Keflavík, Hamar og Haukar öll með fullt hús í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2010 17:45 Jacquline Adamshick var öflug í dag. Mynd/Daníel Keflavík, Hamar og Haukar eru öll með fullt hús eftir aðra umferðina í Iceland Express deild kvenna en Íslandsmeistarar KR hafa hinsvegar tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir tap á heimavelli á móti Keflavík í stórleik dagsins. Haukar byrjuðu daginn á því að fara á toppinn með stórsigri á Grindavík en Keflavík og Hamar bættust í hópinn seinna um daginn.Keflavík vann þrettán stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 87-74, í DHL-höllinni. Jacquline Adamshick var eð 28 stig og 22 fráköst hjá Keflavík og Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir skoraði 26 stig. Hjá KR var fyrirliðinn Hildur Sigurðardóttir með 27 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar en Margrét Kara Sturludóttir kom næst með 16 stig.Hamarskonur eru búnar að vinna tvo fyrstu leiki sína en liðið vann 81-73 sigur á Fjölni í Grafarvogi í dag. Hamar var 43-36 yfir í hálfleik en heimastúlkur sóttu að þeim undir lok leiksins. Jaleesa Butler átti stórleik hjá Hamar en hún var með 34 stig og 17 fráköst í leiknum en næst henni kom síðan Kristrún Sigurjónsdóttir með 16 stig. Margareth McCloskey skoraði 30 stig fyrir Fjölni og hin efnilega Bergþóra Holton Tómasdóttir var með 17 stig.Njarðvík fylgdi eftir góðri frammistöðu á móti Keflavík í fyrsta leik með því að vinna níu stiga sigur á Snæfelli, 77-68, í Stykkishólmi. Dita Liepkalne átti frábæran leik hjá Njarðvík og var með 26 stig og 15 fráköst en Shayla Fields kom henni næst með 16 stig. Jamie Braun skoraði 25 stig fyrir Snæfell og Inga Muciniece var með 16 stig og 17 fráköst. Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins: Haukar-Grindavík 60-36 (14-8, 19-13, 9-4, 18-11) Stig Hauka: Íris Sverrisdóttir 10, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9, Telma Björk Fjalarsdóttir 8/9 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.Stig Grindavíkur: Charmaine Clark 16/5 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6/5 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 6/12 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Rakel Eva Eiríksdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 1/6 fráköst.Fjölnir-Hamar 73-81 (14-34, 22-9, 21-27, 16-11)Stig Fjölnis: Margareth McCloskey 30/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/5 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 12/4 fráköst, Inga Buzoka 5/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Erna María Sveinsdóttir 3, Eva María Emilsdóttir 2.Stig Hamars: Jaleesa Butler 34/17 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Slavica Dimovska 12/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2.Snæfell -Njarðvík 68-77 (17-12, 20-18, 18-20, 13-27)Stig Snæfells: Jamie Braun 25/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Inga Muciniece 16/17 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 1.Stig Njarðvíkur: Dita Liepkalne 26/15 fráköst/5 stoðsendingar, Shayla Fields 16/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ólöf Helga Pálsdóttir 12/7 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 6, Heiða Valdimarsdóttir 5/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Dagmar Traustadóttir 1.KR-Keflavík 74-87 (18-25, 20-22, 21-18, 15-22)Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 27/12 fráköst/7 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 16/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/9 fráköst, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Rut Konráðsdóttir 2.Stig Keflavíkur: Jacquline Adamshick 28/22 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 26/9 fráköst/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 15, Bryndís Guðmundsdóttir 9/8 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 9. Dominos-deild kvenna Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Keflavík, Hamar og Haukar eru öll með fullt hús eftir aðra umferðina í Iceland Express deild kvenna en Íslandsmeistarar KR hafa hinsvegar tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir tap á heimavelli á móti Keflavík í stórleik dagsins. Haukar byrjuðu daginn á því að fara á toppinn með stórsigri á Grindavík en Keflavík og Hamar bættust í hópinn seinna um daginn.Keflavík vann þrettán stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 87-74, í DHL-höllinni. Jacquline Adamshick var eð 28 stig og 22 fráköst hjá Keflavík og Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir skoraði 26 stig. Hjá KR var fyrirliðinn Hildur Sigurðardóttir með 27 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar en Margrét Kara Sturludóttir kom næst með 16 stig.Hamarskonur eru búnar að vinna tvo fyrstu leiki sína en liðið vann 81-73 sigur á Fjölni í Grafarvogi í dag. Hamar var 43-36 yfir í hálfleik en heimastúlkur sóttu að þeim undir lok leiksins. Jaleesa Butler átti stórleik hjá Hamar en hún var með 34 stig og 17 fráköst í leiknum en næst henni kom síðan Kristrún Sigurjónsdóttir með 16 stig. Margareth McCloskey skoraði 30 stig fyrir Fjölni og hin efnilega Bergþóra Holton Tómasdóttir var með 17 stig.Njarðvík fylgdi eftir góðri frammistöðu á móti Keflavík í fyrsta leik með því að vinna níu stiga sigur á Snæfelli, 77-68, í Stykkishólmi. Dita Liepkalne átti frábæran leik hjá Njarðvík og var með 26 stig og 15 fráköst en Shayla Fields kom henni næst með 16 stig. Jamie Braun skoraði 25 stig fyrir Snæfell og Inga Muciniece var með 16 stig og 17 fráköst. Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins: Haukar-Grindavík 60-36 (14-8, 19-13, 9-4, 18-11) Stig Hauka: Íris Sverrisdóttir 10, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9, Telma Björk Fjalarsdóttir 8/9 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.Stig Grindavíkur: Charmaine Clark 16/5 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6/5 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 6/12 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Rakel Eva Eiríksdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 1/6 fráköst.Fjölnir-Hamar 73-81 (14-34, 22-9, 21-27, 16-11)Stig Fjölnis: Margareth McCloskey 30/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/5 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 12/4 fráköst, Inga Buzoka 5/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Erna María Sveinsdóttir 3, Eva María Emilsdóttir 2.Stig Hamars: Jaleesa Butler 34/17 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Slavica Dimovska 12/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2.Snæfell -Njarðvík 68-77 (17-12, 20-18, 18-20, 13-27)Stig Snæfells: Jamie Braun 25/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Inga Muciniece 16/17 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 1.Stig Njarðvíkur: Dita Liepkalne 26/15 fráköst/5 stoðsendingar, Shayla Fields 16/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ólöf Helga Pálsdóttir 12/7 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 6, Heiða Valdimarsdóttir 5/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Dagmar Traustadóttir 1.KR-Keflavík 74-87 (18-25, 20-22, 21-18, 15-22)Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 27/12 fráköst/7 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 16/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/9 fráköst, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Rut Konráðsdóttir 2.Stig Keflavíkur: Jacquline Adamshick 28/22 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 26/9 fráköst/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 15, Bryndís Guðmundsdóttir 9/8 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 9.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum