Julia Demirer og Unnur Tara efstar eftir fyrstu fjóra leikina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2010 13:44 Það verður væntanlega barist um hvert frákast í leiknum í kvöld. Mynd/Valli KR og Hamar leika í kvöld hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni þegar oddaleikur liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram. Leikurinn fer fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli og hefst klukkan 19.15. Hamarskonan Julia Demirer og KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir hafa skilað mestu til sinna liða í fyrstu fjórum leikjum liðanna í lokaúrslitunum. Julia er með 23,8 framlagsstig í leik en hún hefur tekið langflest fráköst í einvíginu. Julia er með 14,0 stig, 13,0 fráköst og 2,3 stoðsendingar að meðaltali en hún er með bestu skotnýtingu allra leikmanna í einvíginu eða 52,8 prósent. Unnur Tara er með 23,3 framlagsstig í leik og hefur skorað langmest af öllum leikmönnum liðanna. Unnur Tara er með 20,8 stig, 7,8 fráköst og 2,8 stolna bolta að meðaltali en hún hefur hitt úr 51,7 prósent skota sinna í einvíginu. KR-ingurinn Signý Hermannsdóttir er í þriðja sæti með 21,5 framlagsstig í leik en hún er langefst í plús og mínus í einvíginu. KR hefur unnið þær 113 mínútur sem Signý hefur spilað með 38 stigum en tapað með 23 stigum þær 47 mínútur sem hún hefur verið á bekknum. Signý hefur verið í villuvandræðum og er aðeins í 7. sæti yfir flestar spilaðar mínútur í einvíginu. Aðrir leikmenn sem eru efstir í tölfræðiþáttum í einvíginu eru meðal annars, KR-ingarnir Hildur Sigurðardóttir og Margrét Kara Sturludóttir sem hafa gefið flestar stoðsendingar (23 - 5,8 í leik), Margrét Kara hefur stolið flestum boltum (13 - 3,3 í leik), Signý hefur varið flest skot (20 - 5,0 í leik), og KR-ingurinn Jenny Pfeiffer-Finora hefur skorað flestar þriggja stiga körfur (14 - 3,5 í leik). Hér fyrir neðan má sjá helstu tölfræðiþætti í einvíginu til þessa.Signý Hermannsdóttir hefur verið KR-liðinu mikilvæg í vetur.Mynd/ValliTölfræði úr fyrstu fjórum leikjum KR og Hamars í lokaúrslitunum:Hæsta framlag í leik Julia Demirer, Hamar 23,8 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 23,3 Signý Hermannsdóttir, KR 21,5 Margrét Kara Sturludóttir, KR 19,8 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 12,8 Koren Schram, Hamar 12,5 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 11,8 Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 11,7 Hildur Sigurðardóttir, KR 10,8 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 10,3 Hæsta plús og mínus Signý Hermannsdóttir, KR +38 Hildur Sigurðardóttir, KR +17 Julia Demirer, Hamar +16 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR +16 Unnur Tara Jónsdóttir, KR +8Flest stig Unnur Tara Jónsdóttir, KR 83 Koren Schram, Hamar 60 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 60 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 59 Julia Demirer, Hamar 56 Margrét Kara Sturludóttir, KR 49 Signý Hermannsdóttir, KR 48Flest fráköst Julia Demirer, Hamar 52 Signý Hermannsdóttir, KR 36 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 33 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 31 Margrét Kara Sturludóttir, KR 28 Hildur Sigurðardóttir, KR 26Flestar stoðsendingar Margrét Kara Sturludóttir, KR 23 Hildur Sigurðardóttir, KR 23 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 19 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 16 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 14Flestir stolnir boltar Margrét Kara Sturludóttir, KR 13 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 11 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 10 Koren Schram, Hamar 10 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 9Flest varin skot Signý Hermannsdóttir, KR 20 Margrét Kara Sturludóttir, KR 8 Julia Demirer, Hamar 6 Unnur Tara Jónsdóttir,KR 4 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 4 Helga Einarsdóttir, KR 3Flestar þriggja stiga körfur Jenny Pfeiffer-Finora, KR 14 Koren Schram, Hamar 8 Margrét Kara Sturludóttir, KR 6 Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 5 Signý Hermannsdóttir, KR 4 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 4 Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 4Besta skotnýting (lágmark 6 hitt) Julia Demirer, Hamar 52,8% (19/36) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 51,7% (31/60) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 47,8% (11/23) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 43,8% (21/48) Signý Hermannsdóttir, KR 43,2% (19/44) Margrét Kara Sturludóttir, KR 39,5% (17/43) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 37,2% (16/43)Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 4 hitt) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 50,0% (4/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 44,4% (4/9) Signý Hermannsdóttir, KR 40,0% (4/10) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 35,9% (14/39) Koren Schram, Hamar 29,6% (8/27) Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 26,3% (5/19)Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 100% (8/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 100% (7/7) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 100% (4/4) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 92,9% (13/14) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 90,9% (20/22) Margrét Kara Sturludóttir, KR 90% (9/10) Signý Hermannsdóttir, KR 85,7% (6/7) Helga Einarsdóttir, KR 83,3% (5/6) Koren Schram, Hamar 80% (12/15) Julia Demirer, Hamar 75% (18/24)Flestar spilaðar mínútur Koren Schram, Hamar 141 Margrét Kara Sturludóttir, KR 140 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 131 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 130 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 128 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 114 Signý Hermannsdóttir, KR 113 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 109 Julia Demirer, Hamar 105 Hildur Sigurðardóttir, KR 105 Dominos-deild kvenna Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Sjá meira
KR og Hamar leika í kvöld hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni þegar oddaleikur liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram. Leikurinn fer fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli og hefst klukkan 19.15. Hamarskonan Julia Demirer og KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir hafa skilað mestu til sinna liða í fyrstu fjórum leikjum liðanna í lokaúrslitunum. Julia er með 23,8 framlagsstig í leik en hún hefur tekið langflest fráköst í einvíginu. Julia er með 14,0 stig, 13,0 fráköst og 2,3 stoðsendingar að meðaltali en hún er með bestu skotnýtingu allra leikmanna í einvíginu eða 52,8 prósent. Unnur Tara er með 23,3 framlagsstig í leik og hefur skorað langmest af öllum leikmönnum liðanna. Unnur Tara er með 20,8 stig, 7,8 fráköst og 2,8 stolna bolta að meðaltali en hún hefur hitt úr 51,7 prósent skota sinna í einvíginu. KR-ingurinn Signý Hermannsdóttir er í þriðja sæti með 21,5 framlagsstig í leik en hún er langefst í plús og mínus í einvíginu. KR hefur unnið þær 113 mínútur sem Signý hefur spilað með 38 stigum en tapað með 23 stigum þær 47 mínútur sem hún hefur verið á bekknum. Signý hefur verið í villuvandræðum og er aðeins í 7. sæti yfir flestar spilaðar mínútur í einvíginu. Aðrir leikmenn sem eru efstir í tölfræðiþáttum í einvíginu eru meðal annars, KR-ingarnir Hildur Sigurðardóttir og Margrét Kara Sturludóttir sem hafa gefið flestar stoðsendingar (23 - 5,8 í leik), Margrét Kara hefur stolið flestum boltum (13 - 3,3 í leik), Signý hefur varið flest skot (20 - 5,0 í leik), og KR-ingurinn Jenny Pfeiffer-Finora hefur skorað flestar þriggja stiga körfur (14 - 3,5 í leik). Hér fyrir neðan má sjá helstu tölfræðiþætti í einvíginu til þessa.Signý Hermannsdóttir hefur verið KR-liðinu mikilvæg í vetur.Mynd/ValliTölfræði úr fyrstu fjórum leikjum KR og Hamars í lokaúrslitunum:Hæsta framlag í leik Julia Demirer, Hamar 23,8 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 23,3 Signý Hermannsdóttir, KR 21,5 Margrét Kara Sturludóttir, KR 19,8 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 12,8 Koren Schram, Hamar 12,5 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 11,8 Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 11,7 Hildur Sigurðardóttir, KR 10,8 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 10,3 Hæsta plús og mínus Signý Hermannsdóttir, KR +38 Hildur Sigurðardóttir, KR +17 Julia Demirer, Hamar +16 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR +16 Unnur Tara Jónsdóttir, KR +8Flest stig Unnur Tara Jónsdóttir, KR 83 Koren Schram, Hamar 60 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 60 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 59 Julia Demirer, Hamar 56 Margrét Kara Sturludóttir, KR 49 Signý Hermannsdóttir, KR 48Flest fráköst Julia Demirer, Hamar 52 Signý Hermannsdóttir, KR 36 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 33 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 31 Margrét Kara Sturludóttir, KR 28 Hildur Sigurðardóttir, KR 26Flestar stoðsendingar Margrét Kara Sturludóttir, KR 23 Hildur Sigurðardóttir, KR 23 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 19 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 16 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 14Flestir stolnir boltar Margrét Kara Sturludóttir, KR 13 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 11 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 10 Koren Schram, Hamar 10 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 9Flest varin skot Signý Hermannsdóttir, KR 20 Margrét Kara Sturludóttir, KR 8 Julia Demirer, Hamar 6 Unnur Tara Jónsdóttir,KR 4 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 4 Helga Einarsdóttir, KR 3Flestar þriggja stiga körfur Jenny Pfeiffer-Finora, KR 14 Koren Schram, Hamar 8 Margrét Kara Sturludóttir, KR 6 Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 5 Signý Hermannsdóttir, KR 4 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 4 Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 4Besta skotnýting (lágmark 6 hitt) Julia Demirer, Hamar 52,8% (19/36) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 51,7% (31/60) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 47,8% (11/23) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 43,8% (21/48) Signý Hermannsdóttir, KR 43,2% (19/44) Margrét Kara Sturludóttir, KR 39,5% (17/43) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 37,2% (16/43)Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 4 hitt) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 50,0% (4/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 44,4% (4/9) Signý Hermannsdóttir, KR 40,0% (4/10) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 35,9% (14/39) Koren Schram, Hamar 29,6% (8/27) Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 26,3% (5/19)Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 100% (8/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 100% (7/7) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 100% (4/4) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 92,9% (13/14) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 90,9% (20/22) Margrét Kara Sturludóttir, KR 90% (9/10) Signý Hermannsdóttir, KR 85,7% (6/7) Helga Einarsdóttir, KR 83,3% (5/6) Koren Schram, Hamar 80% (12/15) Julia Demirer, Hamar 75% (18/24)Flestar spilaðar mínútur Koren Schram, Hamar 141 Margrét Kara Sturludóttir, KR 140 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 131 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 130 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 128 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 114 Signý Hermannsdóttir, KR 113 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 109 Julia Demirer, Hamar 105 Hildur Sigurðardóttir, KR 105
Dominos-deild kvenna Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Sjá meira