Barði mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. maí 2011 15:43 Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson, kenndur við eftirnafnið Bang Gang, verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle". Það þýðir að hann ætlar að mæta með mp3 spilarann sinn, setja í samband og ýta á shuffle. Hann mun svo bera ábyrgð á allri þeirri tónlist sem kemur. Fyrir tveimur vikum síðan gaf Barði út safnplötu er inniheldur valin verk er hann hefur unnið fyrir leikhús, sjónvarp og bíómyndir. Platan heitir Selected Film & Theater Works og er nú fáanleg víðsvegar. Hann mætir til þess að ræða þessa nýja útgáfu sína, uppljóstra forvitna um sérvitran tónlistarsmekk sinn og ræða um lífið og tilveruna. Í þættinum á sunnudag verða einnig spiluð splúnkuný tónlist með íslensku sveitinni Vicky, Vintage Caravan, Bon Iver auk glás erlendra listamanna. Fylgist með Vasadiskó þáttunum á Facebook. Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson, kenndur við eftirnafnið Bang Gang, verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle". Það þýðir að hann ætlar að mæta með mp3 spilarann sinn, setja í samband og ýta á shuffle. Hann mun svo bera ábyrgð á allri þeirri tónlist sem kemur. Fyrir tveimur vikum síðan gaf Barði út safnplötu er inniheldur valin verk er hann hefur unnið fyrir leikhús, sjónvarp og bíómyndir. Platan heitir Selected Film & Theater Works og er nú fáanleg víðsvegar. Hann mætir til þess að ræða þessa nýja útgáfu sína, uppljóstra forvitna um sérvitran tónlistarsmekk sinn og ræða um lífið og tilveruna. Í þættinum á sunnudag verða einnig spiluð splúnkuný tónlist með íslensku sveitinni Vicky, Vintage Caravan, Bon Iver auk glás erlendra listamanna. Fylgist með Vasadiskó þáttunum á Facebook.
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira