Schumacher stefnir á titil 2011 8. júlí 2010 17:45 Schumacher áritar, en honum hefur ekki gengið vel á árinu til þessa og bíll hans ekki virkað sem skyldi. Mynd: Getty Images Michael Schumacher hjá Mercedes hefur gengist við því að eiga ekki möguleika á titilinum í ár, eftir brösótt gengi í mótum ársins. Besti árangur hans er fjórða sæti. Hann hefur sett stefnuna á 2011 hvað titil varðar. Lewis Hamilton er með 97 stig í stigamóti ökumanna, en Schumacher 34. Það eru mörg stig eftir í pottinnum, en Schumacher telur samt titilinn úr myndinni. "Ég hugsa ekki lengur um titilinn, það er óraunhæft miðað við stigin sem ég er með. Núna þarf ég að læra sem mest fyrir næsta ár og það verður mín hvatning", sagði Schumacher í dag í frétt á autosport.com. "Ég hef upplifað ýmsar aðstlæður á ferlinum og hef ekki áhyggjur og þetta letur mig ekki. Ég keyri af sama kappi og áður", sagði Schumacher, en Mercedes bíllinn hefur ekki reynst eins vel útfærður og bílar helstu keppinauta hans. Schumacher keppir á Silverstone um helgina. Sýnt er frá æfingum kl. 19.30 á föstudag á Stöð 2 Sport, frá æfingum á laugardag kl. 08.55 og tímatökunni kl. 11.45, en kappaksturinn er á sunnudag kl. 11.30 í opinni dagskrá eins og tímatakan. Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher hjá Mercedes hefur gengist við því að eiga ekki möguleika á titilinum í ár, eftir brösótt gengi í mótum ársins. Besti árangur hans er fjórða sæti. Hann hefur sett stefnuna á 2011 hvað titil varðar. Lewis Hamilton er með 97 stig í stigamóti ökumanna, en Schumacher 34. Það eru mörg stig eftir í pottinnum, en Schumacher telur samt titilinn úr myndinni. "Ég hugsa ekki lengur um titilinn, það er óraunhæft miðað við stigin sem ég er með. Núna þarf ég að læra sem mest fyrir næsta ár og það verður mín hvatning", sagði Schumacher í dag í frétt á autosport.com. "Ég hef upplifað ýmsar aðstlæður á ferlinum og hef ekki áhyggjur og þetta letur mig ekki. Ég keyri af sama kappi og áður", sagði Schumacher, en Mercedes bíllinn hefur ekki reynst eins vel útfærður og bílar helstu keppinauta hans. Schumacher keppir á Silverstone um helgina. Sýnt er frá æfingum kl. 19.30 á föstudag á Stöð 2 Sport, frá æfingum á laugardag kl. 08.55 og tímatökunni kl. 11.45, en kappaksturinn er á sunnudag kl. 11.30 í opinni dagskrá eins og tímatakan.
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira