Vasadiskó - 3. þáttur - handritið Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. maí 2011 00:01 intro & talkback lag - NEU! - Hallogallo - kynning - frídagur verkalýðsins - hér sit ég samt - og stóð ég í nótt á bar11 - dagskrá þáttarins etc - Kynning á nýjum plötum Tune-Yards og Kurt Vile. Krummi mætir í Selebb Shuffle. - nýtt frá Mammút - Legend - Sölva Blöndal… - tónlistarfrétt vikunnar sem leið hlýtur að vera endurkoma Quarashi. RÚV fréttirnar/Kastljós/Auddi&Sveppi og fleira. Er að misnota aðstöðu mína þar sem ég er að hjálpa til… en ætla að misnota aðstöðu mína með stæl og spila Quarashi lag sem hefur aldrei fengið útgáfu.. lag1: Quarashi Dive In (studio version with strings) - hér í boði tónlist.is - nýtt og áhugavert á þeim vef þessa vikuna - Biggi Hilmarsson úr Ampop - Cinametic Songs og svo Emmsjé Gauti. - Emmsjé Gauti er nýbúinn að gefa út sína fyrstu plötu - BARA ÉG - kemur fram að hann hafi verið að í um 10 ár og hafi komið fram á óteljandi tónleikum - vonandi verður hann meira pródúktífur í framtíðinni… hljómsveitir eiga langa ferla þess á milli sem hann hreyfir sig… - Rósa Sometime/Feldberg. Er líklegast hætt í Sometime? Danni eitthvað að gaufast í Barcelona. lag2: Emmsjé Gauti - Dusta rykið - gestur minn á eftir í Selebb Shuffle er Krummi Björgvins - hann kom fram í vikunni - síðastliðinn mánudag á Bakkus - ásamt nýrri sveit sinni Legend - teknópopp sem er að fara vel ofan í menn. Hann er að þróa með sér sviðsframkomu sem hann hefur ekki getað gert með Mínus - búningar, sértilgerðir míkrafónstandar og alls kyns gimmik. Hann segir okkur frá því á eftir. lag3: Legend - Sister Umfjöllun: Tune-Yards: W H O K I L L lag4: Tune-Yards - My Country - er einyrkja sveit bandarísku listaspírunnar Merrill Garbus. Hún kemur frá New England og hefur sérkennilega rödd - A-Sexual - sem vegur salt á milli karlmanns- og kvenmannsraddar. - Önnur platan - sú fyrri hét Bird-Brains og kom út 2009. - Merrill kemur ein fram á tónleikum og styðst við loop-pedal. Býr til grunn á staðnum - leggur svo nýtt element ofan á hvert annað - eins og tónlistarlegt lasagna. Styðst við alls kyns hljóðfæri ukuleilei, bít-box, rafmagnsbassa, saxafón og alls konar. - fyrsta platan var þannig hljóðrituð læf. Og í fyrstu aðeins gefin út á kasettu. Fékk svo endurútgáfu á viníl og stafrænt síðar það árið. lag5: Tune-Yards - Gangsta - þessi plata kom út í þarsíðustu viku. Fyrsti singúllinn var lagið Bizness sem við spiluðu hér í síðasta þætti. - að þessu sinni spilar bassaleikarinn Nate Brenner með - og útkoman er hreint út sagt stórkostleg. - platan fór í 135. sæti á breska sölulistanum - sem hlýtur að teljast ágætt miðað við svona listræna afurð. - góður kandidat í plötu ársins. lag6: Tune-Yards - Powa - líkt við Sonic Youth - sem á þó ekki við tónlistarlega. Sagt að ef að Bird-Brains væri EVOL - þá væri W H O K I L L - eins og Sister. Svona la la samlíking. - Lisa Ella Jones, kom hingað ásamt bandi á Iceland Airwaves 2006. - Er komin með nýtt band - eitursvalt. - Eyddu stórum hluta síðasta árs að spila með Kasabian. Lisa syngur á nýjustu plötu þeirra - auk þess að hafa komið fram með Unkle og fleirum. - Dark Horses vísar í orðatiltæki - um einstaklinga sem virðast í fyrstu ekki mjög tiltækilegir en skjótast svo upp á yfirborðið sem undrabörn. - Þar er m.a. ungur drengur sem kallar sig Tommy Chain - og spilar á keðjur með sveitinni læf. lag7: Dark Horses - Alone lag8: Panda Bear - You Can Count On Me SELEBB SHUFFLE: Krummi Björgvins lag9: Mammút - Bakkus lag10 : Kim&Elsa - Yes/No Umfjöllun: Kurt Vile - Smoke Rings for My Halo lag11: Kurt Vile - Baby's Arms - Má ekki rugla við þýska tónskáldið Kurt Weil. Sá samdi m.a. Mack the Knife og dó árið 1050. - Kurt Vile er fæddur 1980 í Philadelphiu. Leikur lo-fi indie-folk og hefur verið líkt við allt á milli Bruce Spingsteen, Bob Seger og Tom Petty. Er þó örlítið meira út á kant en allir þessir. Röddin minnir mig stundum á Reid bræðurna úr The Jesus & The Mary Chain. - Þetta er fjórða plata hans á þremur árum. En hann hefur gefið út hjá Matador records frá því árið 2009. - Síðasta hans, Childish Prodigy, kom út fyrir tveimur árum síðan og var í sérstöku uppáhaldi hjá Kim Gordon úr Sonic Youth. Alltaf gæðastimpill. lag12: Kurt Vile - On Tour - Á enn eftir að komast upp á yfirborðið. Tónlist hans er þó aðeins byrjuð að heyrast í sjónvarpsþáttum og öðru slíku. Til dæmis var lagið hans He's Allright notað sem lokalag í lokaþætti annarrar seríu af EastBound & Down er fylgist með svaðalegum ævintýrum fyrrum hafnabolta hetjunnar Kenny Powers. Ótrúlegir þættir þar sem Danny McBride fer með aðalhlutverkið. - Núna í næsta mánuði verður hátíðin All Tomorrow's Parties haldin - og eru það Animal Collective sem sáu um að bjóða tónlistarfólki á hátiðina í ár og er Kurt Vile einn þeirra sem þar koma fram. lag13: Kurt Vile - Runner Ups lag14: Radio Royal - Translations (Agent Fresco remix) lag15: PJ Harvey - On Battleship Hill Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
intro & talkback lag - NEU! - Hallogallo - kynning - frídagur verkalýðsins - hér sit ég samt - og stóð ég í nótt á bar11 - dagskrá þáttarins etc - Kynning á nýjum plötum Tune-Yards og Kurt Vile. Krummi mætir í Selebb Shuffle. - nýtt frá Mammút - Legend - Sölva Blöndal… - tónlistarfrétt vikunnar sem leið hlýtur að vera endurkoma Quarashi. RÚV fréttirnar/Kastljós/Auddi&Sveppi og fleira. Er að misnota aðstöðu mína þar sem ég er að hjálpa til… en ætla að misnota aðstöðu mína með stæl og spila Quarashi lag sem hefur aldrei fengið útgáfu.. lag1: Quarashi Dive In (studio version with strings) - hér í boði tónlist.is - nýtt og áhugavert á þeim vef þessa vikuna - Biggi Hilmarsson úr Ampop - Cinametic Songs og svo Emmsjé Gauti. - Emmsjé Gauti er nýbúinn að gefa út sína fyrstu plötu - BARA ÉG - kemur fram að hann hafi verið að í um 10 ár og hafi komið fram á óteljandi tónleikum - vonandi verður hann meira pródúktífur í framtíðinni… hljómsveitir eiga langa ferla þess á milli sem hann hreyfir sig… - Rósa Sometime/Feldberg. Er líklegast hætt í Sometime? Danni eitthvað að gaufast í Barcelona. lag2: Emmsjé Gauti - Dusta rykið - gestur minn á eftir í Selebb Shuffle er Krummi Björgvins - hann kom fram í vikunni - síðastliðinn mánudag á Bakkus - ásamt nýrri sveit sinni Legend - teknópopp sem er að fara vel ofan í menn. Hann er að þróa með sér sviðsframkomu sem hann hefur ekki getað gert með Mínus - búningar, sértilgerðir míkrafónstandar og alls kyns gimmik. Hann segir okkur frá því á eftir. lag3: Legend - Sister Umfjöllun: Tune-Yards: W H O K I L L lag4: Tune-Yards - My Country - er einyrkja sveit bandarísku listaspírunnar Merrill Garbus. Hún kemur frá New England og hefur sérkennilega rödd - A-Sexual - sem vegur salt á milli karlmanns- og kvenmannsraddar. - Önnur platan - sú fyrri hét Bird-Brains og kom út 2009. - Merrill kemur ein fram á tónleikum og styðst við loop-pedal. Býr til grunn á staðnum - leggur svo nýtt element ofan á hvert annað - eins og tónlistarlegt lasagna. Styðst við alls kyns hljóðfæri ukuleilei, bít-box, rafmagnsbassa, saxafón og alls konar. - fyrsta platan var þannig hljóðrituð læf. Og í fyrstu aðeins gefin út á kasettu. Fékk svo endurútgáfu á viníl og stafrænt síðar það árið. lag5: Tune-Yards - Gangsta - þessi plata kom út í þarsíðustu viku. Fyrsti singúllinn var lagið Bizness sem við spiluðu hér í síðasta þætti. - að þessu sinni spilar bassaleikarinn Nate Brenner með - og útkoman er hreint út sagt stórkostleg. - platan fór í 135. sæti á breska sölulistanum - sem hlýtur að teljast ágætt miðað við svona listræna afurð. - góður kandidat í plötu ársins. lag6: Tune-Yards - Powa - líkt við Sonic Youth - sem á þó ekki við tónlistarlega. Sagt að ef að Bird-Brains væri EVOL - þá væri W H O K I L L - eins og Sister. Svona la la samlíking. - Lisa Ella Jones, kom hingað ásamt bandi á Iceland Airwaves 2006. - Er komin með nýtt band - eitursvalt. - Eyddu stórum hluta síðasta árs að spila með Kasabian. Lisa syngur á nýjustu plötu þeirra - auk þess að hafa komið fram með Unkle og fleirum. - Dark Horses vísar í orðatiltæki - um einstaklinga sem virðast í fyrstu ekki mjög tiltækilegir en skjótast svo upp á yfirborðið sem undrabörn. - Þar er m.a. ungur drengur sem kallar sig Tommy Chain - og spilar á keðjur með sveitinni læf. lag7: Dark Horses - Alone lag8: Panda Bear - You Can Count On Me SELEBB SHUFFLE: Krummi Björgvins lag9: Mammút - Bakkus lag10 : Kim&Elsa - Yes/No Umfjöllun: Kurt Vile - Smoke Rings for My Halo lag11: Kurt Vile - Baby's Arms - Má ekki rugla við þýska tónskáldið Kurt Weil. Sá samdi m.a. Mack the Knife og dó árið 1050. - Kurt Vile er fæddur 1980 í Philadelphiu. Leikur lo-fi indie-folk og hefur verið líkt við allt á milli Bruce Spingsteen, Bob Seger og Tom Petty. Er þó örlítið meira út á kant en allir þessir. Röddin minnir mig stundum á Reid bræðurna úr The Jesus & The Mary Chain. - Þetta er fjórða plata hans á þremur árum. En hann hefur gefið út hjá Matador records frá því árið 2009. - Síðasta hans, Childish Prodigy, kom út fyrir tveimur árum síðan og var í sérstöku uppáhaldi hjá Kim Gordon úr Sonic Youth. Alltaf gæðastimpill. lag12: Kurt Vile - On Tour - Á enn eftir að komast upp á yfirborðið. Tónlist hans er þó aðeins byrjuð að heyrast í sjónvarpsþáttum og öðru slíku. Til dæmis var lagið hans He's Allright notað sem lokalag í lokaþætti annarrar seríu af EastBound & Down er fylgist með svaðalegum ævintýrum fyrrum hafnabolta hetjunnar Kenny Powers. Ótrúlegir þættir þar sem Danny McBride fer með aðalhlutverkið. - Núna í næsta mánuði verður hátíðin All Tomorrow's Parties haldin - og eru það Animal Collective sem sáu um að bjóða tónlistarfólki á hátiðina í ár og er Kurt Vile einn þeirra sem þar koma fram. lag13: Kurt Vile - Runner Ups lag14: Radio Royal - Translations (Agent Fresco remix) lag15: PJ Harvey - On Battleship Hill
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira