Webber: Stigataflan lýgur ekki um árangur 5. maí 2010 12:10 Red Bull telst vera með fljótasta bílinn að mati flestra toppökumanna. mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull telur stöðu sína í Formúlu 1 vera eins og við er að búast, eftir fyrstu fjögur mótin. Hann segir ökumenn og lið skapa sér gæfu. "Maður skapar sér eigin heppni og úrslitin sem upp koma gilda og stigataflan lýgur aldrei", sagði Webber í samtali við Autosport. Hann keppir í fyrsta mótinu í Evrópu á Barcelona brautinni á Spáni um næstu helgi. "Það er ekki að okkur skorti hraða, en aðstæður hafa verið sérstakar. Við höfum spilað úr þeim spilum sem við höfum haft, bæði um borð í bílnum og á þjónustusvæðinu. Það er ekki hægt að spóla tilbaka. Eitt mót gekk vel, en í hinum mótunum gengu misvel. Jenson Button náði tveimur góðum mótum, en það hafa margir lenti í vandræðum til þessa." Hann telur að rigning hafi sett smávegis hulu yfir það hvernig nýju reglurnar virka og það hefur varnað því að mót hafa þróast eins og fyrsta mótið í Barein, sem var miður góð skemmtun. "Reglunum var breytt því það var ekki hægt að vera með 900 hestafla bíla og dekkasttríð. Síðan var spólvörn sleppt, einn dekkjaframleiðandi útvegar dekk, KERS var notað og svo ekki. Við breytum miklu milli ára. Hvað sem því líður hef ég alltaf gaman af því að keyra bílanna og við þurfum annað aksturslag. Þurfum að venjast því að byrja á bensínþungum bíl og ljúka mótinu á léttum bíl. Við þurfum sífellt að þróa okkur sem ökumenn", sagði Webber. Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull telur stöðu sína í Formúlu 1 vera eins og við er að búast, eftir fyrstu fjögur mótin. Hann segir ökumenn og lið skapa sér gæfu. "Maður skapar sér eigin heppni og úrslitin sem upp koma gilda og stigataflan lýgur aldrei", sagði Webber í samtali við Autosport. Hann keppir í fyrsta mótinu í Evrópu á Barcelona brautinni á Spáni um næstu helgi. "Það er ekki að okkur skorti hraða, en aðstæður hafa verið sérstakar. Við höfum spilað úr þeim spilum sem við höfum haft, bæði um borð í bílnum og á þjónustusvæðinu. Það er ekki hægt að spóla tilbaka. Eitt mót gekk vel, en í hinum mótunum gengu misvel. Jenson Button náði tveimur góðum mótum, en það hafa margir lenti í vandræðum til þessa." Hann telur að rigning hafi sett smávegis hulu yfir það hvernig nýju reglurnar virka og það hefur varnað því að mót hafa þróast eins og fyrsta mótið í Barein, sem var miður góð skemmtun. "Reglunum var breytt því það var ekki hægt að vera með 900 hestafla bíla og dekkasttríð. Síðan var spólvörn sleppt, einn dekkjaframleiðandi útvegar dekk, KERS var notað og svo ekki. Við breytum miklu milli ára. Hvað sem því líður hef ég alltaf gaman af því að keyra bílanna og við þurfum annað aksturslag. Þurfum að venjast því að byrja á bensínþungum bíl og ljúka mótinu á léttum bíl. Við þurfum sífellt að þróa okkur sem ökumenn", sagði Webber.
Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira