Guardiola og Messi: Erfiðasti titillinn hingað til Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2011 13:30 Pep Guardiola ánægður eftir leikinn í gær. Mynd / Getty Images Pep Guardiola og Lionel Messi voru báðir virkilega ánægður með deildarmeistaratitilinn í gær og lýstu því yfir að þetta hafi verið erfiðasti deildartitillinn hingað til. Barcelona tryggði sér spænska deildarmeistaratitilinn eftir jafntefli, 1-1, gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var þriðja árið í röð sem Barcelona vinnur deildina og því varð allt vitlaust í Katalóníu í gærkvöldi. „Deildin hefur verið sérstaklega erfið í ár og því erum við gríðarlega ánægðir í kvöld,“ sagði Pep Guardiola, framkvæmdarstjóri liðsins, í gærkvöldi. „Við vorum frábærir 3/4 af tímabilinu en núna undir lokin gáfum við aðeins eftir og áttum erfitt með að koma boltanum í netið“. „Undanfarinn tvö tímabil hefur álagið verið þvílíkt á leikmönnum liðsins og þeir hafa varla tekið sér dag í frí. Þetta virðist vera segja til sín núna,“ sagði Pep. „Ég er himinlifandi með að hafa náð þessum áfanga,“ sagði Lionel Messi eftir leikinn í gær. „Þessi titill var sá erfiðasti. Við erum búnir að leggja gríðarlega mikla vinnu á okkur í allan vetur og lögðum sérstaka áherslu á stórleikina gegn Real Madrid, en að hafa yfirhöndina í innbyrðisviðureignum er svo mikilvægt undir lokin. Núna þurfum við bara að njóta þess að vera meistarar“. Messi skoraði 31 mark í deildinni í vetur og hefur átt hreint út sagt stórkostlegt tímabil fyrir Börsunga. Spænski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira
Pep Guardiola og Lionel Messi voru báðir virkilega ánægður með deildarmeistaratitilinn í gær og lýstu því yfir að þetta hafi verið erfiðasti deildartitillinn hingað til. Barcelona tryggði sér spænska deildarmeistaratitilinn eftir jafntefli, 1-1, gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var þriðja árið í röð sem Barcelona vinnur deildina og því varð allt vitlaust í Katalóníu í gærkvöldi. „Deildin hefur verið sérstaklega erfið í ár og því erum við gríðarlega ánægðir í kvöld,“ sagði Pep Guardiola, framkvæmdarstjóri liðsins, í gærkvöldi. „Við vorum frábærir 3/4 af tímabilinu en núna undir lokin gáfum við aðeins eftir og áttum erfitt með að koma boltanum í netið“. „Undanfarinn tvö tímabil hefur álagið verið þvílíkt á leikmönnum liðsins og þeir hafa varla tekið sér dag í frí. Þetta virðist vera segja til sín núna,“ sagði Pep. „Ég er himinlifandi með að hafa náð þessum áfanga,“ sagði Lionel Messi eftir leikinn í gær. „Þessi titill var sá erfiðasti. Við erum búnir að leggja gríðarlega mikla vinnu á okkur í allan vetur og lögðum sérstaka áherslu á stórleikina gegn Real Madrid, en að hafa yfirhöndina í innbyrðisviðureignum er svo mikilvægt undir lokin. Núna þurfum við bara að njóta þess að vera meistarar“. Messi skoraði 31 mark í deildinni í vetur og hefur átt hreint út sagt stórkostlegt tímabil fyrir Börsunga.
Spænski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira