Lögreglu grunar að höfuðpaurinn í fjársvikamáli gangi laus 20. september 2010 18:53 Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var í tengslum við rannsókn lögreglu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Grunur leikur á að einn af höfuðpaurum málsins gangi enn laus. Sex eru í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknarinnar þar af einn starfsmaður Ríkisskattstjóra, sem grunaður er um að hafa aðstoðað meinta svikahrappa við að svíkja út hátt í þrjú hundruð milljón króna endurgreiðslur á virðisaukaskatti. Tvö einkahlutafélög voru notuð við svindlið en þau skiluðu reikningum upp á 1300 milljónir vegna byggingaframkvæmda og fengu í kjölfarið endurgreiddan virðisaukakatt upp á rúmar 270 milljónir króna. Aldrei var hins vegar ráðist í raunverulegar framkvæmdir því þær voru ekkert nema yfirskin til að sækja virðisaukaskattsendurgreiðsluna. Gæsluvarðhaldið rann út hjá einum sexmenningann í dag, en það var framlengt á grundvelli þess að hátt í 12 kíló af hassi fundust hjá manninum. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að lögreglu gruni að einn af höfuðpaurum þessara umfangsmiklu svikamillu gangi laus. Það ku vera Garðbæingur á fertugsaldri, sem dvelur nú í Suður- Ameríku. Sá hefur meðal annars verið viðloðandi rekstur einkahlutaféaga sem gáfu sig út fyrir að vera fyrir framkvæmdum á atvinnuhúsnæði. Jón HB Snorrason, sem hefur yfirumsjón með rannsókninni, vildi ekki tjá sig um þetta. Hann segir rannsóknina hinsvegar umfangsmikla og því ekki sé hægt að útiloka að fleiri en þeir sex sem nú eru í haldi tengist málinu. Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var í tengslum við rannsókn lögreglu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Grunur leikur á að einn af höfuðpaurum málsins gangi enn laus. Sex eru í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknarinnar þar af einn starfsmaður Ríkisskattstjóra, sem grunaður er um að hafa aðstoðað meinta svikahrappa við að svíkja út hátt í þrjú hundruð milljón króna endurgreiðslur á virðisaukaskatti. Tvö einkahlutafélög voru notuð við svindlið en þau skiluðu reikningum upp á 1300 milljónir vegna byggingaframkvæmda og fengu í kjölfarið endurgreiddan virðisaukakatt upp á rúmar 270 milljónir króna. Aldrei var hins vegar ráðist í raunverulegar framkvæmdir því þær voru ekkert nema yfirskin til að sækja virðisaukaskattsendurgreiðsluna. Gæsluvarðhaldið rann út hjá einum sexmenningann í dag, en það var framlengt á grundvelli þess að hátt í 12 kíló af hassi fundust hjá manninum. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að lögreglu gruni að einn af höfuðpaurum þessara umfangsmiklu svikamillu gangi laus. Það ku vera Garðbæingur á fertugsaldri, sem dvelur nú í Suður- Ameríku. Sá hefur meðal annars verið viðloðandi rekstur einkahlutaféaga sem gáfu sig út fyrir að vera fyrir framkvæmdum á atvinnuhúsnæði. Jón HB Snorrason, sem hefur yfirumsjón með rannsókninni, vildi ekki tjá sig um þetta. Hann segir rannsóknina hinsvegar umfangsmikla og því ekki sé hægt að útiloka að fleiri en þeir sex sem nú eru í haldi tengist málinu.
Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira