Öll félögin í Pepsi-deild karla komin með keppnisleyfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2010 17:48 Fjölnir og Þróttur verða sektuð. Mynd/Stefán Leyfisráð Knattspyrnusamband Íslands samþykkti í dag allar leyfisumsóknir félaganna átta sem var gefinn vikufrestur til að ganga frá útistandandi atriðum á fyrri fundi ráðsins fyrir viku síðan. Sextán félögum veitt þáttökuleyfi fyrir viku síðan en í dag bættust hin átta félögin í hópinn, þrjú félög úr 1. deild karla og fimm félög úr Pepsi-deild karla. Þremur félögum, Keflavík, Selfoss og Fjarðabyggð, er þó veitt þátttökuleyfi með ákveðnum fyrirvörum um mannvirkjamál, tvö félög, Fjölnir og Þróttur verða sektuð vegna dráttar á skilum á fjárhagslegum gögnum og eitt félag, Haukar, fær áminningu þar sem krafa um aðstoðarþjálfara meistaraflokks og menntun hans er ekki uppfyllt.Ákvarðanir leyfisráðs á fundi 23. mars 2010Pepsi-deildBreiðablik Þátttökuleyfi veitt án athugasemda.Haukar Þátttökuleyfi veitt. Leyfisráð gerir tillögu til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ um að félagið verði beitt viðurlögum samkvæmt 8. grein leyfisreglugerðar þar sem krafa um aðstoðarþjálfara meistaraflokks og menntun hans er ekki uppfyllt.ÍBV Þátttökuleyfi veitt án athugasemda.Keflavík Þátttökuleyfi veitt. Þátttökuleyfi er veitt fyrir keppni á aðalleikvangi Keflavíkur. Vegna endurbyggingar leikvallar þar, sem áætlað er að ljúki fyrir lok júní, er þó ljóst að fyrstu heimaleikir Keflavíkur geta ekki farið fram á leikvanginum. Við úrlausn vegna þeirra heimaleikja, sem þurfa að fara fram annars staðar, skal félagið fylgja þeim ábendingum og lágmarkskröfum sem KSÍ setur um sætafjölda og aðra aðstöðu.Selfoss Þátttökuleyfi veitt. Þátttökuleyfi er veitt fyrir keppni á aðalleikvangi UMF Selfoss, sbr. framlagðar áætlanir. Við úrlausn vegna þeirra heimaleikja sem þurfa að fara fram áður en leikvangurinn er tilbúinn til keppni (um miðjan júlí) skal fylgja þeim ábendingum og lágmarkskröfum sem KSÍ setur um sætafjölda og aðra aðstöðu.1.deildFjarðabyggð Þátttökuleyfi veitt. Þátttökuleyfið er veitt gegn því að heimaleikir Fjarðabyggðar fari fram í Fjarðabyggðarhöllinni, sem er eini leikvangurinn í sveitarfélaginu sem uppfyllir kröfur um leikvang í flokki C samkvæmt Reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga, eins og krafist er í Leyfiskerfi KSÍ fyrir keppni í 1. deild karla. KSÍ getur heimilað frávik frá þessu, þannig að leikið sé á öðrum leikvangi í sveitarfélaginu, að uppfylltum almennum ákvæðum reglugerðarinnar og með mögulegri aðlögun samkvæmt grein 44.2.Fjölnir Þátttökuleyfi veitt. Leyfisráð gerir tillögu til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ um að félagið verði beitt viðurlögum skv. grein 8 í leyfisreglugerð vegna dráttar á skilum á fjárhagsgögnum.Þróttur R. Þátttökuleyfi veitt. Leyfisráð gerir tillögu til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ um að félagið verði beitt viðurlögum skv. grein 8 í leyfisreglugerð vegna verulegs dráttar á skilum á fjárhagsgögnum. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
Leyfisráð Knattspyrnusamband Íslands samþykkti í dag allar leyfisumsóknir félaganna átta sem var gefinn vikufrestur til að ganga frá útistandandi atriðum á fyrri fundi ráðsins fyrir viku síðan. Sextán félögum veitt þáttökuleyfi fyrir viku síðan en í dag bættust hin átta félögin í hópinn, þrjú félög úr 1. deild karla og fimm félög úr Pepsi-deild karla. Þremur félögum, Keflavík, Selfoss og Fjarðabyggð, er þó veitt þátttökuleyfi með ákveðnum fyrirvörum um mannvirkjamál, tvö félög, Fjölnir og Þróttur verða sektuð vegna dráttar á skilum á fjárhagslegum gögnum og eitt félag, Haukar, fær áminningu þar sem krafa um aðstoðarþjálfara meistaraflokks og menntun hans er ekki uppfyllt.Ákvarðanir leyfisráðs á fundi 23. mars 2010Pepsi-deildBreiðablik Þátttökuleyfi veitt án athugasemda.Haukar Þátttökuleyfi veitt. Leyfisráð gerir tillögu til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ um að félagið verði beitt viðurlögum samkvæmt 8. grein leyfisreglugerðar þar sem krafa um aðstoðarþjálfara meistaraflokks og menntun hans er ekki uppfyllt.ÍBV Þátttökuleyfi veitt án athugasemda.Keflavík Þátttökuleyfi veitt. Þátttökuleyfi er veitt fyrir keppni á aðalleikvangi Keflavíkur. Vegna endurbyggingar leikvallar þar, sem áætlað er að ljúki fyrir lok júní, er þó ljóst að fyrstu heimaleikir Keflavíkur geta ekki farið fram á leikvanginum. Við úrlausn vegna þeirra heimaleikja, sem þurfa að fara fram annars staðar, skal félagið fylgja þeim ábendingum og lágmarkskröfum sem KSÍ setur um sætafjölda og aðra aðstöðu.Selfoss Þátttökuleyfi veitt. Þátttökuleyfi er veitt fyrir keppni á aðalleikvangi UMF Selfoss, sbr. framlagðar áætlanir. Við úrlausn vegna þeirra heimaleikja sem þurfa að fara fram áður en leikvangurinn er tilbúinn til keppni (um miðjan júlí) skal fylgja þeim ábendingum og lágmarkskröfum sem KSÍ setur um sætafjölda og aðra aðstöðu.1.deildFjarðabyggð Þátttökuleyfi veitt. Þátttökuleyfið er veitt gegn því að heimaleikir Fjarðabyggðar fari fram í Fjarðabyggðarhöllinni, sem er eini leikvangurinn í sveitarfélaginu sem uppfyllir kröfur um leikvang í flokki C samkvæmt Reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga, eins og krafist er í Leyfiskerfi KSÍ fyrir keppni í 1. deild karla. KSÍ getur heimilað frávik frá þessu, þannig að leikið sé á öðrum leikvangi í sveitarfélaginu, að uppfylltum almennum ákvæðum reglugerðarinnar og með mögulegri aðlögun samkvæmt grein 44.2.Fjölnir Þátttökuleyfi veitt. Leyfisráð gerir tillögu til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ um að félagið verði beitt viðurlögum skv. grein 8 í leyfisreglugerð vegna dráttar á skilum á fjárhagsgögnum.Þróttur R. Þátttökuleyfi veitt. Leyfisráð gerir tillögu til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ um að félagið verði beitt viðurlögum skv. grein 8 í leyfisreglugerð vegna verulegs dráttar á skilum á fjárhagsgögnum.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira