Biggi Veira mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. júní 2011 13:30 Hljómsveitin Gus gus er þessa daganna í blússandi uppsveiflu eftir útgáfu áttundu breiðskífu sinnar Arabian Horse í síðustu viku. Fimm stjörnu dómar birtast nú í hverjum prentmiðli á fætur öðrum. Annar stoðveggur sveitarinnar, Birgir Þórarinsson, ætlar að opinbera sig fyrir aðdáendum sínum næsta sunnudag og leyfa þeim að heyra hvaða tónlist hann hlustar á í hjáverkum. Jafnvel ætlar hann að opinbera helstu áhrifavalda sína. Semsagt, Biggi Veira verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Gus gus eru þessa daganna að undirbúa heljarinnar útgáfuveislu er haldin verður á Nasa þann 18. júní næstkomandi. Miðar seldust upp í forsölu á mettíma - en eflaust verður hægt að kaupa þá örfáu miða sem eftir eru við hurð. Svo verða Gus gus auðvitað eitt aðal númerið á Bestu útihátíðinni í sumar ásamt Quarashi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin Gus gus er þessa daganna í blússandi uppsveiflu eftir útgáfu áttundu breiðskífu sinnar Arabian Horse í síðustu viku. Fimm stjörnu dómar birtast nú í hverjum prentmiðli á fætur öðrum. Annar stoðveggur sveitarinnar, Birgir Þórarinsson, ætlar að opinbera sig fyrir aðdáendum sínum næsta sunnudag og leyfa þeim að heyra hvaða tónlist hann hlustar á í hjáverkum. Jafnvel ætlar hann að opinbera helstu áhrifavalda sína. Semsagt, Biggi Veira verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Gus gus eru þessa daganna að undirbúa heljarinnar útgáfuveislu er haldin verður á Nasa þann 18. júní næstkomandi. Miðar seldust upp í forsölu á mettíma - en eflaust verður hægt að kaupa þá örfáu miða sem eftir eru við hurð. Svo verða Gus gus auðvitað eitt aðal númerið á Bestu útihátíðinni í sumar ásamt Quarashi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“