Endurnýjað traust í landskjörstjórn Ögmundur Jónasson skrifar 2. mars 2011 06:00 Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður, hefur verið gagnrýndur fyrir að taka endurkjöri í Landskjörstjórn. Það gerði hann fyrir eindregna hvatningu margra þingmanna, þar á meðal mína og engin athugasemd var gerð við það á þingi þegar endurkjörið fór fram í byrjun vikunnar. Ég hafði á hinn bóginn gert opinberlega við það athugasemd í fjölmiðlum þegar landskjörstjórn sagði af sér í einu lagi í kjölfar úrskurðar Hæstaréttar um ógildingu kosningarinnar til stjórnlagaþings. Það gerði ég vegna þess að ég taldi aðfinnslur Hæstaréttar ekki hafa gefið tilefni til ógildingar og að ábendingar réttarins hefðu ekki verið þess eðlis að kallaði á afsögn. Þvert á móti þótti mér rökstuðningur Hæstaréttar fyrir ógildingu mjög ósannfærandi svo ekki sé miklu sterkar að orði kveðið. Þeir annmarkar sem Hæstiréttur taldi sig hafa fundið yrðu hins vegar lagfærðir í framtíðinni. Það breytti þó ekki þeirri staðreynd að kosningin hafði verið úrskurðuð ógild og gaf landskjörstjórn þá skýringu á afsögn sinni að þar með kynni traust manna á störfum hennar að hafa beðið hnekki. Þetta er virðingarverð afstaða og skiljanlegt að landskjörstjórn vilji fá ótvírætt umboð þeirra sem skipa hana og þar með staðfestingu á að hún njóti trausts. Það traust hefur hún nú fengið staðfest. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ögmundur Jónasson Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Sjá meira
Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður, hefur verið gagnrýndur fyrir að taka endurkjöri í Landskjörstjórn. Það gerði hann fyrir eindregna hvatningu margra þingmanna, þar á meðal mína og engin athugasemd var gerð við það á þingi þegar endurkjörið fór fram í byrjun vikunnar. Ég hafði á hinn bóginn gert opinberlega við það athugasemd í fjölmiðlum þegar landskjörstjórn sagði af sér í einu lagi í kjölfar úrskurðar Hæstaréttar um ógildingu kosningarinnar til stjórnlagaþings. Það gerði ég vegna þess að ég taldi aðfinnslur Hæstaréttar ekki hafa gefið tilefni til ógildingar og að ábendingar réttarins hefðu ekki verið þess eðlis að kallaði á afsögn. Þvert á móti þótti mér rökstuðningur Hæstaréttar fyrir ógildingu mjög ósannfærandi svo ekki sé miklu sterkar að orði kveðið. Þeir annmarkar sem Hæstiréttur taldi sig hafa fundið yrðu hins vegar lagfærðir í framtíðinni. Það breytti þó ekki þeirri staðreynd að kosningin hafði verið úrskurðuð ógild og gaf landskjörstjórn þá skýringu á afsögn sinni að þar með kynni traust manna á störfum hennar að hafa beðið hnekki. Þetta er virðingarverð afstaða og skiljanlegt að landskjörstjórn vilji fá ótvírætt umboð þeirra sem skipa hana og þar með staðfestingu á að hún njóti trausts. Það traust hefur hún nú fengið staðfest.
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar