Hönnunin rataði á síður Vogue 11. desember 2010 18:00 Hönnun Sunnu Daggar birtist á síðum Vogue Bambini á dögunum. Fréttablaðið/Anton „Nú fara Ítalirnir vonandi að taka línuna inn í sínar búðir," segir fatahönnuðurinn Sunna Dögg Ásgeirsdóttir. Hluti úr nýjustu fatalínu hennar birtist í ítalska barnablaði Vogue á dögunum, Vogue Bambini. Sunna Dögg framleiðir undir merkinu Sunbird en það er aðeins eitt og hálft ár síðan hún byrjaði að hanna undir því merki. Sunna hafði áður unnið fyrir Nikita og Hagkaup, en þar var hún með fatalínu undir eigin nafni. „Ég var að stílisera myndaþátt hér í sumar fyrir Vogue Bambini og fékk að setja eitthvað úr minni línu með," segir Sunna. Tímaritið er selt víðs vegar um heiminn og er þetta því mikil viðurkenning fyrir Sunnu. „Þetta er allavega geðveik auglýsing," segir Sunna og hlær. Hún segir að Sunbird-línan hafi birst í fleiri erlendum tímaritum og bloggum svo ljóst er að hönnunin vekur athygli víða. „Fólk virðist vera að taka eftir þessu. Ég miða við að fötin sem ég hanna séu þægileg en samt töff. Einnig hanna ég mikið á stráka, en oft er ekki lagt jafn mikið upp úr strákafötum eins og stelpufötum," segir Sunna, en hægt er að nálgast Sunbird-línuna í Mýrinni, Rumputuska, Bíbí og blaka og Fiðrildinu.- ka Facebook-síða Sunbird. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
„Nú fara Ítalirnir vonandi að taka línuna inn í sínar búðir," segir fatahönnuðurinn Sunna Dögg Ásgeirsdóttir. Hluti úr nýjustu fatalínu hennar birtist í ítalska barnablaði Vogue á dögunum, Vogue Bambini. Sunna Dögg framleiðir undir merkinu Sunbird en það er aðeins eitt og hálft ár síðan hún byrjaði að hanna undir því merki. Sunna hafði áður unnið fyrir Nikita og Hagkaup, en þar var hún með fatalínu undir eigin nafni. „Ég var að stílisera myndaþátt hér í sumar fyrir Vogue Bambini og fékk að setja eitthvað úr minni línu með," segir Sunna. Tímaritið er selt víðs vegar um heiminn og er þetta því mikil viðurkenning fyrir Sunnu. „Þetta er allavega geðveik auglýsing," segir Sunna og hlær. Hún segir að Sunbird-línan hafi birst í fleiri erlendum tímaritum og bloggum svo ljóst er að hönnunin vekur athygli víða. „Fólk virðist vera að taka eftir þessu. Ég miða við að fötin sem ég hanna séu þægileg en samt töff. Einnig hanna ég mikið á stráka, en oft er ekki lagt jafn mikið upp úr strákafötum eins og stelpufötum," segir Sunna, en hægt er að nálgast Sunbird-línuna í Mýrinni, Rumputuska, Bíbí og blaka og Fiðrildinu.- ka Facebook-síða Sunbird.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira