Anna Úrsúla: Sýndum að við ætlum að klára þetta einvígi 2-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2010 22:56 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fer yfir málin með liðsfélaga í kvöld. Mynd/Vilhelm Línumaðurinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti flottan leik með Val í kvöld þegar liðið vann 28-23 sigur á Haukum á heimavelli og komst 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1 deild kvenna í handbolta. „Þetta byrjaði ekki nógu vel hjá okkur en það small allt saman hjá okkur í seinni hálfleik og við sýndum þar og sönnuðum að við ætlum að klára þetta einvígi 2-0," sagði Anna Úrsúla sem gerðist vítaskytta Valsliðsins í leiknum og nýtti öll fjögur vítin sín. „Ég er sátt við það að kerlingin sé komin á vítapunktinn og skoraði líka úr öllum vítunum," sagði Anna hlæjandi en bætti svo við: „Ef maður fær tækifærin þá verður maður að klára það," sagði Anna kát sem fiskaði þrjú af fjórum vítunum sjálf. „Það er eins og það hafi loðað við okkur í allan vetur að byrja seint í leikjunum. Þegar vörnin hjá okkur smellur saman og við fáum þessum ódýru hraðaupphlaup þá er mjög erfitt að stoppa okkur. Það á reyndar líka við hjá þeim eins og sýndi sig í fyrri hálfleiknum," sagði Anna. „Við áttum erfitt að finna svarið á vörninni hjá þeim í fyrri hálfleik og þær lentu í því sama á móti okkar vörn í seinni hálfleik. Við náðum að loka okkar vörn í lengri tíma og þess vegna unnum við þetta," sagði Anna en Valur tryggði sér sigur með því að vinna lokakafla leiksins 15-5. „Það var karkaterinn í liðinu og liðsheildin sem skóp þennan sigur. Við þurfum að þjappa henni saman fyrr í næsta leik," sagði Anna að lokum. Olís-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Línumaðurinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti flottan leik með Val í kvöld þegar liðið vann 28-23 sigur á Haukum á heimavelli og komst 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1 deild kvenna í handbolta. „Þetta byrjaði ekki nógu vel hjá okkur en það small allt saman hjá okkur í seinni hálfleik og við sýndum þar og sönnuðum að við ætlum að klára þetta einvígi 2-0," sagði Anna Úrsúla sem gerðist vítaskytta Valsliðsins í leiknum og nýtti öll fjögur vítin sín. „Ég er sátt við það að kerlingin sé komin á vítapunktinn og skoraði líka úr öllum vítunum," sagði Anna hlæjandi en bætti svo við: „Ef maður fær tækifærin þá verður maður að klára það," sagði Anna kát sem fiskaði þrjú af fjórum vítunum sjálf. „Það er eins og það hafi loðað við okkur í allan vetur að byrja seint í leikjunum. Þegar vörnin hjá okkur smellur saman og við fáum þessum ódýru hraðaupphlaup þá er mjög erfitt að stoppa okkur. Það á reyndar líka við hjá þeim eins og sýndi sig í fyrri hálfleiknum," sagði Anna. „Við áttum erfitt að finna svarið á vörninni hjá þeim í fyrri hálfleik og þær lentu í því sama á móti okkar vörn í seinni hálfleik. Við náðum að loka okkar vörn í lengri tíma og þess vegna unnum við þetta," sagði Anna en Valur tryggði sér sigur með því að vinna lokakafla leiksins 15-5. „Það var karkaterinn í liðinu og liðsheildin sem skóp þennan sigur. Við þurfum að þjappa henni saman fyrr í næsta leik," sagði Anna að lokum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira