Endurnýjað traust í landskjörstjórn Ögmundur Jónasson skrifar 2. mars 2011 06:00 Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður, hefur verið gagnrýndur fyrir að taka endurkjöri í Landskjörstjórn. Það gerði hann fyrir eindregna hvatningu margra þingmanna, þar á meðal mína og engin athugasemd var gerð við það á þingi þegar endurkjörið fór fram í byrjun vikunnar. Ég hafði á hinn bóginn gert opinberlega við það athugasemd í fjölmiðlum þegar landskjörstjórn sagði af sér í einu lagi í kjölfar úrskurðar Hæstaréttar um ógildingu kosningarinnar til stjórnlagaþings. Það gerði ég vegna þess að ég taldi aðfinnslur Hæstaréttar ekki hafa gefið tilefni til ógildingar og að ábendingar réttarins hefðu ekki verið þess eðlis að kallaði á afsögn. Þvert á móti þótti mér rökstuðningur Hæstaréttar fyrir ógildingu mjög ósannfærandi svo ekki sé miklu sterkar að orði kveðið. Þeir annmarkar sem Hæstiréttur taldi sig hafa fundið yrðu hins vegar lagfærðir í framtíðinni. Það breytti þó ekki þeirri staðreynd að kosningin hafði verið úrskurðuð ógild og gaf landskjörstjórn þá skýringu á afsögn sinni að þar með kynni traust manna á störfum hennar að hafa beðið hnekki. Þetta er virðingarverð afstaða og skiljanlegt að landskjörstjórn vilji fá ótvírætt umboð þeirra sem skipa hana og þar með staðfestingu á að hún njóti trausts. Það traust hefur hún nú fengið staðfest. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ögmundur Jónasson Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúin vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúin vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Sjá meira
Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður, hefur verið gagnrýndur fyrir að taka endurkjöri í Landskjörstjórn. Það gerði hann fyrir eindregna hvatningu margra þingmanna, þar á meðal mína og engin athugasemd var gerð við það á þingi þegar endurkjörið fór fram í byrjun vikunnar. Ég hafði á hinn bóginn gert opinberlega við það athugasemd í fjölmiðlum þegar landskjörstjórn sagði af sér í einu lagi í kjölfar úrskurðar Hæstaréttar um ógildingu kosningarinnar til stjórnlagaþings. Það gerði ég vegna þess að ég taldi aðfinnslur Hæstaréttar ekki hafa gefið tilefni til ógildingar og að ábendingar réttarins hefðu ekki verið þess eðlis að kallaði á afsögn. Þvert á móti þótti mér rökstuðningur Hæstaréttar fyrir ógildingu mjög ósannfærandi svo ekki sé miklu sterkar að orði kveðið. Þeir annmarkar sem Hæstiréttur taldi sig hafa fundið yrðu hins vegar lagfærðir í framtíðinni. Það breytti þó ekki þeirri staðreynd að kosningin hafði verið úrskurðuð ógild og gaf landskjörstjórn þá skýringu á afsögn sinni að þar með kynni traust manna á störfum hennar að hafa beðið hnekki. Þetta er virðingarverð afstaða og skiljanlegt að landskjörstjórn vilji fá ótvírætt umboð þeirra sem skipa hana og þar með staðfestingu á að hún njóti trausts. Það traust hefur hún nú fengið staðfest.
Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar
Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun