Fannar: Erfitt að eiga við Birki þegar hann kemst í gang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2010 22:15 Birkir Ívar í markinu í kvöld. Mynd/Vilhelm Fannar Þorbjörnsson og félagar í Valsliðinu náðu ekki að fylgja eftir sigri á Aftureldingu á dögunum þegar þeir sóttu Hauka heim á Ásvelli í kvöld. Haukar unnu leikinn 23-22 með sigurmarki Einars Arnar Jónssonar á síðustu sekúndu leiksins. „Við gáfum þeim alltof mikið forskot um miðjan seinni hálfleik sem var erfitt að vinna til baka. Við vorum samt nálægt því að vinna það til baka. Það hefði þurft að detta aðeins meira með okkur á síðasta korterinu til þess að við myndum ná að klára þetta," sagði Fannar. Valsmenn voru með þriggja marka forskot í upphafi seinni hálfleiks en fékk þá á sig sex mörk í röð og skoraði ekki í rúmar níu mínútur. Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, varði þá hvert skotið á fætur öðru en hann varði alls 22 skot í leiknum. „Við lentum í því að missa menn útaf og í kjölfarið kom slæmur kafli þar sem við vorum að skjóta snemma og illa og Birkir komst í gang. Það erfitt að eiga við hann þegar hann er kominn í gang en við náðum þó að koma til baka," sagði Fannar en Valur náði að jafna leikinn í 22-22 átta sekúndum fyrir leikslok. „Það er klárlega batamerki á liðinu því við höfum hingað til brotnað í svona stöðu og tapað með yfir tíu mörkum. Þetta er miklu betra en það hefur verið. Þetta var sárt tap því að mínu mati var þetta dauðafæri á að vinna þá hérna í dag því þeir voru á milli tveggja Evrópuleikja og með mikið álag á sér. þess vegna er þetta ennþá sárara því við áttum virkilega að vinna þá hérna í dag," sagði Fannar. Olís-deild karla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Sjá meira
Fannar Þorbjörnsson og félagar í Valsliðinu náðu ekki að fylgja eftir sigri á Aftureldingu á dögunum þegar þeir sóttu Hauka heim á Ásvelli í kvöld. Haukar unnu leikinn 23-22 með sigurmarki Einars Arnar Jónssonar á síðustu sekúndu leiksins. „Við gáfum þeim alltof mikið forskot um miðjan seinni hálfleik sem var erfitt að vinna til baka. Við vorum samt nálægt því að vinna það til baka. Það hefði þurft að detta aðeins meira með okkur á síðasta korterinu til þess að við myndum ná að klára þetta," sagði Fannar. Valsmenn voru með þriggja marka forskot í upphafi seinni hálfleiks en fékk þá á sig sex mörk í röð og skoraði ekki í rúmar níu mínútur. Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, varði þá hvert skotið á fætur öðru en hann varði alls 22 skot í leiknum. „Við lentum í því að missa menn útaf og í kjölfarið kom slæmur kafli þar sem við vorum að skjóta snemma og illa og Birkir komst í gang. Það erfitt að eiga við hann þegar hann er kominn í gang en við náðum þó að koma til baka," sagði Fannar en Valur náði að jafna leikinn í 22-22 átta sekúndum fyrir leikslok. „Það er klárlega batamerki á liðinu því við höfum hingað til brotnað í svona stöðu og tapað með yfir tíu mörkum. Þetta er miklu betra en það hefur verið. Þetta var sárt tap því að mínu mati var þetta dauðafæri á að vinna þá hérna í dag því þeir voru á milli tveggja Evrópuleikja og með mikið álag á sér. þess vegna er þetta ennþá sárara því við áttum virkilega að vinna þá hérna í dag," sagði Fannar.
Olís-deild karla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Sjá meira