Briatore: Betra skipulag Formúlu 1 nauðsynlegt 4. maí 2010 17:29 Hjónakornin Elisabeta Gregoraci og Flavio Briatore njóta lífsins án Formúlu 1. Mynd: Getty Images Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault liðsins telur að betur megi ef duga skal hvað varðar mótshald í Formúlu 1. Hann var rekinn frá Renault fyrir að svindla í Singapúr og dæmdur í ævilangt bann, en því var hnekkt fyrir nokkrum vikum. Þrátt fyrir þetta hyggst Briatore ekkert mæta aftur í slaginn í Formúlu 1 að eigin sögn. "Ég held að eftir að hafa unnið sjö titla með tveimur mismunandi liðum, þá myndi ekki skipta mig að bæta þeim áttunda við. Það var kraftaverk að vinna með Renault 2005-2006 og maður getur ekki skapað kraftaverk endalaust.Ég hef ekki lengur sama áhuga á Formúlu 1. Adrenalínið er ekki til staðar. Ég sakna þess ekkert.", sagði Briatore í frétt á autosport.com sem vitnar í ítalska tímaritið Autosprint. Hann telur að bæta þurfi umgjörðina um Formúlu 1 og telur að FIA hafi farið ranga leið í að hleypa nýjum liðum inn í íþróttina í stað þess að leyfa liðum sem voru fyrir að mæta með þriðja keppnisbílinn í mótin. "Það ríkir ringulreið í Formúlu 1 og það hlýtur að breytast. Ég sé ekki að íþróttin eigi bjarta framtíð miðað við núverandi stöðu. Við vildum þriggja bíla lið, en í staðinn opnaði FIA leiðina fyrir lið sem höfðu ekkert fjármagn. Ég tel að það hafi verið slæm ákvörðun." "Það eru lið í Formúlu 1 sem eru tveimur sekúndum fljótari en GP2 lið og verja til þess 60-70 miljónum evra á meðan GP2 lið kosta til þremur. Það er eitthvað að þar á bæ... ", sagði Briatore, en GP 2 mótaröðin er næsta mótaröð fyrir neðan Formúlu 1 að styrkleika. Úr þeirri mótaröð hafa margir Formúlu 1 ökumenn stigið upp í Formúlu 1. Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault liðsins telur að betur megi ef duga skal hvað varðar mótshald í Formúlu 1. Hann var rekinn frá Renault fyrir að svindla í Singapúr og dæmdur í ævilangt bann, en því var hnekkt fyrir nokkrum vikum. Þrátt fyrir þetta hyggst Briatore ekkert mæta aftur í slaginn í Formúlu 1 að eigin sögn. "Ég held að eftir að hafa unnið sjö titla með tveimur mismunandi liðum, þá myndi ekki skipta mig að bæta þeim áttunda við. Það var kraftaverk að vinna með Renault 2005-2006 og maður getur ekki skapað kraftaverk endalaust.Ég hef ekki lengur sama áhuga á Formúlu 1. Adrenalínið er ekki til staðar. Ég sakna þess ekkert.", sagði Briatore í frétt á autosport.com sem vitnar í ítalska tímaritið Autosprint. Hann telur að bæta þurfi umgjörðina um Formúlu 1 og telur að FIA hafi farið ranga leið í að hleypa nýjum liðum inn í íþróttina í stað þess að leyfa liðum sem voru fyrir að mæta með þriðja keppnisbílinn í mótin. "Það ríkir ringulreið í Formúlu 1 og það hlýtur að breytast. Ég sé ekki að íþróttin eigi bjarta framtíð miðað við núverandi stöðu. Við vildum þriggja bíla lið, en í staðinn opnaði FIA leiðina fyrir lið sem höfðu ekkert fjármagn. Ég tel að það hafi verið slæm ákvörðun." "Það eru lið í Formúlu 1 sem eru tveimur sekúndum fljótari en GP2 lið og verja til þess 60-70 miljónum evra á meðan GP2 lið kosta til þremur. Það er eitthvað að þar á bæ... ", sagði Briatore, en GP 2 mótaröðin er næsta mótaröð fyrir neðan Formúlu 1 að styrkleika. Úr þeirri mótaröð hafa margir Formúlu 1 ökumenn stigið upp í Formúlu 1.
Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira