Strákarnir unnu kvennalandsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. maí 2011 21:22 Hrafnhildur Ósk Skúladóttir. Mynd/Ole Nielsen U-17 landslið karla vann í kvöld sigur á A-landsliði kvenna, 29-24, í æfingaleik í Vodafone-höllinni. Kvennalandsliðið er nú að undirbúa sig fyrir leiki gegn Úkraínu í undankeppni HM sem fer fram í Brasilíu í desember á þessu ári. Tyrkneska landsliðið var á leið til landsins í gær en komst ekki vegna eldgossins í Grímsvötnum. Því var gripið á það ráð að stilla upp æfingaleik gegn U-17 landsliði karla og mætast þau aftur á miðvikudagskvöldið. Strákarnir unnu fimm marka sigur sem fyrr segir en staðan í hálfleik var 13-12, þeim í vil. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir var markahæst A-liðs kvenna með sex mörk en hjá U-17 liði karla var Daði Laxdal Gautason markahæstur með fimm mörk. A-kvenna - U-17 karla 24-29 (12-13)Mörk A-kvenna: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 6, Ásta Gunnarsdóttir 4, Arna Sif Pálsdóttir 3, Þórey Rósa Stefánsdóttir 3, Sólveig Lára Kjærnested 2, Brynja Magnúsdóttir 2, Karen Knútsdóttir 1, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 1, Rakel Bragadóttir 1, Stella Sigurðardóttir 1.Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 9, Guðný Jenný Ásmundsdóttir 5.Mörk U-17 karla: Daði Laxdal Gautason 5, Bjarni Guðmundsson 4, Ólafur Ægir Ólafsson 4, Stefán Darri Þórsson 4, Böðvar Páll Ásgeirsson 3, Adam Haukur Baumruk 2, Arnar Freyr Dagbjartsson 2, Gunnar Malmquist 2, Vilhjálmur Geir Hauksson 2, Ármann Ari Árnason 1.Varin skot: Ágúst Elí Björgvinsson 10. Íslenski handboltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Sjá meira
U-17 landslið karla vann í kvöld sigur á A-landsliði kvenna, 29-24, í æfingaleik í Vodafone-höllinni. Kvennalandsliðið er nú að undirbúa sig fyrir leiki gegn Úkraínu í undankeppni HM sem fer fram í Brasilíu í desember á þessu ári. Tyrkneska landsliðið var á leið til landsins í gær en komst ekki vegna eldgossins í Grímsvötnum. Því var gripið á það ráð að stilla upp æfingaleik gegn U-17 landsliði karla og mætast þau aftur á miðvikudagskvöldið. Strákarnir unnu fimm marka sigur sem fyrr segir en staðan í hálfleik var 13-12, þeim í vil. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir var markahæst A-liðs kvenna með sex mörk en hjá U-17 liði karla var Daði Laxdal Gautason markahæstur með fimm mörk. A-kvenna - U-17 karla 24-29 (12-13)Mörk A-kvenna: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 6, Ásta Gunnarsdóttir 4, Arna Sif Pálsdóttir 3, Þórey Rósa Stefánsdóttir 3, Sólveig Lára Kjærnested 2, Brynja Magnúsdóttir 2, Karen Knútsdóttir 1, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 1, Rakel Bragadóttir 1, Stella Sigurðardóttir 1.Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 9, Guðný Jenný Ásmundsdóttir 5.Mörk U-17 karla: Daði Laxdal Gautason 5, Bjarni Guðmundsson 4, Ólafur Ægir Ólafsson 4, Stefán Darri Þórsson 4, Böðvar Páll Ásgeirsson 3, Adam Haukur Baumruk 2, Arnar Freyr Dagbjartsson 2, Gunnar Malmquist 2, Vilhjálmur Geir Hauksson 2, Ármann Ari Árnason 1.Varin skot: Ágúst Elí Björgvinsson 10.
Íslenski handboltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Sjá meira