NBA: Chicago Bulls þarf aðeins einn sigur í viðbót 11. maí 2011 09:00 Joakim Noah og Derrick Rose hafa verið öflugir fyrir Bulls í úrslitakeppninni. Mynd. / Getty Images Chicago Bulls er aftur komið í bílstjórasætið í einvíginu gegn Atlanta Hawks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni. Bulls sigraði Atlanta Hawks, 95-83, í fimmta leik liðanna og leiða því einvígið 3-2, en alls þarf að vinna fjóra leiki til að komast í næstu umferð. Stemmningin var frábær í United Center í Chicago og það virtist gefa heimamönnum mikinn kraft. Leikurinn var samt sem áður mjög svo jafn nánast allan leiktímann en í fjórða leikhlutanum setti Bulls í fimmta gírinn. Derrick Rose, leikmaður Chicago Bulls, var heldur betur drjúgur fyrir heimamenn í gær en hann skoraði 33 stig, þar af 13 í fjórða leikhlutanum, og gaf 9 stoðsendingar. „Við sýndum alvöru varnarleik í kvöld og þá ræður Atlanta ekkert við okkur. Það voru allir að leggja sitt af mörkum í þessum leik og við fengum mikla hjálp af bekknum“. „Núna þurfum við bara að fara til Atlanta og sýna svona spilamennsku, þá vinnum við einvígið og fáum kannski smá hvíld fyrir næsta einvígi,“ sagði Derrick Rose í sjónvarpsviðtali strax eftir leikinn í gær. Luol Deng, leikmaður Chicago Bulls, átti einnig frábæran leik en hann gerði 23 stig. Bulls vantar því aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar, en það lið sem vinnur þessa viðureign mætir annaðhvort Miami Heat eða Bostin Celtics. Jeff Teague, leikmaður Atlanta Hawks, var atkvæðamestur hjá gestunum með 21 stig, en rétt eftir honum kom Josh Smith með 16 stig. Næsti leikur fer fram í Atlanta aðfaranótt föstudags og þá eru að duga eða drepast fyrir Atlanta Hawks en tapi liðið þeim leik er liðið komið í sumarfrí. NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Chicago Bulls er aftur komið í bílstjórasætið í einvíginu gegn Atlanta Hawks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni. Bulls sigraði Atlanta Hawks, 95-83, í fimmta leik liðanna og leiða því einvígið 3-2, en alls þarf að vinna fjóra leiki til að komast í næstu umferð. Stemmningin var frábær í United Center í Chicago og það virtist gefa heimamönnum mikinn kraft. Leikurinn var samt sem áður mjög svo jafn nánast allan leiktímann en í fjórða leikhlutanum setti Bulls í fimmta gírinn. Derrick Rose, leikmaður Chicago Bulls, var heldur betur drjúgur fyrir heimamenn í gær en hann skoraði 33 stig, þar af 13 í fjórða leikhlutanum, og gaf 9 stoðsendingar. „Við sýndum alvöru varnarleik í kvöld og þá ræður Atlanta ekkert við okkur. Það voru allir að leggja sitt af mörkum í þessum leik og við fengum mikla hjálp af bekknum“. „Núna þurfum við bara að fara til Atlanta og sýna svona spilamennsku, þá vinnum við einvígið og fáum kannski smá hvíld fyrir næsta einvígi,“ sagði Derrick Rose í sjónvarpsviðtali strax eftir leikinn í gær. Luol Deng, leikmaður Chicago Bulls, átti einnig frábæran leik en hann gerði 23 stig. Bulls vantar því aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar, en það lið sem vinnur þessa viðureign mætir annaðhvort Miami Heat eða Bostin Celtics. Jeff Teague, leikmaður Atlanta Hawks, var atkvæðamestur hjá gestunum með 21 stig, en rétt eftir honum kom Josh Smith með 16 stig. Næsti leikur fer fram í Atlanta aðfaranótt föstudags og þá eru að duga eða drepast fyrir Atlanta Hawks en tapi liðið þeim leik er liðið komið í sumarfrí.
NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins