Mourinho þagði og blaðamenn gengu út Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. apríl 2011 22:30 Mourinho á blaðamannafundinum í dag. Nordic Photos / AFP Blaðamannafundur Real Madrid fyrir leikinn gegn Barcelona á morgun var ansi skrautlegur. Jose Mourinho, stjóri Real, sat fundinn en sagði ekki orð. „Mourinho vill ekki að orð hans verði tekin úr samhengi," sagði aðstoðarþjálfarinn Aitor Karanka sem sá um að tala á blaðamannafundinum í dag. Mourinho sat við hlið hans en sagði ekki orð. Blaðamenn voru alls ekki sáttir við þetta og 30 manna hópur úr röðum þeirra gengu út af fundinum. Mourinho er þekktur fyrir að eiga nokkuð stirt samband við fjölmiðlamenn í þeim löndum sem hann starfar. Spánn er engin undantekning en Mourinho hefur til að mynda reitt blaðamenn til reiði með því að takmarka aðgang þeirra að leikmönnum og æfingum liðsins. Barcelona er nú með átta stiga forystu á toppi deildarinnar og því verður Real að vinna til að eiga einhverja möguleika á að vinna titilinn í vor. Börsungar eru þó í vænlegri stöðu og líklegri til að hreppa hnossið. Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að þrátt fyrir þessa góðu forystu sé ekkert unnið enn. „Það segir mér sá hugur að við verðum að vinna þennan leik til að vinna deildina. Það er ekkert ákveðið enn. Við gætum unnið einn titil, tvo eða tapað öllum þremur." Barcelona og Real munu mætast fjórum sinnum á næstu átján dögum. Í næstu viku mætast liðin í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar og svo taka við tveir leikir í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Sjá meira
Blaðamannafundur Real Madrid fyrir leikinn gegn Barcelona á morgun var ansi skrautlegur. Jose Mourinho, stjóri Real, sat fundinn en sagði ekki orð. „Mourinho vill ekki að orð hans verði tekin úr samhengi," sagði aðstoðarþjálfarinn Aitor Karanka sem sá um að tala á blaðamannafundinum í dag. Mourinho sat við hlið hans en sagði ekki orð. Blaðamenn voru alls ekki sáttir við þetta og 30 manna hópur úr röðum þeirra gengu út af fundinum. Mourinho er þekktur fyrir að eiga nokkuð stirt samband við fjölmiðlamenn í þeim löndum sem hann starfar. Spánn er engin undantekning en Mourinho hefur til að mynda reitt blaðamenn til reiði með því að takmarka aðgang þeirra að leikmönnum og æfingum liðsins. Barcelona er nú með átta stiga forystu á toppi deildarinnar og því verður Real að vinna til að eiga einhverja möguleika á að vinna titilinn í vor. Börsungar eru þó í vænlegri stöðu og líklegri til að hreppa hnossið. Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að þrátt fyrir þessa góðu forystu sé ekkert unnið enn. „Það segir mér sá hugur að við verðum að vinna þennan leik til að vinna deildina. Það er ekkert ákveðið enn. Við gætum unnið einn titil, tvo eða tapað öllum þremur." Barcelona og Real munu mætast fjórum sinnum á næstu átján dögum. Í næstu viku mætast liðin í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar og svo taka við tveir leikir í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Sjá meira