Strandaglópar í myrkrinu - nær ekki í Icelandair 23. maí 2011 09:11 Askan hefur lokað fyrir lofthelgi Íslands. Hún opnar hinsvegar eftir hádegi. „Þetta er alveg ferlegt," segir Finnur Kristinsson, sem er strandaglópur í Bergen í Noregi en hann átti að fljúga heim til Íslands eftir hádegi í gær. Búið er að loka lofthelgi Íslands vegna eldgossins í Grímsvötnum. Finnur er hinsvegar afar óánægður með Icelandair sem virðist ekki sinna strandaglópunum í Noregi. „Við fengum númer hjá þjónustuveri sem hefur aldrei ansað," segir Finnur sem þurfti að eyða nóttina á flugvellinum í Bergen ásamt fjölmörgum öðrum strandaglópum. Það er ljóst að lofthelgin opnar í það minnsta ekki fyrir hádegi. Finnur gagnrýnir Icelandair harðlega og segist enga upplýsingar fá frá flugfélaginu um stöðu mála eða hvað skal gera. Hann, ásamt nokkrum öðrum strandaglópum, leita nú að hóteli til þess að gista á þar til það verður mögulegt að fljúga á ný. Finnur segir það strandaglóparnir hafi þurft að punga út 20 þúsund krónum bara fyrir það eitt að fara með flugrútunni til baka. Þá þarf að finna hótel. Finnur segist ekki vita hver muni bera kostnaðinn af því, en vonast til að flugfélagið muni gera það. „Það er ljóst að það bætist gríðarlegur kostnaður við ferðalagið út af þessu," segir Finnur sem er afar ósáttur við samskiptaleysi Icelandair við strandaglópana. Í tilkynningu frá Icelandair sem barst fyrir stundu, kemur fram að flug hefjast á ný síðdegis. Flug til Íslands frá Stokkhólmi, Osló, París, Frankfurt, Amsterdam, Helsinki, London, Kaupmannahöfn og Bergen/Stavanger seinkar og lendir hér á landi um klukkan 19.00 í kvöld. Eldgos og jarðhræringar Helstu fréttir Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Sjá meira
„Þetta er alveg ferlegt," segir Finnur Kristinsson, sem er strandaglópur í Bergen í Noregi en hann átti að fljúga heim til Íslands eftir hádegi í gær. Búið er að loka lofthelgi Íslands vegna eldgossins í Grímsvötnum. Finnur er hinsvegar afar óánægður með Icelandair sem virðist ekki sinna strandaglópunum í Noregi. „Við fengum númer hjá þjónustuveri sem hefur aldrei ansað," segir Finnur sem þurfti að eyða nóttina á flugvellinum í Bergen ásamt fjölmörgum öðrum strandaglópum. Það er ljóst að lofthelgin opnar í það minnsta ekki fyrir hádegi. Finnur gagnrýnir Icelandair harðlega og segist enga upplýsingar fá frá flugfélaginu um stöðu mála eða hvað skal gera. Hann, ásamt nokkrum öðrum strandaglópum, leita nú að hóteli til þess að gista á þar til það verður mögulegt að fljúga á ný. Finnur segir það strandaglóparnir hafi þurft að punga út 20 þúsund krónum bara fyrir það eitt að fara með flugrútunni til baka. Þá þarf að finna hótel. Finnur segist ekki vita hver muni bera kostnaðinn af því, en vonast til að flugfélagið muni gera það. „Það er ljóst að það bætist gríðarlegur kostnaður við ferðalagið út af þessu," segir Finnur sem er afar ósáttur við samskiptaleysi Icelandair við strandaglópana. Í tilkynningu frá Icelandair sem barst fyrir stundu, kemur fram að flug hefjast á ný síðdegis. Flug til Íslands frá Stokkhólmi, Osló, París, Frankfurt, Amsterdam, Helsinki, London, Kaupmannahöfn og Bergen/Stavanger seinkar og lendir hér á landi um klukkan 19.00 í kvöld.
Eldgos og jarðhræringar Helstu fréttir Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Sjá meira