Vettel rúmlega sekúndu fljótari en Alonso 18. febrúar 2011 16:42 Sebastian Vettel á Barcelona brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni. Fernando Alonso á Ferrari var næstfljótastur um brautina á eftir Vettel og var 1.111 sekúndu á eftir honum. Hægt er að fylgjast með æfingatímum í beinni útsendingu á autosport.com, en í frétt á þeirri vefsíðu kemur m.a. fram að brautin var blaut fram að hádegi, eftir mikla rigningu á fimmtudag. Æfingin gekk brösulega hjá Vitaly Petrov hjá Lotus Renault þar sem bilun í KERS kerfi bílsins hindraði að hann gæti ekið mikið, en liðsfélagi hans Nick Heidfeld hafði áður æft þjónustuhlé. Tímarnir í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m24.374s 37 2. Fernando Alonso Ferrari 1m25.485s + 1.111s 101 3. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.638s + 1.264s 57 4. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.641s + 1.267s 78 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.365s + 1.991s 77 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.575s + 2.201s 26 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.912s + 2.538s 52 8. Michael Schumacher Mercedes 1m27.512s + 3.138s 90 9. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m28.393s + 4.019s 116 10. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.065s + 5.691s 54 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.950s + 6.576s 116 12. Vitaly Petrov Renault 1m35.174s + 10.800s 20 13. Nick Heidfeld Renault 1m44.324s + 19.950s 2 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni. Fernando Alonso á Ferrari var næstfljótastur um brautina á eftir Vettel og var 1.111 sekúndu á eftir honum. Hægt er að fylgjast með æfingatímum í beinni útsendingu á autosport.com, en í frétt á þeirri vefsíðu kemur m.a. fram að brautin var blaut fram að hádegi, eftir mikla rigningu á fimmtudag. Æfingin gekk brösulega hjá Vitaly Petrov hjá Lotus Renault þar sem bilun í KERS kerfi bílsins hindraði að hann gæti ekið mikið, en liðsfélagi hans Nick Heidfeld hafði áður æft þjónustuhlé. Tímarnir í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m24.374s 37 2. Fernando Alonso Ferrari 1m25.485s + 1.111s 101 3. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.638s + 1.264s 57 4. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.641s + 1.267s 78 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.365s + 1.991s 77 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.575s + 2.201s 26 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.912s + 2.538s 52 8. Michael Schumacher Mercedes 1m27.512s + 3.138s 90 9. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m28.393s + 4.019s 116 10. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.065s + 5.691s 54 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.950s + 6.576s 116 12. Vitaly Petrov Renault 1m35.174s + 10.800s 20 13. Nick Heidfeld Renault 1m44.324s + 19.950s 2
Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira