Umfjöllun: Stelpurnar stóðu í Svíum Stefán Árni Pálsson skrifar 29. maí 2011 17:22 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skorar hér í leiknum í dag. Mynd/Valli Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag, 22-20, gegn Svíþjóð í Vodafone-höllinni en leikurinn var hluti af undirbúning liðsins fyrir umspilsleikina gegn Úkraínu í næstu viku. Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleiknum og skiptust þau á að hafa eins til tveggja marka forystu. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði fyrstu fjögur mörk íslenska landsliðsins í leiknum og staðan var 4-4 eftir 15 mínútna leik. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins, varði vel í fyrri hálfleiknum en hún tók níu skot. Íslenska liðið lék flottan varnarleik í hálfleiknum og Svíar áttu erfitt með að brjóta hana á bak aftur. Isabelle Gulldén fór fyrir gestunum, en hún skoraði 4 mörk í fyrri hálfleik og stjórnaði leik Svía eins og herforingi. Staðan í hálfleik var 11-10 fyrir Svíþjóð eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik. Leikurinn hélt áfram að vera jafn í síðari hálfleik og nánast jafnt á öllum tölum. Íslenska liðið náði tveggja marka forskoti í stöðunni 15-13, en þá skoruðu Svíar fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni í 15-17, en á þeim kafla varði Cecilla Grubbström frábærlega í marki gestanna. Svíar létu ekki það forskot af hendi og unnu að lokum sigur 22-20, en margt jákvætt í leik íslenska liðsins.Ísland - Svíþjóð 20-22 (10-11)Mörk Íslands (skot): Rakel Dögg Bragadóttir 6/2 (12/4), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 (5), ), Rut Jónsdóttir 3 (4), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (5/1), Stella Sigurðardóttir 2 (2), Brynja Magnúsdóttir 2 (0/2), Karen Knútsdóttir 1 (2), Rebekka Skúladóttir 1 (1), Ásta Birni Gunnarsdóttir 1 (1). Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 18 (22/4, 45%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Rebekka, Ásta Birna) Fiskuð víti: 5 (Rut 2, Anna Úrsúla 2, Karen) Utan vallar: 0 mínúturMörk Svíþjóðar (skot): Isabelle Gulldén 8/4 (20/4), Jamina Roberts 3 (5), Annika Fredén 2 (2), Anna-Maria Johansson 2 (3), Therese Helgesson 2 (7), Jessica Helleberg 2 (3), Matilda Boson 1 (4), Angelica Wallén 1 (2), Kristina Flognman 1 (1). Varin skot: Cecilla Grubbström 14/2 (20/3, 41%), Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Annika ) Fiskuð víti: 4 (Therese, Isabelle, Annika, Jamina) Utan vallar: 2 mínútur. Íslenski handboltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag, 22-20, gegn Svíþjóð í Vodafone-höllinni en leikurinn var hluti af undirbúning liðsins fyrir umspilsleikina gegn Úkraínu í næstu viku. Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleiknum og skiptust þau á að hafa eins til tveggja marka forystu. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði fyrstu fjögur mörk íslenska landsliðsins í leiknum og staðan var 4-4 eftir 15 mínútna leik. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins, varði vel í fyrri hálfleiknum en hún tók níu skot. Íslenska liðið lék flottan varnarleik í hálfleiknum og Svíar áttu erfitt með að brjóta hana á bak aftur. Isabelle Gulldén fór fyrir gestunum, en hún skoraði 4 mörk í fyrri hálfleik og stjórnaði leik Svía eins og herforingi. Staðan í hálfleik var 11-10 fyrir Svíþjóð eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik. Leikurinn hélt áfram að vera jafn í síðari hálfleik og nánast jafnt á öllum tölum. Íslenska liðið náði tveggja marka forskoti í stöðunni 15-13, en þá skoruðu Svíar fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni í 15-17, en á þeim kafla varði Cecilla Grubbström frábærlega í marki gestanna. Svíar létu ekki það forskot af hendi og unnu að lokum sigur 22-20, en margt jákvætt í leik íslenska liðsins.Ísland - Svíþjóð 20-22 (10-11)Mörk Íslands (skot): Rakel Dögg Bragadóttir 6/2 (12/4), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 (5), ), Rut Jónsdóttir 3 (4), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (5/1), Stella Sigurðardóttir 2 (2), Brynja Magnúsdóttir 2 (0/2), Karen Knútsdóttir 1 (2), Rebekka Skúladóttir 1 (1), Ásta Birni Gunnarsdóttir 1 (1). Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 18 (22/4, 45%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Rebekka, Ásta Birna) Fiskuð víti: 5 (Rut 2, Anna Úrsúla 2, Karen) Utan vallar: 0 mínúturMörk Svíþjóðar (skot): Isabelle Gulldén 8/4 (20/4), Jamina Roberts 3 (5), Annika Fredén 2 (2), Anna-Maria Johansson 2 (3), Therese Helgesson 2 (7), Jessica Helleberg 2 (3), Matilda Boson 1 (4), Angelica Wallén 1 (2), Kristina Flognman 1 (1). Varin skot: Cecilla Grubbström 14/2 (20/3, 41%), Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Annika ) Fiskuð víti: 4 (Therese, Isabelle, Annika, Jamina) Utan vallar: 2 mínútur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira