IE-deild karla: Grindavík vann í Ljónagryfjunni - KR á toppinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. janúar 2010 21:08 Nick Bradford mætti sínum gömlu félögum í Grindavík og náði sér ekki á strik. Mynd/Daníel Grindavík hysjaði loksins upp um sig buxurnar í kvöld er liðið sótti nágranna sína í Njarðvík heim. Leikur liðanna var fjörugur en endaði með þriggja stiga sigri gestanna, 99-102. Grindavík var með örugga forystu lengstum í leiknum en Njarðvíkingar komu til baka undir lokin og önduðu ofan í hálsmálið á Grindvíkingum. Taugar gestanna héldu og þeir kláruðu leikinn. Þau tímamót áttu sér einnig stað í kvöld að FSu vann sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur er liðið sótti Breiaðblik heim í Kópavog. KR vann svo öruggan sigur á Tindastóli og komst fyrir vikið á topp deildarinnar. Úrslit kvöldsins: Njarðvík-Grindavík 99-102 (52-57)Stig Njarðvíkur: Magnús Gunnarsson 21, Friðrik Stefánsson 16, Guðmundur Jónsson 16, Jóhann Árni Ólafsson 16, Nick Bradford 12, Páll Kristinsson 10, Egill Jónasson 6, Kristján Rúnar Sigurðsson 2. Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 32, Ólafur Ólafsson 20, Darrell Flake 15, Brenton Brimingham 14, Ómar Sævarsson 8, Arnar Freyr Jónsson 5, Björn Brynjólfsson 5, Guðlaugur Eyjólfsson 3. KR-Tindastóll 106-71Stig KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Semaj Inge 17, Fannar Ólafsson 14, Tommy Johnson 13, Jón Orri Kristjánsson 12, Skarphéðinn Ingason 12, Darri Hilmarsson 10, Kristófer Acox 8, Björn Kristjánsson 1. Stig Tindastóls: Kenney Boyd 21, Svavar Birgisson 17, Helgi Freyr Margeirsson 14, Sveinbjörn Skúlason 8, Pálmi Geir Jónsson 6, Axel Kárason 2, Helgi Rafn Viggósson 2, Sigmar Logi Björnsson 1. Breiðablik-FSu 100-104 Stig Breiðabliks: Jonathan Schmidt 22, Jeremy Caldwell 21, Aðalsteinn Pálsson 13, Rúnar Pálmarsson 11, Gylfi Geirsson 10, Hjalti Friðriksson 7, Ágúst Angantýsson 6, Þorsteinn Gunnlaugsson 6, Arnar Pétursson 2, Daníel Guðmundsson 2. Stig FSu: Richard Williams 38, Aleksas Zimnickas 24, Christopher Caird 17, Dominic Baker 13, Kjartan Kárason 10, Orri Jónsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Grindavík hysjaði loksins upp um sig buxurnar í kvöld er liðið sótti nágranna sína í Njarðvík heim. Leikur liðanna var fjörugur en endaði með þriggja stiga sigri gestanna, 99-102. Grindavík var með örugga forystu lengstum í leiknum en Njarðvíkingar komu til baka undir lokin og önduðu ofan í hálsmálið á Grindvíkingum. Taugar gestanna héldu og þeir kláruðu leikinn. Þau tímamót áttu sér einnig stað í kvöld að FSu vann sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur er liðið sótti Breiaðblik heim í Kópavog. KR vann svo öruggan sigur á Tindastóli og komst fyrir vikið á topp deildarinnar. Úrslit kvöldsins: Njarðvík-Grindavík 99-102 (52-57)Stig Njarðvíkur: Magnús Gunnarsson 21, Friðrik Stefánsson 16, Guðmundur Jónsson 16, Jóhann Árni Ólafsson 16, Nick Bradford 12, Páll Kristinsson 10, Egill Jónasson 6, Kristján Rúnar Sigurðsson 2. Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 32, Ólafur Ólafsson 20, Darrell Flake 15, Brenton Brimingham 14, Ómar Sævarsson 8, Arnar Freyr Jónsson 5, Björn Brynjólfsson 5, Guðlaugur Eyjólfsson 3. KR-Tindastóll 106-71Stig KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Semaj Inge 17, Fannar Ólafsson 14, Tommy Johnson 13, Jón Orri Kristjánsson 12, Skarphéðinn Ingason 12, Darri Hilmarsson 10, Kristófer Acox 8, Björn Kristjánsson 1. Stig Tindastóls: Kenney Boyd 21, Svavar Birgisson 17, Helgi Freyr Margeirsson 14, Sveinbjörn Skúlason 8, Pálmi Geir Jónsson 6, Axel Kárason 2, Helgi Rafn Viggósson 2, Sigmar Logi Björnsson 1. Breiðablik-FSu 100-104 Stig Breiðabliks: Jonathan Schmidt 22, Jeremy Caldwell 21, Aðalsteinn Pálsson 13, Rúnar Pálmarsson 11, Gylfi Geirsson 10, Hjalti Friðriksson 7, Ágúst Angantýsson 6, Þorsteinn Gunnlaugsson 6, Arnar Pétursson 2, Daníel Guðmundsson 2. Stig FSu: Richard Williams 38, Aleksas Zimnickas 24, Christopher Caird 17, Dominic Baker 13, Kjartan Kárason 10, Orri Jónsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli