Einar Daði í fjórtánda sæti eftir frábæran fyrri dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2011 18:30 Einar Daði Lárusson. Mynd/Valli ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í fjórtánda sæti eftir fyrri daginn á alþjóðlega sjöþrautarmótinu í Kladno í Tékklandi en hann er þarna að keppa við alla sterkustu tugþrautarmenn heims. Einar Daði endaði daginn á því að ná 847 stigum í 400 metra hlaupi og hækka sig um fjögur sæti en hann bætti sinn besta árangur í þraut í mörgum greinum í dag. Einar Daði fékk alls 3939 stig í greinunum fimm í dag. Einar Daði náði yfir 800 stig i fjórum af fimm greinum dagsins en náði bara 629 stigum í Kúluvarpinu sem var hans langslakasta grein. Einar Daði var engu að síður að ná þar sínum besta árangri í kúluvarpi í þraut. Einar Daði datt niður í 21. sæti eftir kúluvarpið en tókst síðan að hækka sig um sjö sæti í síðustu tveimur greinum dagsins. Litháinn Darius Draudvila er í forystu með 4225 stig eða 286 stigum meira en Einar Daði en okkar maður er 159 stigum á undan Tékkanum Roman Sebrle sem er í 19. sætinu með 3780 stig. Fyrri dagur Einars Daða:Árangur í greinunum: 100 metra hlaup: 11,20 sek. (817 stig) Langstökk: 7,08 m (833 stig) Kúluvarp: 12,38 m (629 stig) Hástökk: 2,01 m (813 stig) 400 metra hlaup: 49,30 stig (847 stig)Sæti Einars eftir greinarnar: Eftir fyrstu grein: 12. sæti (817 stig) Eftir aðra grein: 15. sæti (1650 stig) Eftir þriðju grein: 21 sæti (2279 stig) Eftir fjórðu grein: 18. sæti (3092 stig) Eftir fimmtu grein: 14. sæti (3939 stig) Innlendar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í fjórtánda sæti eftir fyrri daginn á alþjóðlega sjöþrautarmótinu í Kladno í Tékklandi en hann er þarna að keppa við alla sterkustu tugþrautarmenn heims. Einar Daði endaði daginn á því að ná 847 stigum í 400 metra hlaupi og hækka sig um fjögur sæti en hann bætti sinn besta árangur í þraut í mörgum greinum í dag. Einar Daði fékk alls 3939 stig í greinunum fimm í dag. Einar Daði náði yfir 800 stig i fjórum af fimm greinum dagsins en náði bara 629 stigum í Kúluvarpinu sem var hans langslakasta grein. Einar Daði var engu að síður að ná þar sínum besta árangri í kúluvarpi í þraut. Einar Daði datt niður í 21. sæti eftir kúluvarpið en tókst síðan að hækka sig um sjö sæti í síðustu tveimur greinum dagsins. Litháinn Darius Draudvila er í forystu með 4225 stig eða 286 stigum meira en Einar Daði en okkar maður er 159 stigum á undan Tékkanum Roman Sebrle sem er í 19. sætinu með 3780 stig. Fyrri dagur Einars Daða:Árangur í greinunum: 100 metra hlaup: 11,20 sek. (817 stig) Langstökk: 7,08 m (833 stig) Kúluvarp: 12,38 m (629 stig) Hástökk: 2,01 m (813 stig) 400 metra hlaup: 49,30 stig (847 stig)Sæti Einars eftir greinarnar: Eftir fyrstu grein: 12. sæti (817 stig) Eftir aðra grein: 15. sæti (1650 stig) Eftir þriðju grein: 21 sæti (2279 stig) Eftir fjórðu grein: 18. sæti (3092 stig) Eftir fimmtu grein: 14. sæti (3939 stig)
Innlendar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira