Cole sér ekki eftir því að hafa farið til Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2011 14:45 Joe Cole í leiknum í síðustu viku. Nordic Photos / AFP Joe Cole segir að síðustu sex mánuðir lífs síns hafa verið erfiðir en samt sjái hann ekki eftir því að hafa gengið til liðs við Liverpool. Cole kom til félagsins án greiðslu frá Chelsea í sumar en hefur ekki náð sér á strik með nýja félaginu. Hann fékk rautt í sínum fyrsta leik með Liverpool og meiðsli hafa einnig sett strik í reikninginn. Cole hefur því aðeins byrjað í átta deildarleikjum með Liverpool á tímabilinu til þessa. „Þetta hefur ekki verið eins og ég hefði viljað hafa það en svona er lífið," sagði Cole við enska fjölmiðla. „Mér hefur bæði gengið vel og illa á mínum ferli en alltaf komist aftur á réttan kjöl. Ég er harðákveðinn í því að ná árangri hér. Ég hef lagt mikið á mig og er ánægður með að liðið sé á réttri leið. Ég myndi gjarnan vilja eiga þátt í velgengni liðsins," bætti hann við. „Mér stóð til boða í sumar að vera áfram í Lundúnum en ég vildi prófa sjálfan mig hér. Mér verð enn spenntur við tilhugsunina að spila á Anfield og það eina sem ég vil gera er að fara inn á völlinn og spila." Joe Cole kom inn á sem varamaður þegar að Fabio Aurelio meiddist í leiknum gegn Sparta Prag í Evrópudeildinni í síðustu viku. Aurelio æfði ekki í gær og því gæti Cole fengið tækifæri í byrjunarliðinu þegar að liðið mætir Tékkunum á Anfield í kvöld. Það var hans fyrsti leikur eftir sex vikna fjarveru vegna hnémeiðsla. „Joe spilaði aðeins lengur en við hefðum viljað í síðustu viku og við þurfum nú að meta hversu mikið hann getur spilað. Það liggur ekkert á og erum við þolinmóðir gagnvart honum," sagði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira
Joe Cole segir að síðustu sex mánuðir lífs síns hafa verið erfiðir en samt sjái hann ekki eftir því að hafa gengið til liðs við Liverpool. Cole kom til félagsins án greiðslu frá Chelsea í sumar en hefur ekki náð sér á strik með nýja félaginu. Hann fékk rautt í sínum fyrsta leik með Liverpool og meiðsli hafa einnig sett strik í reikninginn. Cole hefur því aðeins byrjað í átta deildarleikjum með Liverpool á tímabilinu til þessa. „Þetta hefur ekki verið eins og ég hefði viljað hafa það en svona er lífið," sagði Cole við enska fjölmiðla. „Mér hefur bæði gengið vel og illa á mínum ferli en alltaf komist aftur á réttan kjöl. Ég er harðákveðinn í því að ná árangri hér. Ég hef lagt mikið á mig og er ánægður með að liðið sé á réttri leið. Ég myndi gjarnan vilja eiga þátt í velgengni liðsins," bætti hann við. „Mér stóð til boða í sumar að vera áfram í Lundúnum en ég vildi prófa sjálfan mig hér. Mér verð enn spenntur við tilhugsunina að spila á Anfield og það eina sem ég vil gera er að fara inn á völlinn og spila." Joe Cole kom inn á sem varamaður þegar að Fabio Aurelio meiddist í leiknum gegn Sparta Prag í Evrópudeildinni í síðustu viku. Aurelio æfði ekki í gær og því gæti Cole fengið tækifæri í byrjunarliðinu þegar að liðið mætir Tékkunum á Anfield í kvöld. Það var hans fyrsti leikur eftir sex vikna fjarveru vegna hnémeiðsla. „Joe spilaði aðeins lengur en við hefðum viljað í síðustu viku og við þurfum nú að meta hversu mikið hann getur spilað. Það liggur ekkert á og erum við þolinmóðir gagnvart honum," sagði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira