Fyrstu tölur í RVK: Besti flokkurinn með sex menn 29. maí 2010 22:21 Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins. Fyrstu tölur eru komnar í hús í Reykjavík og Besti flokkurinn hefur fengið 8000 atkvæði og sex menn kjörna miðað við þetta. Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fimm mönnum og Samfylkingin fær fjóra. Aðrir flokkar ná ekki inn manni. Rúm 21 þúsund atkvæði hafa verið talin. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Bæjarstjóri Hafnarfjarðar úti í kuldanum Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar nær ekki inn samkvæmt nýjustu tölum í Hafnarfirði en þegar hafa 6800 verið talin. 29. maí 2010 22:26 Staðan í Vestmannaeyjum óbreytt Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum heldur sínum meirihluta en hann hlaut 797 atkvæði eða 55 prósent atkvæða. 29. maí 2010 22:43 Akureyri: L-listinn fær sex menn Fyrstu tölur á Akureyri benda til þess að L-listinn fái hreinann meirihluta í bæjarstjórn og sex menn kjörna. Búið er að telja um 7000 atkvæði og aðrir flokkar í framboði, Bæjarlistinn, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og VG, skipta á milli sín atkvæðunum og ná einum manni inn hver. 29. maí 2010 22:30 Samfylkingin vinnur stórsigur á Akranesi Samfylkingin hlaut 873 atkvæði og fengu fjóra menn kjörna. Þeir bæta því við sig tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo menn en voru áður með fjóra. Vinstri grænir halda sínum manni en Framsóknarflokkurinn bætir við sig einum manni og er því með tvo bæjarfulltrúa. 29. maí 2010 22:47 Fjarðabyggð: Meirihlutinn heldur Fyrstu tölur úr Fjarðabyggð gefa til kynna að Fjarðalistinn nái inn þremur mönnum og Framsóknarflokkurinn nær inn tveimur mönnum. Meirihlutinn heldur því þar þrátt fyrir að flokkarnir dali. Sjálfstæðismenn ná inn fjórum mönnum. 29. maí 2010 22:49 Meirihlutinn fallinn í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig manni í Árborg en meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins er fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut því 1.369 atkvæði eða 44,5 prósent. 29. maí 2010 22:58 Sjálfstæðismenn halda sínu í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ fær tæp 63 prósent atkvæða miðað við fyrstu tölur og nær inn fimm mönnum. M-listinn, listi fólksins í bænum nær inn manni og það gerir Samfylkingin einnir. Framsóknarflokkur nær hinsvegar ekki inn manni. 29. maí 2010 22:55 Sjálfstæðisflokkurinn fær flest atkvæði í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Kópavogi en þeir fengu 3617 atkvæði en búiið er að telja 11964 atkvæði. Þá fékk Samfylkingin 3370 atkvæði. Þá fékk VG 1129 atkvæði. Næst besti flokkurinn hlaut 1687 atkvæði. Listi Kópavogs hlaut 1233 atkvæði. Frjálslyndi flokkurinn fékk 87 atkvæði. 29. maí 2010 22:14 Mosfellsbær: D-listi með hreinan meirihluta Sjálfstæðismenn fá fjóra menn miðað við fyrstu tölur í Mosfellsbæ og Vinstri grænir ná inn einum manni. M-listinn nær einnig inn einum manni og það gerir Samfylkingin einnig. Framsóknarmenn missa hinsvegar sinn mann og ná ekki fulltrúa í bæjarstjórn. 29. maí 2010 22:40 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira
Fyrstu tölur eru komnar í hús í Reykjavík og Besti flokkurinn hefur fengið 8000 atkvæði og sex menn kjörna miðað við þetta. Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fimm mönnum og Samfylkingin fær fjóra. Aðrir flokkar ná ekki inn manni. Rúm 21 þúsund atkvæði hafa verið talin.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Bæjarstjóri Hafnarfjarðar úti í kuldanum Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar nær ekki inn samkvæmt nýjustu tölum í Hafnarfirði en þegar hafa 6800 verið talin. 29. maí 2010 22:26 Staðan í Vestmannaeyjum óbreytt Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum heldur sínum meirihluta en hann hlaut 797 atkvæði eða 55 prósent atkvæða. 29. maí 2010 22:43 Akureyri: L-listinn fær sex menn Fyrstu tölur á Akureyri benda til þess að L-listinn fái hreinann meirihluta í bæjarstjórn og sex menn kjörna. Búið er að telja um 7000 atkvæði og aðrir flokkar í framboði, Bæjarlistinn, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og VG, skipta á milli sín atkvæðunum og ná einum manni inn hver. 29. maí 2010 22:30 Samfylkingin vinnur stórsigur á Akranesi Samfylkingin hlaut 873 atkvæði og fengu fjóra menn kjörna. Þeir bæta því við sig tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo menn en voru áður með fjóra. Vinstri grænir halda sínum manni en Framsóknarflokkurinn bætir við sig einum manni og er því með tvo bæjarfulltrúa. 29. maí 2010 22:47 Fjarðabyggð: Meirihlutinn heldur Fyrstu tölur úr Fjarðabyggð gefa til kynna að Fjarðalistinn nái inn þremur mönnum og Framsóknarflokkurinn nær inn tveimur mönnum. Meirihlutinn heldur því þar þrátt fyrir að flokkarnir dali. Sjálfstæðismenn ná inn fjórum mönnum. 29. maí 2010 22:49 Meirihlutinn fallinn í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig manni í Árborg en meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins er fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut því 1.369 atkvæði eða 44,5 prósent. 29. maí 2010 22:58 Sjálfstæðismenn halda sínu í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ fær tæp 63 prósent atkvæða miðað við fyrstu tölur og nær inn fimm mönnum. M-listinn, listi fólksins í bænum nær inn manni og það gerir Samfylkingin einnir. Framsóknarflokkur nær hinsvegar ekki inn manni. 29. maí 2010 22:55 Sjálfstæðisflokkurinn fær flest atkvæði í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Kópavogi en þeir fengu 3617 atkvæði en búiið er að telja 11964 atkvæði. Þá fékk Samfylkingin 3370 atkvæði. Þá fékk VG 1129 atkvæði. Næst besti flokkurinn hlaut 1687 atkvæði. Listi Kópavogs hlaut 1233 atkvæði. Frjálslyndi flokkurinn fékk 87 atkvæði. 29. maí 2010 22:14 Mosfellsbær: D-listi með hreinan meirihluta Sjálfstæðismenn fá fjóra menn miðað við fyrstu tölur í Mosfellsbæ og Vinstri grænir ná inn einum manni. M-listinn nær einnig inn einum manni og það gerir Samfylkingin einnig. Framsóknarmenn missa hinsvegar sinn mann og ná ekki fulltrúa í bæjarstjórn. 29. maí 2010 22:40 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar úti í kuldanum Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar nær ekki inn samkvæmt nýjustu tölum í Hafnarfirði en þegar hafa 6800 verið talin. 29. maí 2010 22:26
Staðan í Vestmannaeyjum óbreytt Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum heldur sínum meirihluta en hann hlaut 797 atkvæði eða 55 prósent atkvæða. 29. maí 2010 22:43
Akureyri: L-listinn fær sex menn Fyrstu tölur á Akureyri benda til þess að L-listinn fái hreinann meirihluta í bæjarstjórn og sex menn kjörna. Búið er að telja um 7000 atkvæði og aðrir flokkar í framboði, Bæjarlistinn, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og VG, skipta á milli sín atkvæðunum og ná einum manni inn hver. 29. maí 2010 22:30
Samfylkingin vinnur stórsigur á Akranesi Samfylkingin hlaut 873 atkvæði og fengu fjóra menn kjörna. Þeir bæta því við sig tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo menn en voru áður með fjóra. Vinstri grænir halda sínum manni en Framsóknarflokkurinn bætir við sig einum manni og er því með tvo bæjarfulltrúa. 29. maí 2010 22:47
Fjarðabyggð: Meirihlutinn heldur Fyrstu tölur úr Fjarðabyggð gefa til kynna að Fjarðalistinn nái inn þremur mönnum og Framsóknarflokkurinn nær inn tveimur mönnum. Meirihlutinn heldur því þar þrátt fyrir að flokkarnir dali. Sjálfstæðismenn ná inn fjórum mönnum. 29. maí 2010 22:49
Meirihlutinn fallinn í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig manni í Árborg en meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins er fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut því 1.369 atkvæði eða 44,5 prósent. 29. maí 2010 22:58
Sjálfstæðismenn halda sínu í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ fær tæp 63 prósent atkvæða miðað við fyrstu tölur og nær inn fimm mönnum. M-listinn, listi fólksins í bænum nær inn manni og það gerir Samfylkingin einnir. Framsóknarflokkur nær hinsvegar ekki inn manni. 29. maí 2010 22:55
Sjálfstæðisflokkurinn fær flest atkvæði í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Kópavogi en þeir fengu 3617 atkvæði en búiið er að telja 11964 atkvæði. Þá fékk Samfylkingin 3370 atkvæði. Þá fékk VG 1129 atkvæði. Næst besti flokkurinn hlaut 1687 atkvæði. Listi Kópavogs hlaut 1233 atkvæði. Frjálslyndi flokkurinn fékk 87 atkvæði. 29. maí 2010 22:14
Mosfellsbær: D-listi með hreinan meirihluta Sjálfstæðismenn fá fjóra menn miðað við fyrstu tölur í Mosfellsbæ og Vinstri grænir ná inn einum manni. M-listinn nær einnig inn einum manni og það gerir Samfylkingin einnig. Framsóknarmenn missa hinsvegar sinn mann og ná ekki fulltrúa í bæjarstjórn. 29. maí 2010 22:40