Útikennslustofa gjörónýt eftir bruna 15. júní 2010 05:00 Mikil skemmdarverk hafa verið unnin á útikennslustofu í grenndarskógi Selásskóla við Rauðavatn. „Þegar ég kom þarna að var búið að rústa þessu og kveikja í," segir Örn Árnason leikari, en hann gekk fram á skemmdarverkin á sunnudag. „Þetta er ákaflega sorglegt því þarna er margra ára vinna kennara og nemenda farin í súginn. Það er búið að taka mörg ár hjá skólanum að koma upp aðstöðu þarna." Í útikennslustofunni hafa nemendur skólans fengið lifandi náttúrufræðikennslu. Nú er hún nánast ónýt. Að auki eru nokkur tré við skólastofuna brunnin og mun líklega þurfa að saga þau niður. „Ég verð bara sorgmæddur þegar ég horfi upp á svona eyðileggingu." „Við höfum ekki fengið að eiga þetta mikið í friði, en skemmdarverkin hafa ekki gengið svona langt áður," segir Örn Halldórsson, skólastjóri Selásskóla. Hann segir að áður hafi borð verið brotin niður og skiltum hent. „Þetta er mjög leiðinlegt fyrir börnin sem eru að leggja vinnu í þetta." Örn segir þó að það þýði ekki að láta deigan síga og útikennslustofan verði byggð upp á nýjan leik. - þeb Fréttir Innlent Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Mikil skemmdarverk hafa verið unnin á útikennslustofu í grenndarskógi Selásskóla við Rauðavatn. „Þegar ég kom þarna að var búið að rústa þessu og kveikja í," segir Örn Árnason leikari, en hann gekk fram á skemmdarverkin á sunnudag. „Þetta er ákaflega sorglegt því þarna er margra ára vinna kennara og nemenda farin í súginn. Það er búið að taka mörg ár hjá skólanum að koma upp aðstöðu þarna." Í útikennslustofunni hafa nemendur skólans fengið lifandi náttúrufræðikennslu. Nú er hún nánast ónýt. Að auki eru nokkur tré við skólastofuna brunnin og mun líklega þurfa að saga þau niður. „Ég verð bara sorgmæddur þegar ég horfi upp á svona eyðileggingu." „Við höfum ekki fengið að eiga þetta mikið í friði, en skemmdarverkin hafa ekki gengið svona langt áður," segir Örn Halldórsson, skólastjóri Selásskóla. Hann segir að áður hafi borð verið brotin niður og skiltum hent. „Þetta er mjög leiðinlegt fyrir börnin sem eru að leggja vinnu í þetta." Örn segir þó að það þýði ekki að láta deigan síga og útikennslustofan verði byggð upp á nýjan leik. - þeb
Fréttir Innlent Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira