Schumacher og Prost saman í riðli í kappakstursmóti meistaranna 26. nóvember 2010 13:04 Michael Schumacher og Alain Prost á verðlaunapalli árið 1993, en Schumacher er enn að í Formúlu 1. Mynd: Gety Images/Allsport UK /Allsport Skipan í riðla í kappaksturmóti meistaranna er klár, en mótið verður á laugardag og sunnudag í Þýskalandi og fer fram á alskyns ökutækjum. Mótið verður á sérútbúnu malbikuðu mótssvæði á knattspyrnuvelli Í Dusseldorf sem og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tvær brautir eru á mótssvæðinu liggja þær að hluta til samhliða, en tveir ökumenn keyra í einu og reyna slá hvorum öðrum við. Á laugardag er keppni á milli þjóða, Nations Cup og hefst útsending kl. 17.45 á Stöð 2 Sport, en á sunnudag er keppni milli einstaklinga, Race of Champions og hefst sú útsending kl. 11.45. Í báðum mótum hefst mótshaldið með riðlakeppni, áður en kemur að útsláttarkeppni á milli ökumanna þjóða á laugardag og síðan á milli einstakra ökumanna á sunnudag. Í keppni þjóða á laugardag eiga Norðurlönd fulltrúa með þeim Tom Kristensen frá Danmörku og Heikki Kovalainen frá Finnlandi. Þá eru Benelux löndin dregin saman líka með fulltrúa frá Hollandi, en það Jeroen Bleekmolen og Betrand Baguette frá Belgíu. Einnir er svokallað stjörnulið með Mick Doohan frá Ástralíu og Tanner Foust frá Bandaríkjunum. Í keppni seinstaklinga mætast m.a. í undanriðli margfaldir Formúlu 1 meistarar, þeir Michael Schumacher frá Þýskalandi, sjöfaldur meistari og Alain Prost frá Frakklandi, sem er fjórfaldur meistari frá fyrri tíð. Skipan í riðla í undanriðlunum er hér að neðan: Keppni þjóða á laugardag A riðill: Frakkland (Alain PROST & Sébastien LOEB) Norðurlönd (Heikki KOVALAINEN & Tom KRISTENSEN) Portúgal (Alvaro PARENTE & Filipe ALBUQUERQUE) Bretland (Andy PRIAULX & Jason PLATO) B riðill: Þýskaland (Michael SCHUMACHER & Sebastian VETTEL) Bandaríkin(Carl EDWARDS & Travis PASTRANA) Stjörnulið (Mick DOOHAN & Tanner FOUST) Benelux (Bertrand BAGUETTE & Jeroen BLEEKEMOLEN) Keppni einstaklinga á sunnudag A riðill: Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 Jeroen BLEEKEMOLEN, tvöfaldur sigurvegar í Porsche Super Cup Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í Nissan World Series B riðill: Tom KRISTENSEN, áttfaldur meistari í Le Mans 24 hours Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í World Touring Car Mick DOOHAN, fimmfaldur mótorhjólameistari (500c) Travis PASTRANA, ellefaldur gullverðlaunahafi í X-Games C riðill: Sebastian VETTEL, heimsmeistari í Formúlu 1 2010 Carl EDWARDS, meistari í 2007 NASCAR Nationwide Series Filipe ALBUQUERQUE, vann ROC Suður Evrópu 2010 Tanner FOUST, vann í rall og rallikrossi X-Games 2010 D riðill: Michael SCHUMACHER, sjöfaldur meistari í Formúlu 1 Alain PROST, fjórfaldur meistari í Formúlu 1 Jason PLATO, tvöfaldur meistari í British Touring Car Alvaro PARENTE, vann ROC South Evrópu 2010 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Skipan í riðla í kappaksturmóti meistaranna er klár, en mótið verður á laugardag og sunnudag í Þýskalandi og fer fram á alskyns ökutækjum. Mótið verður á sérútbúnu malbikuðu mótssvæði á knattspyrnuvelli Í Dusseldorf sem og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tvær brautir eru á mótssvæðinu liggja þær að hluta til samhliða, en tveir ökumenn keyra í einu og reyna slá hvorum öðrum við. Á laugardag er keppni á milli þjóða, Nations Cup og hefst útsending kl. 17.45 á Stöð 2 Sport, en á sunnudag er keppni milli einstaklinga, Race of Champions og hefst sú útsending kl. 11.45. Í báðum mótum hefst mótshaldið með riðlakeppni, áður en kemur að útsláttarkeppni á milli ökumanna þjóða á laugardag og síðan á milli einstakra ökumanna á sunnudag. Í keppni þjóða á laugardag eiga Norðurlönd fulltrúa með þeim Tom Kristensen frá Danmörku og Heikki Kovalainen frá Finnlandi. Þá eru Benelux löndin dregin saman líka með fulltrúa frá Hollandi, en það Jeroen Bleekmolen og Betrand Baguette frá Belgíu. Einnir er svokallað stjörnulið með Mick Doohan frá Ástralíu og Tanner Foust frá Bandaríkjunum. Í keppni seinstaklinga mætast m.a. í undanriðli margfaldir Formúlu 1 meistarar, þeir Michael Schumacher frá Þýskalandi, sjöfaldur meistari og Alain Prost frá Frakklandi, sem er fjórfaldur meistari frá fyrri tíð. Skipan í riðla í undanriðlunum er hér að neðan: Keppni þjóða á laugardag A riðill: Frakkland (Alain PROST & Sébastien LOEB) Norðurlönd (Heikki KOVALAINEN & Tom KRISTENSEN) Portúgal (Alvaro PARENTE & Filipe ALBUQUERQUE) Bretland (Andy PRIAULX & Jason PLATO) B riðill: Þýskaland (Michael SCHUMACHER & Sebastian VETTEL) Bandaríkin(Carl EDWARDS & Travis PASTRANA) Stjörnulið (Mick DOOHAN & Tanner FOUST) Benelux (Bertrand BAGUETTE & Jeroen BLEEKEMOLEN) Keppni einstaklinga á sunnudag A riðill: Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 Jeroen BLEEKEMOLEN, tvöfaldur sigurvegar í Porsche Super Cup Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í Nissan World Series B riðill: Tom KRISTENSEN, áttfaldur meistari í Le Mans 24 hours Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í World Touring Car Mick DOOHAN, fimmfaldur mótorhjólameistari (500c) Travis PASTRANA, ellefaldur gullverðlaunahafi í X-Games C riðill: Sebastian VETTEL, heimsmeistari í Formúlu 1 2010 Carl EDWARDS, meistari í 2007 NASCAR Nationwide Series Filipe ALBUQUERQUE, vann ROC Suður Evrópu 2010 Tanner FOUST, vann í rall og rallikrossi X-Games 2010 D riðill: Michael SCHUMACHER, sjöfaldur meistari í Formúlu 1 Alain PROST, fjórfaldur meistari í Formúlu 1 Jason PLATO, tvöfaldur meistari í British Touring Car Alvaro PARENTE, vann ROC South Evrópu 2010
Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira