Arna Stefanía fékk brons á Norðurlandameistaramóti unglinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. júní 2011 15:53 Arna Stefanía á framtíðina fyrir sér Mynd/Helgi Björnsson Arna Stefanía náði 3. sæti í sjöþraut á Norðulandameistaramóti unglinga í Sapoo í Finnlandi sem lauk í dag. Hún fékk 5337 stig og bætti sinn besta árangur um 309 stig. Sofia Linde frá Svíþjóð sigraði en hún hlaut 5472 stig. Í öðru sæti varð landi hennar Elise Malmberg með 5467 stig.Árangur Örnu Stefaníu: 100 metra grindarhlaup: 15,29 sekúndur - bæting Hástökk: 1,64 metrar - jöfnun á besta árangri í þraut Kúluvarp: 10,40 metrar - bæting 200 metra hlaup: 25,18 sekúndur - bæting utanhúss Langstökk: 5,73 metrar - bæting 800 metra hlaup: 2:15,37 mínútur Spjótkast: 40,06 metrar - bæting Fjórir aðrir Íslendingar kepptu í Finnlandi. Sveinbjörg Zophoniasdóttir úr USÚ varð í 6. sæti í sjöþraut flokki stúlkna 20 ára og yngri með 4963 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni varð í 7. sæti í sama flokki með 4834 stig. Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðablik varð í 6. sæti í tugþraut í flokki pilta 20 ára og yngri með 6257 stig. Sindri Hrafn Guðmundsson úr Breiðablik varð einnig í 6. sæti í flokki pilta 18 ára og yngri með 5555 stig. Upplýsingar um árangur keppendanna fengust á heimasíðu frjálsíþróttadeildar ÍR. Innlendar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira
Arna Stefanía náði 3. sæti í sjöþraut á Norðulandameistaramóti unglinga í Sapoo í Finnlandi sem lauk í dag. Hún fékk 5337 stig og bætti sinn besta árangur um 309 stig. Sofia Linde frá Svíþjóð sigraði en hún hlaut 5472 stig. Í öðru sæti varð landi hennar Elise Malmberg með 5467 stig.Árangur Örnu Stefaníu: 100 metra grindarhlaup: 15,29 sekúndur - bæting Hástökk: 1,64 metrar - jöfnun á besta árangri í þraut Kúluvarp: 10,40 metrar - bæting 200 metra hlaup: 25,18 sekúndur - bæting utanhúss Langstökk: 5,73 metrar - bæting 800 metra hlaup: 2:15,37 mínútur Spjótkast: 40,06 metrar - bæting Fjórir aðrir Íslendingar kepptu í Finnlandi. Sveinbjörg Zophoniasdóttir úr USÚ varð í 6. sæti í sjöþraut flokki stúlkna 20 ára og yngri með 4963 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni varð í 7. sæti í sama flokki með 4834 stig. Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðablik varð í 6. sæti í tugþraut í flokki pilta 20 ára og yngri með 6257 stig. Sindri Hrafn Guðmundsson úr Breiðablik varð einnig í 6. sæti í flokki pilta 18 ára og yngri með 5555 stig. Upplýsingar um árangur keppendanna fengust á heimasíðu frjálsíþróttadeildar ÍR.
Innlendar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira