NBA: Aðeins fjórði hreini úrslitaleikurinn um titilinn á 25 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2010 20:00 Kobe Bryant í síðasta leik á móti Boston. Mynd/AP Los Angeles Lakers og Boston Celtics spila í kvöld sjöunda og síðasta leikinn sinn um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Leikurinn fer fram í Staples Center í Los Angeles og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 00.50. Það er ekki á hverju ári sem NBA-deildin býður upp á hreinan úrslitaleik um titilinn en það gerðist síðast árið 2005 þegar San Antonio Spurs vann Detroit Pistons. Frá og með árinu 1985 hefur úrslitaeinvígið aðeins þrisvar farið alla leið í sjöunda leik því auk einvígisins 2005 þá fóru úrslitaeinvígin 1994 og 1988 einnig í hreinan úrslitaleik. Boston og Lakers hafa fjórum sinnum sinnum spilað hreinan úrslitaleik um titilinn og hefur Boston unnið þá alla enda er félagið ósigrað í sjö úrslitaleikjum um titilinn. Einn af sigrinum Boston er 111-102 sigur á Lakers þegar þau mættust síðast í sjöunda leik sem var í úrslitaseríunni árið 1984. Boston vann líka einn af þessum úrslitaleikjum í Los Angeles en það var árið 1969. Lakers vann síðast þegar liðið var í sömu stöðu en liðið vann þá 108-105 sigur á Detroit Pistons á heimavelli árið 1988.Hreinir úrslitaleikir um NBA-meistaratitilinn 2004-05 San Antonio Spurs-Detroit Pistons 81-74 1993-94 Houston Rockets-New York Knicks 90-84 1987-88 Los Angeles Lakers-Detroit Pistons 108-105 1983-84 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 111-102 1977-78 Seattle SuperSonics-Washington Bullets 99-105 1973-74 Milwaukee Bucks-Boston Celtics 87-102 1969-70 New York Knicks-Los Angeles Lakers 113-99 1968-69 Los Angeles Lakers-Boston Celtics 106-108 1965-66 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 95-93 1961-62 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 110-107 (Framlenging) 1959-60 Boston Celtics-St. Louis Hawks 122-103 1956-57 Boston Celtics-St. Louis Hawks 125-123 (Tvíframlengt) 1954-55 Syracuse Nationals-Fort Wayne Pistons 92-91 1953-54 Minneapolis Lakers-Syracuse Nationals 87-80 1951-52 Minneapolis Lakers-New York Knicks 82-65 1950-51 Rochester Royals-New York Knicks 79-75 NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Los Angeles Lakers og Boston Celtics spila í kvöld sjöunda og síðasta leikinn sinn um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Leikurinn fer fram í Staples Center í Los Angeles og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 00.50. Það er ekki á hverju ári sem NBA-deildin býður upp á hreinan úrslitaleik um titilinn en það gerðist síðast árið 2005 þegar San Antonio Spurs vann Detroit Pistons. Frá og með árinu 1985 hefur úrslitaeinvígið aðeins þrisvar farið alla leið í sjöunda leik því auk einvígisins 2005 þá fóru úrslitaeinvígin 1994 og 1988 einnig í hreinan úrslitaleik. Boston og Lakers hafa fjórum sinnum sinnum spilað hreinan úrslitaleik um titilinn og hefur Boston unnið þá alla enda er félagið ósigrað í sjö úrslitaleikjum um titilinn. Einn af sigrinum Boston er 111-102 sigur á Lakers þegar þau mættust síðast í sjöunda leik sem var í úrslitaseríunni árið 1984. Boston vann líka einn af þessum úrslitaleikjum í Los Angeles en það var árið 1969. Lakers vann síðast þegar liðið var í sömu stöðu en liðið vann þá 108-105 sigur á Detroit Pistons á heimavelli árið 1988.Hreinir úrslitaleikir um NBA-meistaratitilinn 2004-05 San Antonio Spurs-Detroit Pistons 81-74 1993-94 Houston Rockets-New York Knicks 90-84 1987-88 Los Angeles Lakers-Detroit Pistons 108-105 1983-84 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 111-102 1977-78 Seattle SuperSonics-Washington Bullets 99-105 1973-74 Milwaukee Bucks-Boston Celtics 87-102 1969-70 New York Knicks-Los Angeles Lakers 113-99 1968-69 Los Angeles Lakers-Boston Celtics 106-108 1965-66 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 95-93 1961-62 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 110-107 (Framlenging) 1959-60 Boston Celtics-St. Louis Hawks 122-103 1956-57 Boston Celtics-St. Louis Hawks 125-123 (Tvíframlengt) 1954-55 Syracuse Nationals-Fort Wayne Pistons 92-91 1953-54 Minneapolis Lakers-Syracuse Nationals 87-80 1951-52 Minneapolis Lakers-New York Knicks 82-65 1950-51 Rochester Royals-New York Knicks 79-75
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins