Umfjöllun: Akureyri stráði salti í sár Valsmanna Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. nóvember 2010 19:58 Bjarni Fritzson átti fínan leik fyrir Akureyri. Leikur Vals og Akureyringa fór fram í kvöld í Vodafone höllinni og fóru Akureyringar með 23-17 með sigur af hólmi. Með þessu eru þeir enn á topp N1 deildarinnar og hafa unnið alla sína leiki. Fyrir leikinn voru Valsmenn stigalausir á botninum eftir fjóra leiki á meðan Akureyringar sátu á toppnum með fjóra sigra úr fjórum leikjum. Því lá mikið undir heimamönnum að ná fyrsta sigri tímabilsins. Leikurinn fór afar hægt af stað og voru bæði liðin að brenna góðum færum framan af. Fyrsta mark leiksins og Valsara kom eftir tæplega 10 mínútur og náðu Akureyringar ekki að svara fyrr en þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður. Eftir það komust Akureyringar á ágætis skrið og náðu forskotinu á 24. Mínútu og héldu því út hálfleikinn sem endaði með 8-6 forskoti gestanna. Þeir slepptu aldrei forskoti sínu í seinni hálfleik og Valsmenn náðu oft að komast nálægt því að jafna en Akureyringar héldu út og unnu að lokum sannfærandi 6 marka sigur. Bæði lið spiluðu mjög góðan varnarleik og geta Valsmenn tekið margt úr þessum leik í næsta leik sinn gegn FH. Þeir þurfa hinsvegar að fara að sækja einhver stig ætla þeir sér ekki að vera í botnbaráttunni.Valur-Akureyri 17-23 (6-8)Mörk Vals: Valdimar F. Þórsson 6/1, Ernir Hrafn Arnarson 4, Gunnar Harðarson 2, Fannar Þorbjörnsson 2, Heiðar Þór Aðalsteinsson 1, Alexandr Jedic 1, Anton Rúnarsson 1, Varin skot: Ingvar Kristinn Guðmundsson 13 Hraðaupphlaup: 2( Valdimar Þórsson , Fannar Þorbjörnsson ) Fiskuð víti: 2 ( Valdimar Þórsson, Orri Freyr Gíslason) Utan vallar:4 mínútur.Mörk Akureyri: Bjarni Fritzson 7/1, Oddur Gretarsson 5, Guðmundur Helgason 4, Geir Guðmundsson 3, Bergvin Gíslason 2, Hörður F. Sigþórsson 1, Heimir Ö. Árnason 1 Varin skot:Sveinbjörn Pétursson 14 Hraðaupphlaup: 3 (Bjarni Fritzson, Oddur Gretarsson, Guðmundur Helgason) Fiskuð víti: 1 (Oddur Gretarsson) Utan vallar: 6 mínútur. Olís-deild karla Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Leikur Vals og Akureyringa fór fram í kvöld í Vodafone höllinni og fóru Akureyringar með 23-17 með sigur af hólmi. Með þessu eru þeir enn á topp N1 deildarinnar og hafa unnið alla sína leiki. Fyrir leikinn voru Valsmenn stigalausir á botninum eftir fjóra leiki á meðan Akureyringar sátu á toppnum með fjóra sigra úr fjórum leikjum. Því lá mikið undir heimamönnum að ná fyrsta sigri tímabilsins. Leikurinn fór afar hægt af stað og voru bæði liðin að brenna góðum færum framan af. Fyrsta mark leiksins og Valsara kom eftir tæplega 10 mínútur og náðu Akureyringar ekki að svara fyrr en þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður. Eftir það komust Akureyringar á ágætis skrið og náðu forskotinu á 24. Mínútu og héldu því út hálfleikinn sem endaði með 8-6 forskoti gestanna. Þeir slepptu aldrei forskoti sínu í seinni hálfleik og Valsmenn náðu oft að komast nálægt því að jafna en Akureyringar héldu út og unnu að lokum sannfærandi 6 marka sigur. Bæði lið spiluðu mjög góðan varnarleik og geta Valsmenn tekið margt úr þessum leik í næsta leik sinn gegn FH. Þeir þurfa hinsvegar að fara að sækja einhver stig ætla þeir sér ekki að vera í botnbaráttunni.Valur-Akureyri 17-23 (6-8)Mörk Vals: Valdimar F. Þórsson 6/1, Ernir Hrafn Arnarson 4, Gunnar Harðarson 2, Fannar Þorbjörnsson 2, Heiðar Þór Aðalsteinsson 1, Alexandr Jedic 1, Anton Rúnarsson 1, Varin skot: Ingvar Kristinn Guðmundsson 13 Hraðaupphlaup: 2( Valdimar Þórsson , Fannar Þorbjörnsson ) Fiskuð víti: 2 ( Valdimar Þórsson, Orri Freyr Gíslason) Utan vallar:4 mínútur.Mörk Akureyri: Bjarni Fritzson 7/1, Oddur Gretarsson 5, Guðmundur Helgason 4, Geir Guðmundsson 3, Bergvin Gíslason 2, Hörður F. Sigþórsson 1, Heimir Ö. Árnason 1 Varin skot:Sveinbjörn Pétursson 14 Hraðaupphlaup: 3 (Bjarni Fritzson, Oddur Gretarsson, Guðmundur Helgason) Fiskuð víti: 1 (Oddur Gretarsson) Utan vallar: 6 mínútur.
Olís-deild karla Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira