Besti flokkurinn stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík Andri Ólafsson skrifar 17. maí 2010 18:30 Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. Samkvæmt skoðanakönnun MMR sem gerð var fyrir Sjálfstæðisflokkinn í síðustu viku nýtur Besti flokkurinn stuðnings tæplega 36% kjósenda í Reykjavík. En það myndi skila þeim sex borgarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkurinn er með tæplega 31% og fimm menn. Samfylkingin tæplega 18 og þrjá menn og Vinstri græn Rúmlega 11 og einn mann inni. Framsókn mælist með þriggja prósenta fylgi sem dugar ekki til að ná manni inn en önnur framboð mælast ekki yfir 1% prósenti. Rúmlega 16% aðspurðra sögðust enn óákveðnir. Ef við berum þessar tölur saman við könnun sem Stöð 2 og Fréttablaðið gerði nýlega þá er Besti flokkurinn að bæta við sig rúmum 12 prósentum og tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn heldur sínu en Samfylkingin og Vinstri græn tapa miklu fylgi. Efstu sex menn á lista besta flokksin eru Jón Gnarr Einar Örn Benediktsson, Óttarr Proppé, Elsa Yeoman, Karl Sigurðsson og Eva Einarsdóttir. Næstu menn á lista eru Magnús Hjaltason arkitekt og Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona. Samkvæmt sömu könnun MMR telja 70 prósent reykvíkinga að hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri hafi staðið sig frekar vel eða mjög vel í starfi borgarstjóra. Kosningar 2010 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Fleiri fréttir Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Sjá meira
Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. Samkvæmt skoðanakönnun MMR sem gerð var fyrir Sjálfstæðisflokkinn í síðustu viku nýtur Besti flokkurinn stuðnings tæplega 36% kjósenda í Reykjavík. En það myndi skila þeim sex borgarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkurinn er með tæplega 31% og fimm menn. Samfylkingin tæplega 18 og þrjá menn og Vinstri græn Rúmlega 11 og einn mann inni. Framsókn mælist með þriggja prósenta fylgi sem dugar ekki til að ná manni inn en önnur framboð mælast ekki yfir 1% prósenti. Rúmlega 16% aðspurðra sögðust enn óákveðnir. Ef við berum þessar tölur saman við könnun sem Stöð 2 og Fréttablaðið gerði nýlega þá er Besti flokkurinn að bæta við sig rúmum 12 prósentum og tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn heldur sínu en Samfylkingin og Vinstri græn tapa miklu fylgi. Efstu sex menn á lista besta flokksin eru Jón Gnarr Einar Örn Benediktsson, Óttarr Proppé, Elsa Yeoman, Karl Sigurðsson og Eva Einarsdóttir. Næstu menn á lista eru Magnús Hjaltason arkitekt og Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona. Samkvæmt sömu könnun MMR telja 70 prósent reykvíkinga að hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri hafi staðið sig frekar vel eða mjög vel í starfi borgarstjóra.
Kosningar 2010 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Fleiri fréttir Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Sjá meira