Stefán: Frábært að vinna síðasta korterið 15-5 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2010 22:30 Stefán Arnarson, þjálfari Vals, les yfir sínum stúlkum í kvöld. Mynd/Vilhelm Valskonur eru komnar í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum í N1 deild kvenna eftir 28-23 sigur í Vodafone-höllinni í kvöld. Stefán Arnarson, þjálfari Vals, þurfti ekki að taka leikhlé til þess að vekja sínar stelpur þegar staðan var orðin 13-18 fyrir Hauka en það var eins og allt í einu hafi hans stelpur vaknað af værum blundi. „Mér leyst engan veginn á blikuna fyrstu 40 mínúturnar í leiknum. Við vorum ekki að spila nægilega góða því við vorum aldrei að tækla þær og þær voru að skora of auðveld mörk. Ég var alltaf að hugsa um það að breyta um vörn en sem betur gerði ég það ekki," sagði Stefán og bætti við: „Sóknarleikurinn gekk illa af því að við vorum ekki að horfa á markið. Það hefði mátt vera meira tempó í sóknarleiknum og meiri hreyfing á milli manna en um leið og þær fóru að horfa á markið þá var þetta ekkert vandamál," sagði Stefán. „Við teljum okkur vera í góðu formi og við vissum að þær færu að þreytast. Það er frábært að vinna síðasta korterið 15-5. Við leggjum upp með að keyra á miklu tempói og vitum að liðið okkar er í góðu formi. Við erum ágætis breidd. Við höfum það yfir Haukana að þeir gátu ekki skipt mikið og því var ekkert óeðlilegt að við værum að sigla fram úr á þessum tímapunkti," sagði Stefán. „Haukarnir eru með fínt lið og spiluðu mun betur en við fyrstu 40 mínútur leiksins. Sem betur skilaði karakterinn okkar því að við kláruðum þetta á síðustu 15 mínútunum. Það er gríðarlega mikilvægt í öllum úrslitaeinvígum að vinna fyrsta leik. Þetta var sigur fyrir liðið því við töldum að við værum ekki að spila nægjanlega vel í fyrri hálfleik. Við teljum okkur vera með sterka liðsheild og hún vann þetta fyrir okkur í seinni hálfleik," sagði Stefán að lokum. Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Valskonur eru komnar í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum í N1 deild kvenna eftir 28-23 sigur í Vodafone-höllinni í kvöld. Stefán Arnarson, þjálfari Vals, þurfti ekki að taka leikhlé til þess að vekja sínar stelpur þegar staðan var orðin 13-18 fyrir Hauka en það var eins og allt í einu hafi hans stelpur vaknað af værum blundi. „Mér leyst engan veginn á blikuna fyrstu 40 mínúturnar í leiknum. Við vorum ekki að spila nægilega góða því við vorum aldrei að tækla þær og þær voru að skora of auðveld mörk. Ég var alltaf að hugsa um það að breyta um vörn en sem betur gerði ég það ekki," sagði Stefán og bætti við: „Sóknarleikurinn gekk illa af því að við vorum ekki að horfa á markið. Það hefði mátt vera meira tempó í sóknarleiknum og meiri hreyfing á milli manna en um leið og þær fóru að horfa á markið þá var þetta ekkert vandamál," sagði Stefán. „Við teljum okkur vera í góðu formi og við vissum að þær færu að þreytast. Það er frábært að vinna síðasta korterið 15-5. Við leggjum upp með að keyra á miklu tempói og vitum að liðið okkar er í góðu formi. Við erum ágætis breidd. Við höfum það yfir Haukana að þeir gátu ekki skipt mikið og því var ekkert óeðlilegt að við værum að sigla fram úr á þessum tímapunkti," sagði Stefán. „Haukarnir eru með fínt lið og spiluðu mun betur en við fyrstu 40 mínútur leiksins. Sem betur skilaði karakterinn okkar því að við kláruðum þetta á síðustu 15 mínútunum. Það er gríðarlega mikilvægt í öllum úrslitaeinvígum að vinna fyrsta leik. Þetta var sigur fyrir liðið því við töldum að við værum ekki að spila nægjanlega vel í fyrri hálfleik. Við teljum okkur vera með sterka liðsheild og hún vann þetta fyrir okkur í seinni hálfleik," sagði Stefán að lokum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni