Er stjórnunarstíll Real Madrid rugl? Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. mars 2010 14:30 Pellegrini þarf að vinna deildina og helst bikarinn til að eiga möguleika á að halda starfinu. Nordicphotos/Getty Images Er stöðugleiki lykillinn að velgengni? Ekki alltaf. Margir hafa gagnrýnt Galactico stefnu Real Madrid og hörku forráðamanna félagsins sem heimta árangur. Ef hann næst ekki, ertu rekinn. Það er bara þannig. Manuel Pellegrini er í hættu á að vera rekinn í sumar og spurningin er aðallega hvort Fabio Capello, Jose Mourinho eða Rafael Benítez fást til að taka við. Ef ekki fær hann hugsanlega annað tækifæri þrátt fyrir að hafa fallið úr Meistaradeildinni. Til þess þarf hann að vinna deildina. Blaðamaðurinn Guillem Balague skrifar athyglisverðan pistil á heimasíðuna þar sem hann segir meðal annars: „Flestir telja að stöðugleiki varðandi knattspyrnustjóra tengist góðum árangri. Margir benda á 24 ára langa veru Sir Alex Ferguson hjá Manchester United varðandi þetta." Balague bendir svo á athyglisverða staðreynd. Á þeim 24 árum sem Ferguson hefur verið hjá United hefur hann unnið 11 deildarmiestaratitla og tvo meistaradeildartitla. Auk annarra bikara. Real Madrid? 24 stjórar á 24 árum, tíu deildarmiestaratitlar og þrír Meistaradeildartitlar. Auk annarra bikara. Balague bendir svo fólki á að flýta sér hægt í því að gagnrýna stjórnarstíl Madrid. Það sé eðlilegt að vilja árangur. Blaðamaðurinn er spænskur og vel víraður inn í mál Real Madrid og segir að lokum að Madrid muni reyna að kaupa Franck Ribery í sumar sem og David Silva. Spænski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Er stöðugleiki lykillinn að velgengni? Ekki alltaf. Margir hafa gagnrýnt Galactico stefnu Real Madrid og hörku forráðamanna félagsins sem heimta árangur. Ef hann næst ekki, ertu rekinn. Það er bara þannig. Manuel Pellegrini er í hættu á að vera rekinn í sumar og spurningin er aðallega hvort Fabio Capello, Jose Mourinho eða Rafael Benítez fást til að taka við. Ef ekki fær hann hugsanlega annað tækifæri þrátt fyrir að hafa fallið úr Meistaradeildinni. Til þess þarf hann að vinna deildina. Blaðamaðurinn Guillem Balague skrifar athyglisverðan pistil á heimasíðuna þar sem hann segir meðal annars: „Flestir telja að stöðugleiki varðandi knattspyrnustjóra tengist góðum árangri. Margir benda á 24 ára langa veru Sir Alex Ferguson hjá Manchester United varðandi þetta." Balague bendir svo á athyglisverða staðreynd. Á þeim 24 árum sem Ferguson hefur verið hjá United hefur hann unnið 11 deildarmiestaratitla og tvo meistaradeildartitla. Auk annarra bikara. Real Madrid? 24 stjórar á 24 árum, tíu deildarmiestaratitlar og þrír Meistaradeildartitlar. Auk annarra bikara. Balague bendir svo fólki á að flýta sér hægt í því að gagnrýna stjórnarstíl Madrid. Það sé eðlilegt að vilja árangur. Blaðamaðurinn er spænskur og vel víraður inn í mál Real Madrid og segir að lokum að Madrid muni reyna að kaupa Franck Ribery í sumar sem og David Silva.
Spænski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira