Sýslumaður metur fasteignaverð 30% lægra en fasteignamat 26. febrúar 2010 18:30 Sýslumaður metur virði fasteigna allt að 30 prósentum lægra en opinbert fasteignamat. Ef mat sýslumanns gefur rétta mynd af virði fasteigna leysa aðgerðir bankanna ekki skuldavanda fólks. Seðlabankinn gerir í spám sínum ráð fyrir að húsnæðisverð hér á landi lækki að raunvirði um 33 prósent á næstu tveimur árum. Mat á markaðsvirði fasteigna er í mikilli óvissu í dag, en svokallaðir makaskiptasamningar hafa lyft verðinu upp og jafnvel gefið óraunhæfar væntingar um fasteignaverð eftir hrunið. Fréttastofa hefur undir höndum gögn frá Sýslumanni sem sýna að 150 fermetra raðhús í Mosfellsbæ er metið af honum á 20 milljónir króna. Fasteignamat eignarinnar er hins vegar 27 og hálf milljón. Mismunurinn á verðmati sýslumanns og fasteignamati er þar með 27%. Það sem vekur athygli við þetta er að bankarnir styðjast að miklu leyti við fasteignamat þegar veðsetningarhlutföll skuldara eru metin. Svokölluð höfuðstólsleiðrétting, eða 110% leiðin, tekur þannig mið af fasteignamatinu. Tökum dæmi um eign sem er metin samkvæmt fasteignamati á 30 milljónir. Gerum ráð fyrir að hún sé yfirveðsett og eigendur fengju höfuðstólsleiðréttingu. Lánið yrði þá eftir leiðréttingu 33 milljónir. Ef hins vegar markaðurinn er hruninn eins og sýslumaður virðist telja samkvæmt áðurnefndu mati, situr fólk uppi með 150% yfirveðsetningu þrátt fyrir leiðréttingu. Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Sjá meira
Sýslumaður metur virði fasteigna allt að 30 prósentum lægra en opinbert fasteignamat. Ef mat sýslumanns gefur rétta mynd af virði fasteigna leysa aðgerðir bankanna ekki skuldavanda fólks. Seðlabankinn gerir í spám sínum ráð fyrir að húsnæðisverð hér á landi lækki að raunvirði um 33 prósent á næstu tveimur árum. Mat á markaðsvirði fasteigna er í mikilli óvissu í dag, en svokallaðir makaskiptasamningar hafa lyft verðinu upp og jafnvel gefið óraunhæfar væntingar um fasteignaverð eftir hrunið. Fréttastofa hefur undir höndum gögn frá Sýslumanni sem sýna að 150 fermetra raðhús í Mosfellsbæ er metið af honum á 20 milljónir króna. Fasteignamat eignarinnar er hins vegar 27 og hálf milljón. Mismunurinn á verðmati sýslumanns og fasteignamati er þar með 27%. Það sem vekur athygli við þetta er að bankarnir styðjast að miklu leyti við fasteignamat þegar veðsetningarhlutföll skuldara eru metin. Svokölluð höfuðstólsleiðrétting, eða 110% leiðin, tekur þannig mið af fasteignamatinu. Tökum dæmi um eign sem er metin samkvæmt fasteignamati á 30 milljónir. Gerum ráð fyrir að hún sé yfirveðsett og eigendur fengju höfuðstólsleiðréttingu. Lánið yrði þá eftir leiðréttingu 33 milljónir. Ef hins vegar markaðurinn er hruninn eins og sýslumaður virðist telja samkvæmt áðurnefndu mati, situr fólk uppi með 150% yfirveðsetningu þrátt fyrir leiðréttingu.
Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Sjá meira