Hálfleiks-hárblásturinn kom frá Rooney en ekki Ferguson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2010 09:30 Wayne Rooney fagnar öðru marka sinna með félögum sínum í gær. Mynd/AFP Wayne Rooney átti ekki bara frábæran seinni hálfleik sjálfur í 3-2 sigri Manchester United á AC Milan í Meistaradeildinni heldur kveikti hann í félögum sínum í búningsklefanum í hálfleik. Wayne Rooney sagðist það eftir leikinn að hann hefði reynt sína eigin útgáfu af hárblæstri stjórans Alex Ferguson í hálfleiknum. Rooney skoraði síðan tvö glæsileg skallamörk í seinni hálfleiknum og setti á svið skothríð að marki Milan. „Ég var mjög pirraður út í margt í fyrri hálfleiknum," sagði Wayne Rooney en leikmenn Manchester United gerðu sig þá seka um hver mistökin á fætur öðrum. „Sumir í liðinu voru ekki að vinna vinnuna sína og ég lét mína skoðun á því í ljós. Við lærðum af þessu og unnum leikinn sem ég er mjög ánægður með," sagði Wayne Rooney. „Þetta var mjög slæm byrjun á leiknum en við gerðum síðan vel í að koma okkur aftur inn í leikinn. Við áttum fyllilega skilið að vinna þennan leik og mér fannst við vera betra liðið. Ég er vonsvikinn með að við skyldum fá á okkur þetta annað mark en 3-2 sigur á San Siro er samt frábær úrslit," sagði Wayne Rooney. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Wayne Rooney átti ekki bara frábæran seinni hálfleik sjálfur í 3-2 sigri Manchester United á AC Milan í Meistaradeildinni heldur kveikti hann í félögum sínum í búningsklefanum í hálfleik. Wayne Rooney sagðist það eftir leikinn að hann hefði reynt sína eigin útgáfu af hárblæstri stjórans Alex Ferguson í hálfleiknum. Rooney skoraði síðan tvö glæsileg skallamörk í seinni hálfleiknum og setti á svið skothríð að marki Milan. „Ég var mjög pirraður út í margt í fyrri hálfleiknum," sagði Wayne Rooney en leikmenn Manchester United gerðu sig þá seka um hver mistökin á fætur öðrum. „Sumir í liðinu voru ekki að vinna vinnuna sína og ég lét mína skoðun á því í ljós. Við lærðum af þessu og unnum leikinn sem ég er mjög ánægður með," sagði Wayne Rooney. „Þetta var mjög slæm byrjun á leiknum en við gerðum síðan vel í að koma okkur aftur inn í leikinn. Við áttum fyllilega skilið að vinna þennan leik og mér fannst við vera betra liðið. Ég er vonsvikinn með að við skyldum fá á okkur þetta annað mark en 3-2 sigur á San Siro er samt frábær úrslit," sagði Wayne Rooney.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira