Dagur segist reikna með að allir borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar beggja flokka munu koma að þessum viðræðum. Dagur og Jón Gnarr hittust á fundi í gær. Dagur kvað þá ekki hafa ekki hist í dag, en hafa rætt saman í gegnum síma. „Þetta er allt í farvegi. Það er lítið að frétta í augnablikinu, en það er góður gangur í þessu," segir Dagur.
Kosningar 2010 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira