Webber. Einn besti dagur lífs míns 16. maí 2010 20:11 Mark Webber slakar á eftir sigurinn í Mónakó í dag og verðlaunagripurinn á gólfinu. Mynd: Getty Images Mark Webber hjá Red Bull var að vonum kampakátur með fyrsta sigur sinn í Formúlu 1 í dag í Mónakó. "Þetta er alveg magnað og einn af bestu dögum lífs míns. Það er mjög sérstakt að vinna hérna og hófst í tímatökunni þar sem allt gekk vel. En það er þolraun að aka hérna í tvo tíma. Það var mikil vinna og mikið af hægfara bílum og öryggisbíllinn kom oft út. Það er magnað að vera í sama flokki og Ayrton Senna og annara sem hafa unnið í Mónakó", sagði Webber á blaðamannafundi eftir keppnina. Webber er nú með 78 stig í stigakeppni ökumanna ásamt Vettel, en Alonso er með 75. Samkvæmt frétt autosport.com þá var Webber heppinn að keyra ekki í flasið á Karun Chandok og Jarno Trulli sem klesstu í einni af lokabegyjum brautarinnar í lokinn. "Ég sá Jarnu taka dífu við Rascasse og spáði í hvað væri eiginlega í gangi. Þeir skullu saman og ég vonaði bara að ég slyppi framhjá. Ég hafði líka áhyggjur af Karun, því höggið virðist koma á hann í kringum höfuðuð." Red Bull hefur náð frábærum árangri á árinu og Webber hefur unnið tvö mót. Hann er því skráður efstur, hefur fleiri sigra en Vettel. "Við munum vinna okkar verk og við erum efstir af því við slökum ekki á. Þetta hefur verið hörkuvinna í tvö og hálft ár og öflug liðsheild og samvinna á bakvið árangurinn. Við erum bjartsýnir hvað framtíðina varðar og náðum hámarksárangri í dag. Við verðum að láta það gerast sem oftast", sagði Webber. Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Mark Webber hjá Red Bull var að vonum kampakátur með fyrsta sigur sinn í Formúlu 1 í dag í Mónakó. "Þetta er alveg magnað og einn af bestu dögum lífs míns. Það er mjög sérstakt að vinna hérna og hófst í tímatökunni þar sem allt gekk vel. En það er þolraun að aka hérna í tvo tíma. Það var mikil vinna og mikið af hægfara bílum og öryggisbíllinn kom oft út. Það er magnað að vera í sama flokki og Ayrton Senna og annara sem hafa unnið í Mónakó", sagði Webber á blaðamannafundi eftir keppnina. Webber er nú með 78 stig í stigakeppni ökumanna ásamt Vettel, en Alonso er með 75. Samkvæmt frétt autosport.com þá var Webber heppinn að keyra ekki í flasið á Karun Chandok og Jarno Trulli sem klesstu í einni af lokabegyjum brautarinnar í lokinn. "Ég sá Jarnu taka dífu við Rascasse og spáði í hvað væri eiginlega í gangi. Þeir skullu saman og ég vonaði bara að ég slyppi framhjá. Ég hafði líka áhyggjur af Karun, því höggið virðist koma á hann í kringum höfuðuð." Red Bull hefur náð frábærum árangri á árinu og Webber hefur unnið tvö mót. Hann er því skráður efstur, hefur fleiri sigra en Vettel. "Við munum vinna okkar verk og við erum efstir af því við slökum ekki á. Þetta hefur verið hörkuvinna í tvö og hálft ár og öflug liðsheild og samvinna á bakvið árangurinn. Við erum bjartsýnir hvað framtíðina varðar og náðum hámarksárangri í dag. Við verðum að láta það gerast sem oftast", sagði Webber.
Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira