Íbúar yfirgáfu gossvæðið 24. maí 2011 06:56 Nokkrir íbúar Kirkjubæjarklausturs og þar úr grenndinni yfirgáfu svæðið í fylgd björgunarsveitarmanna í gærkvöldi og ætla að dvelja annarsstaðar fyrst um sinn. Vitað er nokkrar kindur og lömb hafa drepist, einkum í Landbroti, suður af eldstöðinni. Talið er líklegt að skepnurnar hafi blindast vegna ösku og villst ofan í skurði.Þá hefur töluvert af bleikju drepist í fiskeldisstöð Klausturbleikju, en þar er bleikjan alin í opnum kerjum. Mikið öskufok eða öskubylur hefur verið suður af gosinu og víðar á Suðurlandi í nótt, enda hvasst, en erfiðara er að meta sjálft öskufallið. Gosórói hefur verið nokkuð stöðugur í nótt þannig að endalok gossins virðast ekki vera í kortunum. Gosmökkurinn er líklega í 5 til 7 kílómetra hæð, en fór hæst í 20 kílómetra fyrstu nóttina eftir að gosið hófst. Samkvæmt upplýsingum samhæfingarstöðvar Almannavarna bárust engar hjálparbeiðnir frá íbúum í nótt, en björgunarsveitarmenn voru kallaðir til aðstoðar í gærkvöldi þegar járnplötur voru að losna af húsi í hvassviðrinu. Þeir munu svo væntanlega aðstoða mjólkurbíla við að komast heim að þeim bæjum, sem mjólk hefur ekki verið sótt til síðustu daga. Ef það tekst ekki blasir við bændum að fara að hella mjólkinni niður. Hringvegurinn á milli Kríuness og Víkur í Mýrdal er enn lokaður. Varahlutir í Dash eftirlitsvél Landhelgisgæslunnar komu til landsins með fyrsta flugi í gærkvöldi og hafa flugvirkjar unnið að viðgerð á vélinni í nótt. Hún hefur ekkert nýst til eftirlitsflugs yfir gosstöðvunum eftir að gosið hófst, en hún er búin fullkomnum tækjum til að mynda í gegnum um öskustrókinn. Vélin kemst væntanlega í gagnið í dag. Fjöldi björgunarsveitarmanna og lögreglumanna hafa verið til taks á gossvæðinu í nótt og verður staðan endurmetin með morgninum. Grímsvötn Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Nokkrir íbúar Kirkjubæjarklausturs og þar úr grenndinni yfirgáfu svæðið í fylgd björgunarsveitarmanna í gærkvöldi og ætla að dvelja annarsstaðar fyrst um sinn. Vitað er nokkrar kindur og lömb hafa drepist, einkum í Landbroti, suður af eldstöðinni. Talið er líklegt að skepnurnar hafi blindast vegna ösku og villst ofan í skurði.Þá hefur töluvert af bleikju drepist í fiskeldisstöð Klausturbleikju, en þar er bleikjan alin í opnum kerjum. Mikið öskufok eða öskubylur hefur verið suður af gosinu og víðar á Suðurlandi í nótt, enda hvasst, en erfiðara er að meta sjálft öskufallið. Gosórói hefur verið nokkuð stöðugur í nótt þannig að endalok gossins virðast ekki vera í kortunum. Gosmökkurinn er líklega í 5 til 7 kílómetra hæð, en fór hæst í 20 kílómetra fyrstu nóttina eftir að gosið hófst. Samkvæmt upplýsingum samhæfingarstöðvar Almannavarna bárust engar hjálparbeiðnir frá íbúum í nótt, en björgunarsveitarmenn voru kallaðir til aðstoðar í gærkvöldi þegar járnplötur voru að losna af húsi í hvassviðrinu. Þeir munu svo væntanlega aðstoða mjólkurbíla við að komast heim að þeim bæjum, sem mjólk hefur ekki verið sótt til síðustu daga. Ef það tekst ekki blasir við bændum að fara að hella mjólkinni niður. Hringvegurinn á milli Kríuness og Víkur í Mýrdal er enn lokaður. Varahlutir í Dash eftirlitsvél Landhelgisgæslunnar komu til landsins með fyrsta flugi í gærkvöldi og hafa flugvirkjar unnið að viðgerð á vélinni í nótt. Hún hefur ekkert nýst til eftirlitsflugs yfir gosstöðvunum eftir að gosið hófst, en hún er búin fullkomnum tækjum til að mynda í gegnum um öskustrókinn. Vélin kemst væntanlega í gagnið í dag. Fjöldi björgunarsveitarmanna og lögreglumanna hafa verið til taks á gossvæðinu í nótt og verður staðan endurmetin með morgninum.
Grímsvötn Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira