Rúrik: Ég verð bara að halla mér meira yfir boltann næst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2010 19:45 Rúrik Gíslason. Mynd/Valli Rúrik Gíslason skoraði fullkomlega löglegt mark í markalausu jafntefli karlalandsliðsins í fótbolta á móti Kýpur í vináttulandsleik í dag en enginn af dómurum leiksins sá að boltinn fór inn fyrir línuna. „Heiðar var næst þessu og hann sagði við mig að boltinn hefði ekki verið inni. Það var þess vegna sem ég var ekki að æsa mig á hlutunum þá. Auðvitað er þetta pirrandi eftir á þegar allir eru búnir að segja manni að boltinn hafi verið greinilega inni. Það er sárt," segir Rúrik en þetta hefði verið fyrsta landsliðsmarkið hans. „Það sem við höfum Íslendingar er að berjast og mér fannst við gera það ágætlega í dag. Við erum ekki bestu fótboltamenn í heimi en við börðumst ágætlega í dag og vonandi er það sem koma skal. Okkur leikur batnaði eftir því sem á leið og ég vona að hann haldi áfram að batna," sagði Rúrik. „Ég talaði við bróður minn áðan og hann sagði mér að ég þyrfti að halla mér meira yfir boltann þannig að þetta færi í slánna og inn næst. Ég verð því bara að hlusta á hann og halla mér meira yfir boltann næst," sagði Rúrik í léttum tón en það verður lengra viðtal við Rúrik í Fréttablaðinu á morgun. Íslenski boltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Sjá meira
Rúrik Gíslason skoraði fullkomlega löglegt mark í markalausu jafntefli karlalandsliðsins í fótbolta á móti Kýpur í vináttulandsleik í dag en enginn af dómurum leiksins sá að boltinn fór inn fyrir línuna. „Heiðar var næst þessu og hann sagði við mig að boltinn hefði ekki verið inni. Það var þess vegna sem ég var ekki að æsa mig á hlutunum þá. Auðvitað er þetta pirrandi eftir á þegar allir eru búnir að segja manni að boltinn hafi verið greinilega inni. Það er sárt," segir Rúrik en þetta hefði verið fyrsta landsliðsmarkið hans. „Það sem við höfum Íslendingar er að berjast og mér fannst við gera það ágætlega í dag. Við erum ekki bestu fótboltamenn í heimi en við börðumst ágætlega í dag og vonandi er það sem koma skal. Okkur leikur batnaði eftir því sem á leið og ég vona að hann haldi áfram að batna," sagði Rúrik. „Ég talaði við bróður minn áðan og hann sagði mér að ég þyrfti að halla mér meira yfir boltann þannig að þetta færi í slánna og inn næst. Ég verð því bara að hlusta á hann og halla mér meira yfir boltann næst," sagði Rúrik í léttum tón en það verður lengra viðtal við Rúrik í Fréttablaðinu á morgun.
Íslenski boltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Sjá meira