Hrafn: Kara er mesta keppnismanneskja sem ég hef þjálfað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2011 19:15 Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni, íþróttafréttamanni á Stöð 2 þar sem þeir ræddu leikbann leikmanns hans Margrétar Köru Sturludóttur. Margrét Kara var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að slá til Haukastelpunnar Maríu Lindar Sigurðardóttur í leik Hauka og KR fyrir rúmri viku. „Ég er aldrei sáttur þegar svona gerist og Kara er allra síst sátt við þetta. Þetta er einstakur íþróttamaður og mesta keppnismanneskja sem ég hef þjálfað. Í þetta skipti bar keppnisskapið henni ofurliði," sagði Hrafn en það má horfa á allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. „Ég hef vissulega skilning á því að Haukarnir standi með sínum leikmanni og að þeir hafi viljað fá lengra bann. Mér finnst hinsvegar yfirlýsing þess efnist um að það hafi vantað afsökunarbeiðni vera frekar furðuleg. Ég myndi halda að persónuleg afsökunarbeiðni auglitis til auglitis vegi meira en einhver uppkokkuð afsökunarbeiðni á netinu sem er skrifuð af einhverjum stjórnarmanninum," sagði Hrafn. „Kara var algjörlega eyðilögð eftir að þetta gerðist og hún hefur hlotið sinn dóm. Þetta verður bara að fá að ganga sinn veg og ef Haukar ætla að áfrýja dómnum til KKÍ þá verður hún væntanlega ekki í banni á laugardaginn. Það situr enginn af sér refsingu þegar menn eru að áfrýja hennar máli í von um meiri refsingu," sagði Hrafn en hann vill ekki meina að þetta mál muni trufla mikið undirbúning KR fyrir undanúrslitaeinvígið á móti Keflavík. „Þetta truflar okkur ekki eins mikið og ég held að fólk voni. Þetta gerir okkur mun einbeittari í okkar undirbúningi," sagði Hrafn. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni, íþróttafréttamanni á Stöð 2 þar sem þeir ræddu leikbann leikmanns hans Margrétar Köru Sturludóttur. Margrét Kara var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að slá til Haukastelpunnar Maríu Lindar Sigurðardóttur í leik Hauka og KR fyrir rúmri viku. „Ég er aldrei sáttur þegar svona gerist og Kara er allra síst sátt við þetta. Þetta er einstakur íþróttamaður og mesta keppnismanneskja sem ég hef þjálfað. Í þetta skipti bar keppnisskapið henni ofurliði," sagði Hrafn en það má horfa á allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. „Ég hef vissulega skilning á því að Haukarnir standi með sínum leikmanni og að þeir hafi viljað fá lengra bann. Mér finnst hinsvegar yfirlýsing þess efnist um að það hafi vantað afsökunarbeiðni vera frekar furðuleg. Ég myndi halda að persónuleg afsökunarbeiðni auglitis til auglitis vegi meira en einhver uppkokkuð afsökunarbeiðni á netinu sem er skrifuð af einhverjum stjórnarmanninum," sagði Hrafn. „Kara var algjörlega eyðilögð eftir að þetta gerðist og hún hefur hlotið sinn dóm. Þetta verður bara að fá að ganga sinn veg og ef Haukar ætla að áfrýja dómnum til KKÍ þá verður hún væntanlega ekki í banni á laugardaginn. Það situr enginn af sér refsingu þegar menn eru að áfrýja hennar máli í von um meiri refsingu," sagði Hrafn en hann vill ekki meina að þetta mál muni trufla mikið undirbúning KR fyrir undanúrslitaeinvígið á móti Keflavík. „Þetta truflar okkur ekki eins mikið og ég held að fólk voni. Þetta gerir okkur mun einbeittari í okkar undirbúningi," sagði Hrafn.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira