Almenningur fær að taka þátt í leynifundum 1. júní 2010 11:35 Jón Gnarr, formaður Besta flokksins. Næstu daga munu borgarfulltrúar og félagar Besta flokksins og Samfylkingarinnar hittast á röð leynifunda og ræða um myndun nýs meirihluta í Reykjavík. Mynd/Daníel Rúnarsson Næstu daga munu borgarfulltrúar og félagar Besta flokksins og Samfylkingarinnar hittast á röð leynifunda og ræða um myndun nýs meirihluta í Reykjavík. Almenningi gefst kostur á að koma sínum sjónarmiðum að í gegnum netið. Formlegar málefnaviðræður flokkanna hefjast í dag. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Besta flokknum að á morgunfundi oddvita Samfylkingarinnar, Dags B. Eggertssonar, og eins af efstu mönnum af lista Besta flokksins, Óttarrs Proppé, voru lögð drög að stundaskrá þeirrar vinnu sem framundan er. „Komist var að samkomulagi um að vinnan færi fram í formi leynifunda." Af þessu tilefni hefur verið opnaður vefurinn „Betri Reykjavík", www.betrireykjavik.is, þar sem Reykvíkingum gefst kostur á að koma á framfæri tillögum sínum og hugmyndum við þá sem sitja fundina. Verða umræður á vefsíðunni hafðar til hliðsjónar á fundunum. Þá segir í fréttatilkynningunni: „Í ljósi reynslunnar, og þess að nýtt fólk er að mæta til starfa í borgarstjórn, ætla Besti flokkurinn og Samfylkingin að taka góðan tíma í viðræðurnar. Þau biðja því fjölmiðlana um að gefa sér og íbúum borgarinnar næði til þess að setja saman trausta málaskrá um betri Reykjavík næstu fjögur árin." Kosningar 2010 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira
Næstu daga munu borgarfulltrúar og félagar Besta flokksins og Samfylkingarinnar hittast á röð leynifunda og ræða um myndun nýs meirihluta í Reykjavík. Almenningi gefst kostur á að koma sínum sjónarmiðum að í gegnum netið. Formlegar málefnaviðræður flokkanna hefjast í dag. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Besta flokknum að á morgunfundi oddvita Samfylkingarinnar, Dags B. Eggertssonar, og eins af efstu mönnum af lista Besta flokksins, Óttarrs Proppé, voru lögð drög að stundaskrá þeirrar vinnu sem framundan er. „Komist var að samkomulagi um að vinnan færi fram í formi leynifunda." Af þessu tilefni hefur verið opnaður vefurinn „Betri Reykjavík", www.betrireykjavik.is, þar sem Reykvíkingum gefst kostur á að koma á framfæri tillögum sínum og hugmyndum við þá sem sitja fundina. Verða umræður á vefsíðunni hafðar til hliðsjónar á fundunum. Þá segir í fréttatilkynningunni: „Í ljósi reynslunnar, og þess að nýtt fólk er að mæta til starfa í borgarstjórn, ætla Besti flokkurinn og Samfylkingin að taka góðan tíma í viðræðurnar. Þau biðja því fjölmiðlana um að gefa sér og íbúum borgarinnar næði til þess að setja saman trausta málaskrá um betri Reykjavík næstu fjögur árin."
Kosningar 2010 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira