Uppskriftin leyndarmál 27. mars 2011 19:15 Undirbúningur að brúðkaupi Vilhjálms Prins og Kate Middleton sem fer fram í lok næsta mánaðar er í fullum gangi. Brúðkaupstertan var kynnt í dag en uppskriftin er hins vegar leyndarmál. Allir búast við því að brúðkaupstertan verði hin glæsilegasta enda er von á sex hundruð gestum í brúðkaupsveisluna sem haldin verður í Buckingham höll. Uppskriftin er leyndarmál en það kemur í hlut hinnar heimsfrægu kökuskreytingarkonu Fiona Cairns að baka tertuna - en Cairns hefur til að mynda unnið mikið fyrir bítilinn Paul McCartney. Hún er margra hæða.Það eru ekki litir á henni, hún er rjómagul og hvít. Þetta er hefðbundin kaka en ég myndi líka segja að hún væri mjög fíngerð, nútímaleg en með sígildum þáttum," segir Fiona. Gestir brúðkaupsveislunnar fá einnig að gæða sér á uppáhaldsköku Vilhjálms Prins - en sú er hefðbundin og byggir á breskri kökuhefð. Fyrirtækið McVities hefur fengið það verkefni að búa til kökuna. „Við fengum beiðni frá höllinni um að baka köku sem er í miklu uppáhaldi hjá Vilhjálmi prins. United Bisquits hefur langa og góða reynslu af að baka konunglegar brúðkaupstertur, allar götur frá George V, svo það er frábært að taka þátt í þessu," segir hún. Uppskriftin er sem fyrr leyndarmál. „Ég vildi að ég gæti sagt þér það en því miður er þetta uppskrift hallarinnar og ég var látinn sverja þagnareið og ég get ekki sagt þér það," segir hún að lokum. William & Kate Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Sjá meira
Undirbúningur að brúðkaupi Vilhjálms Prins og Kate Middleton sem fer fram í lok næsta mánaðar er í fullum gangi. Brúðkaupstertan var kynnt í dag en uppskriftin er hins vegar leyndarmál. Allir búast við því að brúðkaupstertan verði hin glæsilegasta enda er von á sex hundruð gestum í brúðkaupsveisluna sem haldin verður í Buckingham höll. Uppskriftin er leyndarmál en það kemur í hlut hinnar heimsfrægu kökuskreytingarkonu Fiona Cairns að baka tertuna - en Cairns hefur til að mynda unnið mikið fyrir bítilinn Paul McCartney. Hún er margra hæða.Það eru ekki litir á henni, hún er rjómagul og hvít. Þetta er hefðbundin kaka en ég myndi líka segja að hún væri mjög fíngerð, nútímaleg en með sígildum þáttum," segir Fiona. Gestir brúðkaupsveislunnar fá einnig að gæða sér á uppáhaldsköku Vilhjálms Prins - en sú er hefðbundin og byggir á breskri kökuhefð. Fyrirtækið McVities hefur fengið það verkefni að búa til kökuna. „Við fengum beiðni frá höllinni um að baka köku sem er í miklu uppáhaldi hjá Vilhjálmi prins. United Bisquits hefur langa og góða reynslu af að baka konunglegar brúðkaupstertur, allar götur frá George V, svo það er frábært að taka þátt í þessu," segir hún. Uppskriftin er sem fyrr leyndarmál. „Ég vildi að ég gæti sagt þér það en því miður er þetta uppskrift hallarinnar og ég var látinn sverja þagnareið og ég get ekki sagt þér það," segir hún að lokum.
William & Kate Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Sjá meira