Blake Griffin troðslukóngurinn - myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 20. febrúar 2011 13:30 Mynd/AP Blake Griffin, leikmaður Los Angeles Clippers, gerði sér lítið fyrir og sigraði troðslukeppni NBA í nótt en um þessar mundir fer fram svokölluð stjörnuhelgi í Los Angeles þar sem allir bestu leikmenn deildarinnar keppa í allskyns þrautum. Blake Griffin sigraði troðslukeppnina eftir að hafa stokkið yfir bíl af löngu færi og troðið boltanum í körfuna. Keppnin var aftur á móti æsispennandi en það var JaVale McGee, leikmaður Washington Wizards, sem lenti í öðru sæti. Troðsluna má sjá hér. Í raun sýndi JaVale McGee mögnuð tilþrif þegar hann tróð tveimur boltum í einu í sitthvora körfuna. Myndband af því má sjá með því að smella hér. Óvæntustu úrslit helgarinnar var sigur James Jones í þriggja stiga skotkeppninni en hann bar sigur úr býtum gegn Ray Allen og Paul Pierce. Ray Allen varð á dögunum farsælasta þriggja stiga skytta allra tíma í NBA-deildinni og því var sigurinn sætur fyrir Jones. Stephen Curry, leikmaður Golden State, sigraði með yfirburðum hæfni áskorun NBA þegar hann komst í gegnum loka þrautina með nánast fullt hús stiga. Russel Westbrook lenti í öðru sæti töluvert langt á eftir Curry. Aðal viðburður helgarinnar fer fram í nótt þegar Stjörnuleikurinn fer fram þar sem úrvalslið Vesturdeildarinnar mættir úrvalsliði Austurdeildarinnar, en leikurinn verður sýndur beint á stöð2sport eftir miðnætti í nótt.Úrvalslið Austurdeildarinnar: LeBron James, Amar'e Stoudemire, Dwyane Wade, Derrick Rose, Dwight Howard, Ray Allen, Chris Bosh, Kevin Garnett, Al Horford, Joe Johnson, Paul Pierce, Rajon Rondo.Úrvalslið Vesturdeildarinnar: Tim Duncan, Kevin Durant, Carmelo Anthony, Kobe Bryant, Chris Paul, Yao Ming, Manu Ginobili, Pau Gasol, Blake Griffin, Kevin Love, Dirk Nowitzki, Deron Williams. NBA Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Sjá meira
Blake Griffin, leikmaður Los Angeles Clippers, gerði sér lítið fyrir og sigraði troðslukeppni NBA í nótt en um þessar mundir fer fram svokölluð stjörnuhelgi í Los Angeles þar sem allir bestu leikmenn deildarinnar keppa í allskyns þrautum. Blake Griffin sigraði troðslukeppnina eftir að hafa stokkið yfir bíl af löngu færi og troðið boltanum í körfuna. Keppnin var aftur á móti æsispennandi en það var JaVale McGee, leikmaður Washington Wizards, sem lenti í öðru sæti. Troðsluna má sjá hér. Í raun sýndi JaVale McGee mögnuð tilþrif þegar hann tróð tveimur boltum í einu í sitthvora körfuna. Myndband af því má sjá með því að smella hér. Óvæntustu úrslit helgarinnar var sigur James Jones í þriggja stiga skotkeppninni en hann bar sigur úr býtum gegn Ray Allen og Paul Pierce. Ray Allen varð á dögunum farsælasta þriggja stiga skytta allra tíma í NBA-deildinni og því var sigurinn sætur fyrir Jones. Stephen Curry, leikmaður Golden State, sigraði með yfirburðum hæfni áskorun NBA þegar hann komst í gegnum loka þrautina með nánast fullt hús stiga. Russel Westbrook lenti í öðru sæti töluvert langt á eftir Curry. Aðal viðburður helgarinnar fer fram í nótt þegar Stjörnuleikurinn fer fram þar sem úrvalslið Vesturdeildarinnar mættir úrvalsliði Austurdeildarinnar, en leikurinn verður sýndur beint á stöð2sport eftir miðnætti í nótt.Úrvalslið Austurdeildarinnar: LeBron James, Amar'e Stoudemire, Dwyane Wade, Derrick Rose, Dwight Howard, Ray Allen, Chris Bosh, Kevin Garnett, Al Horford, Joe Johnson, Paul Pierce, Rajon Rondo.Úrvalslið Vesturdeildarinnar: Tim Duncan, Kevin Durant, Carmelo Anthony, Kobe Bryant, Chris Paul, Yao Ming, Manu Ginobili, Pau Gasol, Blake Griffin, Kevin Love, Dirk Nowitzki, Deron Williams.
NBA Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Sjá meira