Mercedes stefnir á sigur í fyrsta móti 2. mars 2010 15:05 Mercedes vill sigur í Bahrain og engar refjar. gettyy images Ross Brawn hjá Mercedes segir að lið hans muni stefna á sigur í fyrsta móti, þó að undirbúningurinn hafi ekki alveg gengið eins og í sögu. „Við stefnum alltaf á sigur í næsta móti sem við keppum í. Og næsta mót er í Bahrain. Við erum ekki eins vel undirbúnir og ég hefði viljað og veturinn hefur v erið erfiður. Við erum með 450 starfsmenn í stað 700, en ég er samt ánægður með bílinn. ", sagði Brawn. Hann segir að lið sitt sé nokkuð á eftir toppliðunum, en ekki sé þó sekúndu munur á milli Mercedes og Ferrari og McLaren. „Bíll okkar er góður fyrir keppnisaðstæður og við erum samkeppnisfærir, en það er erfitt að stilla bílnum upp á réttan hátt. Við þurfum að bæta okkur og það er eðlilegt að stundum sé maður að sækja og stundum standi menn framar en hinir. Við mætum með mikið breyttan bíl til Bahrain og akváðum að mæta ekki þann búnað til Barcelona." Heyrst hefur á skotspónum að Mercedes sé með nýstárlegan loftdreifi, sem gæti komið öðrum í opna skjöldu. Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ross Brawn hjá Mercedes segir að lið hans muni stefna á sigur í fyrsta móti, þó að undirbúningurinn hafi ekki alveg gengið eins og í sögu. „Við stefnum alltaf á sigur í næsta móti sem við keppum í. Og næsta mót er í Bahrain. Við erum ekki eins vel undirbúnir og ég hefði viljað og veturinn hefur v erið erfiður. Við erum með 450 starfsmenn í stað 700, en ég er samt ánægður með bílinn. ", sagði Brawn. Hann segir að lið sitt sé nokkuð á eftir toppliðunum, en ekki sé þó sekúndu munur á milli Mercedes og Ferrari og McLaren. „Bíll okkar er góður fyrir keppnisaðstæður og við erum samkeppnisfærir, en það er erfitt að stilla bílnum upp á réttan hátt. Við þurfum að bæta okkur og það er eðlilegt að stundum sé maður að sækja og stundum standi menn framar en hinir. Við mætum með mikið breyttan bíl til Bahrain og akváðum að mæta ekki þann búnað til Barcelona." Heyrst hefur á skotspónum að Mercedes sé með nýstárlegan loftdreifi, sem gæti komið öðrum í opna skjöldu.
Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira