Senna hættur hjá Hispania liðinu 9. júlí 2010 10:18 Bruno Senna verður ekki meðal keppenda á Silverstone liðinu. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun ekki aka í fleiri mótum með Hispania liðinu spænska og Japanainn Sakan Yamamoto keyrir í hans stað um helgina ásamt Karun Chandok. Yfirmaður liðsins, Colin Kolles sagði við BBC að skiptin væru staðfest, en autosport.com greinir frá þessu í morgun. Yamamoto hefur verið varaökumaður Hispania og óljóst hvort hann eða einhver annar ekur í næstu mótum. Yamamoto ók með Spyker árið 2007, en ástæðan fyrir því að Senna er enn óljós, hvort honum var sagt upp eða hætti sjálfur. Liðinu hefur ekki gengið vel á árinu, en það er eitt þriggja nýrra liða. Bruno Senna er frændi hins rómaða ökumanns Ayrtons heitins Senna, sem fórst í óhappi á Imola árið 1994. Um tíma átti Bruno möguleika á sæti hjá Honda, áður en Rubens Barrichello var ráðinn í hans stað. Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun ekki aka í fleiri mótum með Hispania liðinu spænska og Japanainn Sakan Yamamoto keyrir í hans stað um helgina ásamt Karun Chandok. Yfirmaður liðsins, Colin Kolles sagði við BBC að skiptin væru staðfest, en autosport.com greinir frá þessu í morgun. Yamamoto hefur verið varaökumaður Hispania og óljóst hvort hann eða einhver annar ekur í næstu mótum. Yamamoto ók með Spyker árið 2007, en ástæðan fyrir því að Senna er enn óljós, hvort honum var sagt upp eða hætti sjálfur. Liðinu hefur ekki gengið vel á árinu, en það er eitt þriggja nýrra liða. Bruno Senna er frændi hins rómaða ökumanns Ayrtons heitins Senna, sem fórst í óhappi á Imola árið 1994. Um tíma átti Bruno möguleika á sæti hjá Honda, áður en Rubens Barrichello var ráðinn í hans stað.
Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira